Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Pogba og De Gea sagðir á förum í sumar

Það gæti orðið svo að Ole Gunnar Solskjær mæti með algjörlega nýtt Manchester United lið til leiks á næsta tímabili en sífellt fleiri fréttir berast af því að byrjunarliðsmenn vilji frá félaginu.

Fékk rautt fyrir ummæli um mömmu dómarans

Diego Costa var sendur snemma í sturtu í stórleik Barcelona og Atletico Madrid í La Liga deildinni í gær þegar hann fékk rautt spjald á 28. mínútu leiksins.

Sjá meira