ÍA og Þróttur í 16-liða úrslit ÍA og Þróttur Reykjavík tryggðu sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum Mjólkuurbikars kvenna þegar önnur umferð bikarsins hófst. 14.5.2019 21:01
Gary Martin segist ekki ætla að fara frá Val Gary Martin ætlar ekki að fara frá Val þrátt fyrir að Ólafur Jóhannesson hafi sagt enska framherjanum að hann hentaði ekki leikstíl Vals. 14.5.2019 20:19
„Vantaði að finna okkar einkenni“ Nýliðar ÍA hefur farið frábærlega af stað í Pepsi Max deild karla í fótbolta og lögðu Íslandsmeistara Vals í síðustu umferð á Hlíðarenda. 14.5.2019 19:30
Viðar Örn skoraði í stórsigri Viðar Örn Kjartansson var á skotskónum í stórsigri Hammarby á Östersunds í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 14.5.2019 19:01
Woods stefnir á Tókýó 2020 Tiger Woods vill keppa á Ólympíuleikum í fyrsta skipti í Tókýó næsta sumar. 14.5.2019 17:26
Brasilískt félag gaf leikmönnum ólögleg lyf Tveir leikmenn brasilíska liðsins Athletico Paranaense féllu á lyfjaprófi eftir að starfsfólk félagsins gaf þeim bönnuð lyf. 14.5.2019 07:00
Vilja City í bann frá Meistaradeildinni Rannsóknarnefnd UEFA mun leggja til að Manchester City fari í bann frá keppni í Meistaradeild Evrópu í að minnsta kosti eitt tímabil samkvæmt frétt New York Times. 14.5.2019 06:00
Blikar fóru á toppinn Breiðablik tók toppsæti Pepsi Max deildar kvenna, í það minnsta þar til annað kvöld, með sigri á Keflavík í kvöld. 13.5.2019 21:21
Inter vann botnliðið Inter vann tveggja marka sigur á Chievo í ítölsku Seria A deildinni í fótbolta í kvöld. 13.5.2019 21:07
Elís lánaður til Fjölnis Stjarnan hefur lánað varnarmanninn Elís Rafn Björnsson til Fjölnis og mun hann spila með liðinu í Inkassodeildinni. 13.5.2019 20:21