Brooklyn hafði betur gegn besta liði deildarinnar Tveir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Besta lið austurdeildarinnar, Milwaukee Bucks, tapaði fyrir Brooklyn Nets og Philadelphia 76ers hafði betur gegn Chicago Bulls. 7.4.2019 09:06
Rúnar: Vissum kannski að við myndum tapa en ekki svona illa Stjarnan beið afhroð á heimavelli sínum gegn Selfyssingum í lokaumferð Olísdeildar karla í kvöld. 6.4.2019 21:17
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 16-32 | Selfyssingar völtuðu yfir Stjörnuna Selfoss vann stórsigur á Stjörnunni í lokaumferð Olísdeildar karla í handbolta og heldur öðru sæti deildarinnar. Stjarnan endar í áttunda sæti. 6.4.2019 21:00
Tap hjá Leeds │Sjötti sigurinn í röð hjá Villa Leeds United er dottið niður í umspilssæti í ensku B-deildinni í fótbolta eftir tap fyrir Birmingham í dag. Aston Villa vann sjötta leikinn í röð. 6.4.2019 16:16
Burnley kom til baka og vann mikilvægan sigur Jóhann Berg Guðmundsson kom inn af varamannabekknum í nauðsynlegum sigri Burnley í fallbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni. Leicester valtaði yfir fallið Huddersfield. 6.4.2019 16:00
Álaborg deildarmeistari í Danmörku Álaborg er danskur deildarmeistari í handbolta eftir sigur á Kolding í lokaumferð deildarkeppninnar í dag. 6.4.2019 15:18
Kristrún og Snorri unnu Íslandsmeistaratitla í hefðbundinni göngu Kristrún Guðnadóttir og Snorri Eyþór Einarsson urðu í dag Íslandsmeistarar í skíðagöngu með hefðbundinni aðferð. 6.4.2019 14:45
Lukaku vill spila í fleirum af toppdeildum Evrópu Belgíski framherjinn Romelu Lukaku íhugar að yfirgefa Manchester United og spila í Ítalíu næsta vetur samkvæmt frétt Sky Sports. 6.4.2019 14:15
Rúrik lagði upp og Willum spilaði í stórsigri Rúrik Gíslason lagði upp mark Sandhausen í jafntefli við Paderborn í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. Willum Þór Willumsson spilaði sinn fyrsta deildarleik fyrir BATE. 6.4.2019 13:12
Kylfunum stolið af bílastæði hótelsins aðfaranótt fyrsta risamóts ársins Kylfingnum Annie Park mistókst að komast í gegnum niðurskurðinn á fyrsta risamóti ársins í kvennagolfinu eftir að kylfum hennar var stolið daginn sem mótið hófst. 6.4.2019 12:30