Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Enn eitt tapið hjá Djurgården

Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur í Djurgården fengu á sig þrjú mörk gegn Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Kristianstad gerði jafntefli við Bunkeflo.

Þriðji ráspóll Leclerc í röð

Charles Leclerc verður á ráspól þegar Formúlu 1 kappaksturinn í Singapúr verður ræstur á morgun eftir frábæran lokakafla í tímatökunni í dag.

Maddison hetjan í Leicester

James Maddison var hetja Leicester sem vann Tottenham í opnunarleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Tvö mörk voru dæmd af með myndbandsdómgæslu.

United vill semja við Pogba um framlengingu

Forráðamenn Manchester United vilja setjast niður með Paul Pogba og umboðsmanni hans, Mino Raiola, til þess að ræða framlengingu á samningi Pogba. ESPN hefur þetta eftir heimildum sínum.

Correa kominn úr dái

Formúlu Tvö ökuþórinn Juan Manuel Correa er kominn úr dái eftir þrjár vikur. Hann hafði verið í dái í þrjár vikur eftir alvarlegt slys.

Sjá meira