Bjóða 7.900 krónur í laun á dag Bandaríska ferðaþjónustufyrirtækið Backroads býður starfsfólki hér á landi 7.900 krónur í laun fyrir að fara í dagsferðir. Backroads er eitt nokkurra erlendra fyrirtækja sem ASÍ nefnir í minnisblaði til Alþingis. 7.5.2018 07:00
Bandaríkjaher ver 1,5 milljörðum í Keflavík Hershöfðingi bandaríska flughersins segir Ísland gríðarlega mikilvægt fyrir Bandaríkin og NATO. Ekki er rætt um varanlega viðveru að nýju en viðveru þó. Herinn ver miklu fé í viðhald flugbrauta og aðra innviði á Keflavíkurflugvelli. 5.5.2018 07:00
Segir reynt að torvelda aðgang að upplýsingum Björn Leví Gunnarsson segir að svör stjórnvalda um ríkisábyrgð fyrir Vaðlaheiðargöng hafi alltaf verið misvísandi og hefur því óskað eftir öllum frumgögnum úr ráðuneytinu. Hann telur ríkisábyrgðina fara í bága við EES-samninginn. 3.5.2018 06:00
Óþarfi að leyna niðurstöðunni Fyrrverandi ráðherra furðar sig á að niðurstaða rannsóknar um starfshætti forstjóra Barnaverndarstofu sé ekki birt opinberlega. 1.5.2018 08:45
Harmar ranga upplýsingagjöf úr Valhöll Formaður fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík hvetur alla útlendinga sem hafa búið hér nógu lengi til að hafa öðlast kosningarétt til að nota hann og kjósa í komandi kosningum. 1.5.2018 07:00
Innflytjendur fá röng boð um kosningarétt Innflytjendur fá símtöl frá skrifstofu Sjálfstæðisflokks með upplýsingum um að ríkisborgararétt þurfi til að kjósa í borgarstjórnarkosningum. Innflytjandi á lista Samfylkingar segir meirihluta innflytjenda ómeðvitaðan um kosningarétt 30.4.2018 08:00
Samfylking nær að manna lista Samfylkingin í Grindavík hefur kynnt framboðslista fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. 30.4.2018 06:00
Niðurstaða um 3 milljarða tjón stendur Valitor fær ekki nýtt undirmat á tjóni DataCell og Sunshine Press Productions vegna ólögmætrar riftunar Valitors á greiðslugáttarsamningi fyrir Wikileaks, samkvæmt niðurstöðu héraðsdóms í gær. Fyrra mat á tjóni upp á 3,2 milljarða stendur því óhaggað. 27.4.2018 06:00
Settu tvo í farbann í Eyjum og skemmdu 20 tölvur við húsleit Eigendur fyrirtækisins Datafarm íhuga að lögsækja lögregluna og heimta bætur vegna tjóns við húsleit í gagnaver þeirra í Vestmannaeyjum. Starfsmenn fyrirtækisins voru handteknir og settir í farbann í Vestmannaeyjum vegna málsins. Lögmaður fyrirtækisins fær engin gögn um málið sem er hið undarlegasta. 26.4.2018 07:00
Páll Valur leiðir í Grindavík Grindavík Páll Valur Björnsson leiðir lista Samfylkingarinnar í Grindavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningarnar. 25.4.2018 06:00