Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Messan: Eins og að mæta 6-0 handboltavörn

Jóhann Berg Guðmundsson er að komast aftur á skrið eftir meiðsli á hárréttum tíma fyrir íslenska landsliðið. Strákarnir í Messunni á Stöð 2 Sport ræddu stöðuna í þætti gærkvöldsins.

Suarez frá í tvær vikur

Luis Suarez verður frá í rúmlega tvær vikur vegna ökklameiðsla sem hann hlaut í sigri Barcelona í gær. Hann ætti þó að ná leikjunum við Manchester United.

Viðar Örn lánaður til Hammarby

Viðar Örn Kjartansson mun spila með sænska úrvalsdeildarliðinu Hammarby næstu mánuði. Hammarby staðfesti komu framherjans í dag.

Dómstóll HSÍ hafnaði kröfum Fjölnis

Úrslit undanúrslitaleiks Fjölnis og Vals í Coca Cola bikar karla í handbolta standa eftir að dómstóll HSÍ hafnaði kröfum Fjölnis um að lokamark Vals í venjulegum leiktíma yrði þurrkað út.

Sjáðu mark Gylfa gegn Chelsea

Gylfi Þór Sigurðsson átti þátt í báðum mörkum Everton sem vann Chelsea í stærsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Sjá meira