Fréttamaður

Andri Eysteinsson

Andri skrifar fréttir á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Úrslitin ráðast í Lenovo-deildinni

Í dag ráðast úrslitin í íslensku rafíþróttadeildinni, Lenovo-deildinni, en keppt verður um Íslandsmeistaratitilinn í tölvuleikjunum League of Legends og Counter-Strike: Global Offensive í sal 1 í Háskólabíó.

Úrslitaleikur HM í League of Legends fer fram í dag.

Í dag munu fara fram úrslit í heimsmeistaramóti League of Legends. Úrslitin fara fram í Accorhotels Arena í París, þar sem evrópska liðið G2 mun taka á móti kínverska liðinu Funplus Phoenix fyrir framan 21.000 manns.

Bill Murray snýr aftur sem Dr.Venkman

Stórleikarinn Bill Murray mun snúa aftur á hvíta tjaldið í hlutverki Dr. Peter Venkman í Ghostbuster 2020 og tekur því upp þráðinn frá fyrri Ghostbusters-myndum.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.