Aðalheiður Ámundadóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Stjórn RÚV ræðir áskorun vegna Ísraels

Áskoranir tugþúsunda um sniðgöngu Eurovision til umræðu í stjórn RÚV. Ekki liggur fyrir á hvers borði ákvörðunin endar. Dagskrárstjóri RÚV segir að haft verði samráð við norrænu stöðvarnar áður en ákvörðun verður tekin.

Þriðja ofbeldishótunin á undanförnum vikum

Nokkrar hótanir grunnskólabarna um ofbeldi í garð samnemenda sinna hafa komið upp á nokkrum vikum. Lögregla verst allra frétta til að forðast hermiáhrif. Full ástæða til að taka hótanir alvarlega segir prófessor í félagsfræði.

Þúsundir óska upplýsinga um BRCA2 stöðu sína á nýjum vef

Á fyrstu klukkustundum eftir opnun vefsins arfgerd.is fóru 5.500 manns í gegnum fulla skráningu og bíða nú svars um BRCA2 stöðu sína. Um 2.400 manns bera hið stökkbreytta gen, sem eykur verulega líkur á krabbameini, en aðeins hluti þeirra veit af því. Þeir sem hafa breytta genið fá aukið eftirlit og ráðgjöf.

Þjálfari ákærður fyrir ítrekaðar nauðganir

Mál fyrrverandi bocciaþjálfara á Akureyri, sem ákærður hefur verið fyrir að nauðga tvítugri þroskaskertri stúlku fjölmörgum sinnum, verður þingfest í Héraðsdómi Norðurlands eystra í dag. Konan æfði boccia hjá manninum.

Tekist á um þá ákvörðun SÁÁ að hætta að taka á móti föngum

Formaður Félags fanga líkir ákvörðun SÁÁ við fjárkúgun. Formaður SÁÁ segir að málið snúist ekki um peninga heldur verkferla. Fangar fá enn þá meðferð í fangelsum og í Hlaðgerðarkoti. Forstjóri Fangelsismálastofnunar segir sjúkrastofnun ekki geta neitað að taka á móti sjúklingum því verkferlar séu í ólagi.

Hæfismál flutt í næstu viku

Kærumál um þá kröfu að Arnfríður Einarsdóttir landsréttardómari víki sæti í máli manns er ákærður er fyrir umferðarlagabrot er komið á dagskrá Hæstaréttar.

Ráðherra ferðamála vill herða eftirlitið

Ráðherra ferðamála segir að tryggja þurfi betur að allir standi skil á sköttum og borgi lögleg laun í ferðaþjónustunni. Telur frekar þörf á auknu eftirliti en breytingum á lögum og reglum.

Sjá meira