Enn eitt tapið hjá Djurgården Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur í Djurgården fengu á sig þrjú mörk gegn Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Kristianstad gerði jafntefli við Bunkeflo. 21.9.2019 15:01
Carter kveður NBA deildina í búningi Hawks Vince Carter mun spila sitt tuttugasta og annað tímabil í NBA deildinni í vetur. Atlanta Hawks tilkynnti að Carter myndi spila áfram með liðinu á föstudag. 21.9.2019 14:30
Þriðji ráspóll Leclerc í röð Charles Leclerc verður á ráspól þegar Formúlu 1 kappaksturinn í Singapúr verður ræstur á morgun eftir frábæran lokakafla í tímatökunni í dag. 21.9.2019 14:05
Maddison hetjan í Leicester James Maddison var hetja Leicester sem vann Tottenham í opnunarleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Tvö mörk voru dæmd af með myndbandsdómgæslu. 21.9.2019 13:30
Dramatískt jafntefli á Elland Road Jöfnunarmark í uppbótartíma tryggði Derby County stig gegn toppliði Leeds í ensku Championship deildinni. 21.9.2019 13:30
Sara Björk skoraði tvisvar í sigri Wolfsburg Sara Björk Gunnarsdóttir var á skotskónum í öruggum sigri Wolfsburg á Potsdam í þýsku Bundesligunni í fótbolta. 21.9.2019 12:55
United vill semja við Pogba um framlengingu Forráðamenn Manchester United vilja setjast niður með Paul Pogba og umboðsmanni hans, Mino Raiola, til þess að ræða framlengingu á samningi Pogba. ESPN hefur þetta eftir heimildum sínum. 21.9.2019 12:30
Zaha: Ég get ekki spilað allar stöður á vellinum Wilfried Zaha er ekki sáttur með liðsfélaga sína hjá Crystal Palace og sagði þeim að hann gæti ekki spilað í hverri stöðu. 21.9.2019 12:00
Guardiola viss um að Arteta muni taka við af honum Pep Guardiola segist viss um það að Mikel Arteta muni taka við af honum sem knattspyrnustjóri Manchester City þegar hann ákveður að hætta. 21.9.2019 11:30
Correa kominn úr dái Formúlu Tvö ökuþórinn Juan Manuel Correa er kominn úr dái eftir þrjár vikur. Hann hafði verið í dái í þrjár vikur eftir alvarlegt slys. 21.9.2019 10:30