Aðalheiður Ámundadóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Störukeppni Sjálfstæðismanna fyrir leiðtogakjörið

Eyþór Arnalds, Ásdís Halla Bragadóttir og Jón Karl Ólafsson orðuð við framboð í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Framboðsfrestur rennur út eftir viku. Enginn hefur enn skilað inn framboði til Varðar.

Enn ekkert nám á Hólmsheiði

Menntamál í fangelsinu á Hólmsheiði eru enn í óvissu og ljóst að nám hefst ekki um áramót eins og stefnt var að.

Enn lengist bið eftir afplánun

570 manns bíða afplánunar óskilorðsbundinna dóma, þrátt fyrir að nýtt fangelsi hafi verið tekið í notkun og úrræði utan fangelsa hafi verið rýmkuð.

Börkur kominn aftur á Hraunið

Börkur Birgisson og Stefán Blackburn sem farið hafa frjálsir ferða sinna með ökklaband eru komnir á Litla-Hraun í afplánun.

Beittu vændistálbeitu til að fremja rán

Tvö voru sakfelld fyrir rán eftir beitingu blekkinga með notkun tálbeitu. Ráðist var á brotaþola með hnífum og kylfu en enginn var sakfelldur fyrir líkamsárás. Gerendur höfðu síma, lyf og tóbak upp úr krafsinu.

Sjá meira