Fréttamaður

Andri Eysteinsson

Andri starfaði á fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar á árunum 2018-2020.

Nýjustu greinar eftir höfund

Nefna skolphreinsistöð í höfuðið á orðljótum Oliver

Yfirvöld í bænum Danbury í Connecticut hafa ákveðið að nefna skolphreinsistöð bæjarins í höfuðið á breska þáttastjórnandanum John Oliver eftir að hann fór hörðum orðum um dómskerfi nokkurra bæja Connecticut.

Stefna á toppinn í hárvöruheiminum

Gamall draumur tveggja ungra hárgreiðslumanna hefur ræst því Alexander Kristjánsson á RVK Hair og Gunnar Malmquist Þórsson á Blondie hafa hafið sölu á eigin hárvörum á stofum sínum. Félagarnir eru þó ekki einir á ferð því þriðji meðlimurinn er frumkvöðullinn Auðun Bragi Kjartansson sem sér um markaðsmál.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Ríflega sexhundruð börn fá ekki að fara í skólann á morgun vegna kórónuveirusmita starfsmanna skólanna. Við ræðum við Helga Grímsson sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar í fréttum okkar klukkan 18:30.

Smit í íbúðahúsum eldri borgara á Ísafirði

Íbúi á Hlíf, íbúðum fyrir eldri borgara á Ísafirði hefur greinst smitaður af kórónuveirunni og hafa 19 íbúar Hlífar í kjölfarið verið skikkaðir í tveggja vikna sóttkví.

NATO segir ekkert til í ásökunum Lúkasjenkó

Norður Atlantshafsbandalagið, NATO, segir ekkert til í staðhæfingu Alexanders Lúkasjenkó forseta Hvíta-Rússlands sem hefur haldið því fram að óvinaþjóðir safni saman herafla við landamæri að Hvíta-Rússlandi.

Ekkert smit í fyrri skimun ráðherra

Niðurstöður hafa fengist úr fyrri skimun ráðherra í ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur og reyndist sýni tekin neikvæð í öllum tilfellum.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.