Guðlaugur: Hef áhyggjur af því að við séum ekki að vinna Guðlaugur Arnarsson, annar þjálfara Vals í Olísdeild karla, var ekki sáttur með lið sitt eftir þriggja marka tap gegn ÍBV á heimavelli í kvöld. 18.3.2019 21:32
Örmagna Pep fór frá Manchester eins fljótt og hann gat Pep Guardiola er farinn í frí þar sem annríki síðustu vikna skildi hann eftir örmagna. 18.3.2019 18:30
Chelsea á ekki að gera Evrópudeildina að forgangsatriði Chelsea er í óásættanlegri stöðu í deildinni og getur ekki gert Evrópudeildina að forgangsatriði. Þetta segir varnarmaðurinn Cesar Azpilicueta. 18.3.2019 16:30
Þórarinn Ingi: Lét orð falla sem eiga ekki heima á fótboltavelli Þórarinn Ingi Valdimarsson sendi frá sér tilkynningu á Twitter í dag vegna rauðs spjalds sem hann fékk í leik Stjörnunnar og Leikins R. í Lengjubikarnum um helgina. 18.3.2019 15:43
Messan: Staðan á City er Liverpool að þakka Liverpool er komið aftur á topp ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Sérfræðingar Messunnar á Stöð 2 Sport ræddu titilbaráttuna. 18.3.2019 15:00
Messan: Eins og að mæta 6-0 handboltavörn Jóhann Berg Guðmundsson er að komast aftur á skrið eftir meiðsli á hárréttum tíma fyrir íslenska landsliðið. Strákarnir í Messunni á Stöð 2 Sport ræddu stöðuna í þætti gærkvöldsins. 18.3.2019 13:30
Suarez frá í tvær vikur Luis Suarez verður frá í rúmlega tvær vikur vegna ökklameiðsla sem hann hlaut í sigri Barcelona í gær. Hann ætti þó að ná leikjunum við Manchester United. 18.3.2019 12:41
Viðar Örn lánaður til Hammarby Viðar Örn Kjartansson mun spila með sænska úrvalsdeildarliðinu Hammarby næstu mánuði. Hammarby staðfesti komu framherjans í dag. 18.3.2019 12:31
Dómstóll HSÍ hafnaði kröfum Fjölnis Úrslit undanúrslitaleiks Fjölnis og Vals í Coca Cola bikar karla í handbolta standa eftir að dómstóll HSÍ hafnaði kröfum Fjölnis um að lokamark Vals í venjulegum leiktíma yrði þurrkað út. 18.3.2019 11:49
Sjáðu mark Gylfa gegn Chelsea Gylfi Þór Sigurðsson átti þátt í báðum mörkum Everton sem vann Chelsea í stærsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 18.3.2019 08:00
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent