„Lovísa er langbesti leikmaðurinn í þessari deild“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. mars 2019 17:00 Lovísa Thompson vísir/bára Valur er nýkrýndur bikarmeistari í handbolta kvenna og í fyrsta deildarleiknum eftir bikarhelgina unnu Valskonur öruggan sigur á Haukum. Einn leikmaður sem hefur heldur betur stigið upp fyrir Val er Lovísa Thompson. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport ræddu Lovísu í þætti gærkvöldsins. „Sko. Lovísa Thompson er svo lang besti leikmaðurinn í þessari deild,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson ákveðinn. „Í bikarhelginni, Valskonur voru ekkert frábærar í sókn. Það fór allt í gegnum hana. Hún var með ég veit ekki hvað margar stoðsendingar inn á línuna og byrjaði margar árásir sem svo bjuggu til færi fyrir aðra.“ Gunnar Berg Viktorsson var ekki alveg jafn yfirlýsingaglaður en hældi þó Lovísu. „Mér fannst hún til að byrja með ekkert sérstaklega góð en mér finnst hafa verið mikill stígandi í henni. Greinilega eru æfingarnar að skila sér.“ Alla umræðuna um kvennadeildina úr þætti gærkvölldsins má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Lovísa er besti leikmaðurinn í þessari deild Olís-deild kvenna Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Valur er nýkrýndur bikarmeistari í handbolta kvenna og í fyrsta deildarleiknum eftir bikarhelgina unnu Valskonur öruggan sigur á Haukum. Einn leikmaður sem hefur heldur betur stigið upp fyrir Val er Lovísa Thompson. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport ræddu Lovísu í þætti gærkvöldsins. „Sko. Lovísa Thompson er svo lang besti leikmaðurinn í þessari deild,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson ákveðinn. „Í bikarhelginni, Valskonur voru ekkert frábærar í sókn. Það fór allt í gegnum hana. Hún var með ég veit ekki hvað margar stoðsendingar inn á línuna og byrjaði margar árásir sem svo bjuggu til færi fyrir aðra.“ Gunnar Berg Viktorsson var ekki alveg jafn yfirlýsingaglaður en hældi þó Lovísu. „Mér fannst hún til að byrja með ekkert sérstaklega góð en mér finnst hafa verið mikill stígandi í henni. Greinilega eru æfingarnar að skila sér.“ Alla umræðuna um kvennadeildina úr þætti gærkvölldsins má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Lovísa er besti leikmaðurinn í þessari deild
Olís-deild kvenna Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni