Íslendingur dæmdi undanúrslitaleik EM U17 Gylfi Már Sigurðsson var aðstoðardómari á undanúrslitaleik EM U17 ára landsliða í gær. 17.5.2019 06:00
Koepka jafnaði mótsmetið og leiðir eftir fyrsta dag Brooks Koepka leiðir PGA meistaramótið, annað risamóts ársins í karlagolfinu, eftir fyrsta hring. Koepka jafnaði besta hring í sögu mótsins. 16.5.2019 23:15
Elísabet sló Íslandsmet Elísabet Rut Rúnarsdóttir, frjálsíþróttakona úr ÍR, bætti í dag Íslandsmetið í sleggjukasti. 16.5.2019 22:47
Tíu menn Fram náðu jafntefli Tíu menn Fram héldu út gegn Haukum í Safamýrinni í kvöld í þriðju umferð Inkassodeildar karla. 16.5.2019 21:16
Fleiri þurfa að stíga upp hjá Haukum Selfoss og Haukar mætast öðru sinni í úrslitaeinvígi sínu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta annað kvöld. Einar Andri Einarsson segir Hauka verða að nýta tækifæri sín ef þeir ætli að hafa betur. 16.5.2019 19:30
Arnór og félagar áfram á toppnum Malmö heldur toppsæti sínu í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta þrátt fyrir markalaust jafntefli við lið Gautaborgar í kvöld. 16.5.2019 19:00
Sjáðu bakvið tjöldin hjá Fylki á leikdegi Pepsi Max mörkin fengu frábæran bakdyraaðgang að Fylkismönnum fyrir leik Fylki og ÍA í Pepsi Max deildinni á dögunum. 16.5.2019 07:00
Lampard: Allir búnir að afskrifa okkur Frank Lampard stýrði Derby County í úrslitaleikinn í umspilinu um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni með sigri í ótrúlegum leik í gærkvöld. 16.5.2019 06:00
Afturelding áfram í bikarnum eftir dramatík í framlengingu Völsungur, Augnablik, Tindastóll og Afturelding eru komin áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í fótbolta. 15.5.2019 21:48
Lazio bikarmeistari á Ítalíu Lazio varð í kvöld ítalskur bikarmeistari eftir sigur á Atalanta í úrslitaleiknum á Ólympíuleikvanginum í Róm. 15.5.2019 21:16