Halldóra segir kvenfrelsi ekki eiga heima í höndum trúaðra Yfir 50 umsagnir bárust velferðarnefnd um þungunarrof. Trúaðir hafa mikinn áhuga á málinu en Siðfræðistofnun sendi ekki inn umsögn. Formaður nefndarinnar vill að nefndin fjalli um málið á grundvelli vandaðra gagna. 26.1.2019 07:00
Fjórðungur afplánar refsidóma utan veggja fangelsa hérlendis Fjöldi þeirra sem afplána utan fangelsa eykst jafnt og þétt. En lítið gengur á langan lista þeirra sem bíða afplánunar. Gæsluvarðhaldsföngum snarfjölgar en færri sæta einangrun. 11.1.2019 06:00
Ekki þörf fyrir ákvæði um pyndingar í lögum Pyndingar eru ekki skilgreint brot í íslenskum lögum. Sérstakt refsiákvæði sagt óþarft í skýrslu íslenskra stjórnvalda til alþjóðlegrar nefndar gegn pyndingum. 10.1.2019 07:00
Íslendingar á kafi í snjó í austurrísku Ölpunum Íslendingur sem rekur skíðahótel í austurrísku Ölpunum man ekki meiri snjóþyngsli þar. Veit ekki til að Íslendingar hafi lent í vanda vegna snjóflóða, vel fari um sína íslensku gesti. 9.1.2019 06:00
Hafró vaktar fjarsvæði laxeldis á Vestfjörðum Markmið vöktunar Hafrannsóknastofnunar er að fylgjast með svæðum sem ekki eru vöktuð af fiskeldisfyrirtækjunum sjálfum. Fylgst verður með svæðum í nágrenni laxeldis í Arnarfirði og svæðum sem áhugi er fyrir í Ísafjarðardjúpi. 8.1.2019 08:00
Réttað yfir Cairo í Landsrétti í dag Cairo var dæmdur í 16 ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í apríl á síðasta ári fyrir að myrða Sanitu Brauna. 8.1.2019 06:00
Réttað í máli Sigurðar í dag Sigurður játaði aðild að málinu við yfirheyrslur hjá lögreglu en neitaði sök við þingfestingu málsins. 7.1.2019 06:00
Tugir dóma um heimilisofbeldi á árinu Ákærum og dómum í heimilisofbeldismálum fjölgar og lögregla þarf sjaldnar að hafa ítrekuð afskipti af sama heimilinu eftir að verklagi var breytt fyrir fjórum árum. Tölur benda til að útköllum fjölgi um hátíðir. Aukin umræða hefur valdið viðhorfsbreytingu og nágrannar líta síður í hina áttina. 31.12.2018 08:20
Flokkur fólksins fær þrjá aðstoðarmenn Aðstoðarmenn ráðherra og þingmanna verða orðnir samtals 52 árið 2021. Tveggja manna þingflokkur Flokks fólksins fær þrjá aðstoðarmenn á næstunni en þingmennirnir sem reknir voru úr flokknum fá enga aðstoð. 15.12.2018 07:30
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent