Fréttamaður

Andri Eysteinsson

Andri skrifar fréttir á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Boðað til nýrra kosninga á Spáni

Stjórnarmyndunarviðræður á Spáni hafa siglt í strand og hefur verið boðað til nýrra þingkosninga. Kosningarnar verða þær fjórðu á jafnmörgum árum.

Kosningar í Ísrael: Mjótt á munum í útgönguspám

Kjörstöðum hefur verið lokað í þingkosningunum í Ísrael. Útgönguspár þriggja ísraelskra fjölmiðla gefa til kynna að mjótt verði á munum milli Líkúd flokks forsætisráðherrans Benjamíns Netanjahú og Bláhvíts flokks Benny Gantz.

Seinfeld færist yfir á Netflix

Streymisveitan Netflix tilkynnti fyrr í dag að gamanþættirnir Seinfeld, þættirnir sem fjölluðu um ekki neitt, séu væntanlegir á streymisveituna árið 2021.

Spánverjar hafna framsalsbeiðni Bandaríkjanna

Spænskir dómstólar hafa úrskurðað að Hugo Armando Carvajal, fyrrverandi yfirmaður leyniþjónustu Venesúela, verði ekki framseldur til Bandaríkjanna þar sem hans bíða ákærur vegna eiturlyfjasmygls. Þess í stað hefur honum verið sleppt úr haldi.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.