Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Brooklyn hafði betur gegn besta liði deildarinnar

Tveir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Besta lið austurdeildarinnar, Milwaukee Bucks, tapaði fyrir Brooklyn Nets og Philadelphia 76ers hafði betur gegn Chicago Bulls.

Burnley kom til baka og vann mikilvægan sigur

Jóhann Berg Guðmundsson kom inn af varamannabekknum í nauðsynlegum sigri Burnley í fallbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni. Leicester valtaði yfir fallið Huddersfield.

Sjá meira