„Upplifun sem maður gleymir ekki“ Ágúst Elí Björgvinsson segist seint gleyma því hvernig það var að vinna sænska meistaratitilinn, en lið hans Sävehof varð nokkuð óvænt Svíþjóðarmeistari í vor. 6.6.2019 19:21
Sterling brjálaður vegna tilkynningar um fyrirliðastöðuna Raheem Sterling er bálreiður umboðsfyrirtæki sínu eftir að það sendi frá sér tilkynningu um að hann yrði fyrirliði enska landsliðsins í leiknum við Holland. 6.6.2019 07:30
Chelsea og Real búin að semja um kaupverð Chelsea og Real Madrid hafa komist að samkomulagi um verð á belgíska landsliðsmanninum Eden Hazard. Guardian greindi frá þessu í kvöld. 5.6.2019 21:41
Sjáðu þrennu Ronaldo og ótrúlega VAR dóminn Portúgal spilar til úrslita í fyrstu lokakeppni Þjóðadeildar UEFA eftir 3-1 sigur á Sviss í fyrri undanúrslitaviðureigninni. 5.6.2019 21:03
Þrenna Ronaldo skaut Portúgal í úrslitin Cristiano Ronaldo skaut Portúgal í úrslit Þjóðadeildar UEFA með þrennu í undanúrslitunum gegn Sviss. 5.6.2019 20:45
Óvissa um framtíð Emils: Langar að vera áfram úti Óvissa ríkir um framtíð Emils Hallfreðssonar en samningur hans við Udinese rennur út í lok mánaðarins. 5.6.2019 20:30
Martin sigri frá úrslitum Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín eru komnir í kjörstöðu í undanúrslitum þýsku Bundesligunnar í körfubolta eftir sigur á EWE Baskets Oldenburg. 5.6.2019 20:20
Mayor tryggði Þór/KA sigur á Selfossi Þór/KA hafði betur gegn Selfossi í fyrsta leik sjöttu umferðar Pepsi Max deildar kvenna í kvöld. 5.6.2019 20:01
Gylfi: Verð hjá Everton í einhver ár Gylfi Þór Sigurðsson er nokkuð ánægður með nýliðið tímabil með Everton og stefnir á að vera áfram í herbúðum Bítlaborgarfélagsins næstu árin. 5.6.2019 19:30
Noregur tryggði HM sætið Noregur tryggði sæti sitt í lokakeppni HM í handbolta kvenna með þriggja marka sigri á Hvíta-Rússlandi á heimavelli sínum í dag. 5.6.2019 18:29