Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

ÍA og Þróttur í 16-liða úrslit

ÍA og Þróttur Reykjavík tryggðu sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum Mjólkuurbikars kvenna þegar önnur umferð bikarsins hófst.

„Vantaði að finna okkar einkenni“

Nýliðar ÍA hefur farið frábærlega af stað í Pepsi Max deild karla í fótbolta og lögðu Íslandsmeistara Vals í síðustu umferð á Hlíðarenda.

Viðar Örn skoraði í stórsigri

Viðar Örn Kjartansson var á skotskónum í stórsigri Hammarby á Östersunds í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Vilja City í bann frá Meistaradeildinni

Rannsóknarnefnd UEFA mun leggja til að Manchester City fari í bann frá keppni í Meistaradeild Evrópu í að minnsta kosti eitt tímabil samkvæmt frétt New York Times.

Blikar fóru á toppinn

Breiðablik tók toppsæti Pepsi Max deildar kvenna, í það minnsta þar til annað kvöld, með sigri á Keflavík í kvöld.

Inter vann botnliðið

Inter vann tveggja marka sigur á Chievo í ítölsku Seria A deildinni í fótbolta í kvöld.

Elís lánaður til Fjölnis

Stjarnan hefur lánað varnarmanninn Elís Rafn Björnsson til Fjölnis og mun hann spila með liðinu í Inkassodeildinni.

Sjá meira