Alfreð stýrði Kiel til bikarmeistaratitils Alfreð Gíslason bætti í verðlaunaskápinn hjá Kiel í dag er hann stýrði liðinu til sigurs í þýsku bikarkeppninni í handbolta. 7.4.2019 14:52
Kjartan Henry skoraði í mikilvægum sigri Kjartan Henry Finnbogason var á skotskónum þegar Vejle tók á móti Sönderjyske í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni. 7.4.2019 13:56
Kylfingur lést á hótelherbergi sínu í miðju golfmóti Keppni var hætt á Sanya Championship mótinu á kínversku PGA mótaröðinni eftir að einn kylfinganna í mótinu lést á hótelherbergi sínu. 7.4.2019 13:30
Bikartitill með Watford stærri en öll afrekin með United Ben Foster segir það muni verða stærri stund á hans ferli ef hann vinnur ensku bikarkeppnina með Watford heldur en allt sem hann afrekaði hjá Manchester United. 7.4.2019 13:00
Pogba og De Gea sagðir á förum í sumar Það gæti orðið svo að Ole Gunnar Solskjær mæti með algjörlega nýtt Manchester United lið til leiks á næsta tímabili en sífellt fleiri fréttir berast af því að byrjunarliðsmenn vilji frá félaginu. 7.4.2019 12:00
Emery: Aubameyang og Lacazette fullkomnir fyrir Arsenal Pierre-Emerick Aubameyang og Alexandre Lacazette eru meðal bestu framherja sem Unai Emery hefur unnið með og passa fullkomlega inn í skipulagið hjá Arsenal. 7.4.2019 11:30
Fékk rautt fyrir ummæli um mömmu dómarans Diego Costa var sendur snemma í sturtu í stórleik Barcelona og Atletico Madrid í La Liga deildinni í gær þegar hann fékk rautt spjald á 28. mínútu leiksins. 7.4.2019 11:00
Guardiola: Kraftaverk að við eigum enn séns á fernunni Pep Guardiola er ánægður með að það er enn möguleiki á "kraftaverkinu“ að vinna fernuna eftir að Manchester City tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum á Englandi. 7.4.2019 10:30
Segir Víking skulda sér laun: „Þeir hunsa mig bara“ Sóknarmaðurinn Geoffrey Castillion er að leita sér að nýju félagi og vill rifta samningi sínum við FH. Þá segir hann Víking R. skulda sér pening. 7.4.2019 10:00
Nýliði síðasta árs í forystu fyrir lokahringinn á fyrsta risamótinu Jin Young Ko tók forystuna af In-Kyung Kim á þriðja hring ANA Inspirational mótsins, fyrsta risamóti ársins í kvennagolfinu. 7.4.2019 09:28