Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins, málþóf á Alþingi og sameiningu ríkisstofnana svo nokkuð sé nefnt. 

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður kjaradeila Eflingar og Samtaka atvinnulífsins áfram til umfjöllunar. 

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður veðrið í forgrunni en enn ein lægðin nálgast nú óðfluga og hefur óvissustig almannavarna verið virkjað víða um land. Óttast er að röskun verði á samgöngum og flugfélögin höfðu vaðið fyrir neðan sig og flýttu ferðum í morgun. 

Blinken heimsækir Miðausturlönd

Utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Antony Blinken er mættur til Egyptalands þar sem þriggja daga heimsókn hans til Miðausturlanda hefst.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um kjaradeilu Eflingar og gagnrýni félagsins á störf Ríkissáttasemjara. Efling ætlar ekki að afhenda honum félagatal sitt svo hægt sé að efna til atkvæðagreiðslu um miðlunartillögu sáttasemjara.

Sjá meira