Ronaldo hjálpar fólki með hárlos: „Allir vilja hugsa um útlitið“ Þrátt fyrir að hafa flutt frá Spáni í sumar þegar hann gekk til liðs við Juventus heldur Cristiano Ronaldo áfram að hugsa um fólkið á Spáni. 19.3.2019 22:30
Sanchez trúir því enn að hann geti sannað sig hjá United Alexis Sanchez segist enn hafa fulla trú á því að hann geti sannað sig á Old Trafford og ætlar sér að vinna titla með félaginu. 19.3.2019 18:30
„Lovísa er langbesti leikmaðurinn í þessari deild“ Valur er nýkrýndur bikarmeistari í handbolta kvenna og í fyrsta deildarleiknum eftir bikarhelgina unnu Valskonur öruggan sigur á Haukum. 19.3.2019 17:00
Formaður japönsku ólympíunefndarinnar hættir vegna ásakana um spillingu Formaður japönsku ólympíunefndarinnar ætlar ekki að sækjast eftir endurkjöri í nefndinni vegna ásakana um spillingu og mútur í tengslum við Ólympíuleikana í Tókýó árið 2020. 19.3.2019 16:00
Chelsea í hóp með Grímsstöðum á Fjöllum og laxveiðijörðum í Vopnafirði? Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe hefur áhuga á að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea samkvæmt The Times. Chelsea myndi bætast í ríkulegan hóp eigna Ratcliffe sem inniheldur meðal annars laxveiðijarðir á Norðausturlandi og veiðiklúbbin Streng. 19.3.2019 14:30
„Manchester United þarf að hætta að tala um Ferguson“ Zlatan Ibrahimovic segir Manchester United þurfa að gleyma Sir Alex Ferguson því hann og minningin af árangri hans haldi aftur af félaginu. 19.3.2019 14:15
Mál Þórarins tekið fyrir af aganefnd Aga- og úrskúrðarnefnd KSÍ mun í dag funda vegna máls Þórarins Inga Valdimarssonar, leikmanns Stjörnunnar. 19.3.2019 14:05
Ragnheiður inn fyrir Mariam Axel Stefánsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur þurft að gera eina breytingu á liðinu sem fer til Póllands í fyrramálið. 19.3.2019 13:55
Besta keppni lífsins hjá Bottas Fyrsta mót ársins í Formúlu 1 fór fram í Ástralíu um helgina. Valtteri Bottas vann keppnina á Mercedes. Keppninni voru gerð góð skil á Stöð 2 Sport. 18.3.2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 29-32 │Sterkur sigur ÍBV á Hlíðarenda Eyjamenn mættu af krafti í Valsheimilið í kvöld og uppskáru sætan sigur. 18.3.2019 21:45
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent