Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍR 83-89 │ÍR tók heimaleikjaréttinn eftir framlengingu ÍR vann sigur á KR í DHL höllinni í Vesturbænum í fyrsta leik úrslitaeinvígis Domino's deildar karla 23.4.2019 22:15
Ingi: Þurfum að skoða þetta vandlega því við gerum mikið af mistökum Fimmfaldir Íslandsmeistarar KR töpuðu fyrsta leik úrslitaeinvígis Domino's deildar karla fyrir ÍR á heimavelli sínum í kvöld eftir framlengdan leik. Ingi Þór Steinþórsson sagði sína menn hafa gert allt of mikið af mistökum. 23.4.2019 21:24
City eitt besta lið sögunnar ef þeir ná að verja titilinn Ef Manchester City nær að verja Englandsmeistaratitilinn þá hlýtur liðið að teljast eitt besta lið sögunnar. Þetta segir miðjumaðurinn Phil Foden. 23.4.2019 17:30
Leikmenn Newcastle hafa áhyggjur af stöðu Benitez Leikmenn Newcastle hafa áhyggjur af stöðu Rafael Benitez, knattspyrnustjóra liðsins, og yfirstandandi samningaviðræðum hans við félagið. 23.4.2019 16:00
Risaleikur Vals og FH í 32-liða úrslitum Íslandsmeistararnir fá FH í heimsókn í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. 23.4.2019 15:15
Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn hófst uppi í rjáfri Laugardalshallar Úrsliteinvígi Olísdeildar kvenna í handbolta hefst í kvöld með leik Vals og Fram í Origohöllinni að Hlíðarenda. 23.4.2019 13:00
Fyrsti Evrópumeistari Breta í fótbolta látinn Celtic goðsögnin Billy McNeill er látinn, 79 ára að aldri. McNeill varð fyrsti Bretinn til þess að lyfta Evrópumeistaratili í knattspyrnu. 23.4.2019 12:00
Jajalo sagður á leið norður Kristijan Jajalo er á leiðinni til KA þar sem hann hittir fyrir sinn gamla þjálfara Óla Stefán Flóventsson. Þetta segir Fótbolti.net í dag. 23.4.2019 11:49
Robbie Fowler tekinn við áströlsku liði Fyrrum Liverpoolmaðurinn Robbie Fowler tók í nótt við ástralska liðinu Brisbane Roar. Hann segir það ekki skipta máli að hann sé reynslulítill þjálfari. 23.4.2019 10:30
Rekinn eftir næstversta árangur sögunnar Fyrsti Evrópubúinn sem stýrt hefur NBA liði var í gærkvöld rekinn eftir mikið vonbrigðatímabil. 23.4.2019 09:30