Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Bjarki Már mætir Alfreð í úrslitunum

Bjarki Már Elísson og félagar í Füchse Berlin mæta Kiel í úrslitum EHF bikarsins í handbolta. Refirnir unnu Porto í undanúrslitunum í kvöld.

Hjörtur fékk bikarsilfur

Hjörtur Hermannsson og félagar í Bröndby þurftu að láta sér silfrið nægja í dönsku bikarkeppninni í fótbolta eftir tap fyrir Midtjylland í úrlsitaleik bikarsins.

Kiel í úrslit EHF bikarsins

Alfreð Gíslason stýrði Kiel til úrslita EHF bikarsins með sigri á Holstebro í undanúrslitunum í dag.

Anton Sveinn tryggði farmiðann á HM

Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee tryggði sér í dag þátttökurétt á HM í Suður-Kóru þegar hann synti undir HM-lágmarkinu í 100 metra bringusundi.

Sjá meira