
Chelsea af fullum þunga í baráttunni um Bellingham
Þó félög haldi að sér höndum þessa dagana er hörð barátta um ungstirnið frá Birmingham, Jude Bellingham.
Tökumaður
Arnar er tökumaður fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar
Þó félög haldi að sér höndum þessa dagana er hörð barátta um ungstirnið frá Birmingham, Jude Bellingham.
Stórstjörnur á borð við Cristiano Ronaldo, Miralem Pjanic og Paulo Dybala munu lækka verulega í launum næstu mánuðina sökum Covid-19.
Hvíta-Rússland og Níkaragva eru einu löndin sem halda deildarkeppnum sínum í fótbolta í gangi í dag.
Rússneskt frjálsíþróttafólk hefur farin ansi frjálslega með lyfjanotkun á undanförnum árum.
Allt íþróttastarf í landinu liggur niðri vegna Covid-19 en það er ekki þar með sagt að íþróttafólk liggi með tærnar upp í loft. Heimaæfingar eru mikið stundaðar hér á landi sem og annars staðar í heiminum.
Íslenskir körfuboltaáhugamenn fengu sögufræga útsendingu af lögreglueltingaleik beint í æð fyrir algjöra tilviljun.
Hvít-Rússneska deildin í fótbolta er í fullum gangi þrátt fyrir Covid-19 og þar spilar einn Íslendingur sem var á skotskónum í dag.
Ef ekki væri fyrir Covid-19 hefðu England og Ítalía mæst í vináttuleik á Wembley í gærkvöldi.
Fyrrum leikmaður Newcaste United komst í hann krappann þegar hann virti ekki útgöngubann í heimalandi sínu.
Körfuboltakvöld Kjartans Atla Kjartanssonar rifjaði upp algjörlega mögnuð augnablik úr íslenskri sjónvarpssögu.