Koepka með sjö hogga forskot │Tiger úr leik Brooks Koepka er með örugga forsystu eftir annan dag PGA meistaramótsins í golfi. Tiger Woods komst ekki í gegnum niðurskurðinn. 17.5.2019 23:29
Adam gerði þrennu í stórsigri Keflavíkur Keflavík valtaði yfir Aftureldingu, Víkingur Ólafsvík vann í Laugardal og Njarðvík hafði betur gegn Leikni í Inkassodeild karla í kvöld. 17.5.2019 21:20
Pochettino þarf ekki að taka út bann í úrslitaleiknum Mauricio Pochettino verður á hliðarlínunni í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 1. júní. Hann verður hins vegar á skilorði hjá UEFA í eitt ár. 17.5.2019 20:55
Bjarki Már mætir Alfreð í úrslitunum Bjarki Már Elísson og félagar í Füchse Berlin mæta Kiel í úrslitum EHF bikarsins í handbolta. Refirnir unnu Porto í undanúrslitunum í kvöld. 17.5.2019 20:19
Stórsigur Ragnars og félaga Hüttenberg valtaði yfir botnlið Rhein Vikings í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. 17.5.2019 19:33
Westwien í sumarfrí þrátt fyrir átta íslensk mörk Íslendingalið WestWien er komið í sumarfrí eftir tap í oddaleik í undanúrslitum austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta. 17.5.2019 18:58
Hjörtur fékk bikarsilfur Hjörtur Hermannsson og félagar í Bröndby þurftu að láta sér silfrið nægja í dönsku bikarkeppninni í fótbolta eftir tap fyrir Midtjylland í úrlsitaleik bikarsins. 17.5.2019 17:54
Kiel í úrslit EHF bikarsins Alfreð Gíslason stýrði Kiel til úrslita EHF bikarsins með sigri á Holstebro í undanúrslitunum í dag. 17.5.2019 17:39
Anton Sveinn tryggði farmiðann á HM Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee tryggði sér í dag þátttökurétt á HM í Suður-Kóru þegar hann synti undir HM-lágmarkinu í 100 metra bringusundi. 17.5.2019 17:04
Verður erfitt að fá leikmenn Tottenham og Liverpool til þess að spila saman Landsliðsþjálfari Englendinga segir það verða erfitt verkefni að fá leikmenn Tottenham og Liverpool til þess að spila saman í enska landsliðinu stuttu eftir úrslitaleikinn í Meistaradeildinni. 17.5.2019 07:00