Aðalheiður Ámundadóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Malaga

Karlmaður á fertugsaldri er í haldi lögreglunnar á Spáni grunaður um ofbeldisbrot gegn íslenskri eiginkonu sinni. Hún er alvarlega slösuð eftir fall fram af svölum.

Ætlar að stefna ríkinu vegna Geirfinnsmáls

Erla Bolladóttir undirbýr hópfjármögnun vegna málshöfðunar gegn ríkinu. Hún vill að niðurstaða endurupptökunefndar verði ógilt. Breskur ljósmyndari gefur andvirði nokkurra ljósmynda á sýningu um málið til söfnunar Erlu.

Einfættur fangi fær ekki náðun

Alvarlega líkamlega fatlaður fangi býr við óviðunandi aðstæður í íslensku fangelsi. Ráðherra synjaði honum um náðun. Skilyrði náðunar að afplánun hafi alvarlegar afleiðingar fyrir velferð fanga.  

Fjölskylda úr eldsvoða í húsaskjól hjá verktaka

Verktakafyrirtæki í Mosfellsbæ lánar fjölskyldunni sem missti allt sitt í bruna í Mosfellsbæ hús til að búa í næstu mánuði. Stefnir að því að flytja inn í dag. Söfnun fyrir fjölskylduna gengur vel. Enn vantar þó húsbúnað og húsbúnað.

Fallið frá ákæru í grófu handtökumáli

Héraðssaksóknari hefur fellt niður mál á hendur lögreglumanni sem kærður var síðastliðið vor fyrir ólöglega handtöku og alvarlega líkamsárás í Kópavogi.

Sjá meira