Daníel Þór búinn að semja við Ribe-Esbjerg Hetja Hauka frá því í gær, Daníel Þór Ingason, er á förum frá félaginu því hann hefur samið við danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg. 18.5.2019 18:50
Sävehof stal heimaleikjaréttinum í úrslitunum Ágúst Elí Björgvinsson og félagar í Sävehof unnu fyrsta leikinn gegn Alingsås í úrslitunum um Svíþjóðarmeistaratitilinn í handbolta í dag. 18.5.2019 18:35
Grótta sótti þrjú stig til Akureyrar Grótta náði sterkan sigur til Akureyrar í dag þegar liðið lagði Þór að velli í Inkassodeild karla. Fjölnir vann Magna örugglega. 18.5.2019 18:25
Hegerberg með þrennu og Lyon Evrópumeistari fjórða árið í röð Lyon varði Evrópumeistaratitil sinn með öruggum sigri á Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 18.5.2019 18:09
City bikarmeistari eftir stórsigur Manchester City er enskur bikarmeistari og fyrsta karlaliðið í sögunni til þess að vinna ensku þrennuna eftir öruggan sigur á Watford í bikarúrslitaleiknum á Wembley í dag. 18.5.2019 18:00
Sigur í fyrsta leik úrslitakeppninnar hjá Martin Martin Hermannsson og félagar í þýska liðinu Alba Berlin tóku forystu í einvígi sínu við Ratiopharm Ulm í 8-liða úrslitum þýsku Bundesligunnar í körfubolta. 18.5.2019 17:50
United búið að spyrjast fyrir um Sessegnon Manchester United er búið að hafa samband við Fulham um möguleg kaup á Ryan Sessegnon samkvæmt heimildum Sky Sports. 18.5.2019 09:00
Casillas segist ekki vera hættur Iker Casillas er ekki hættur í fótbolta. Fréttir um það að hann ætli sér að leggja hanskana á hilluna eru rangar segir Spánverjinn. 18.5.2019 08:00
Guardiola: City hefur ekki efni á Griezmann Manchester City mun ekki gera kauptilboð í Antoine Griezmann því hann er of dýr sagði léttur Pep Guardiola. 18.5.2019 06:00
Sjáðu sigurmark Daníels á Selfossi Daníel Þór Ingason skoraði ótrúlegt sigurmark á lokasekúndunum í leik Selfoss og Hauka í Hleðsluhöllinni í Iðu í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla. 17.5.2019 23:32