Fréttamaður

Andri Eysteinsson

Andri skrifar fréttir á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Töluð hrein vestfirska á íbúafundum á Flateyri og Suðureyri

búafundur var haldinn á Gunnukaffi á Flateyri í Önundarfirði í dag og stendur nú yfir annar slíkur í félagsheimilinu á Suðureyri við Súgandafjörð en á dögunum féllu snjóflóð í fjörðunum tveimur eins og mikið hefur verið fjallað um.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Öllum verkferlum var fylgt þegar beiðni um sjúkrabíl og aðstoð sjúkraflutningamanna fyrir unga konu í geðrofi var beint til lögreglu. Þetta segir aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar.

Lést í miðju lagi

Bandaríski þjóðlagatónlistarmaðurinn David Olney lést á laugardaginn síðasta 18. Janúar í miðju lagi á tónleikum sínum á tónlistarhátíð í Santa Rosa Beach í Flórída.

Enginn uppgjafartónn í Vestfirðingum

"Ég held að þessar byggðir hafi skilað svo miklu inn í samfélagið að þær eigi það skuldlaust að staðið verði vörð um öryggi þessara íbúa,“ segir Lilja Rafney Magnúsdóttir,

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Foreldrar ungrar konu sem lést síðastliðið vor eftir átök við lögreglu telja lögreglumenn hafa farið offari þegar þeir handtóku hana. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 á eftir en foreldrarnir segja að áverkar á dóttur þeirra sýni að gengið hafi verið allt of langt.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.