Bílarisar boða ríflegar launahækkanir Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 23. febrúar 2023 07:28 Verðbólga hefur ekki verið meiri í Japan í fjörutíu ár. Getty Japönsku bílarisarnir Toyota og Honda hafa ákveðið að veita starfsfólki sínu í Japan mestu launahækkun í nokkra áratugi. Bílarisarnir fylgja þarna í kjölfar fleiri fyrirtækja í Japan sem hækkað hafa laun verulega síðustu vikur en verðbólga í Japan hefur ekki verið meiri í rúm 40 ár. Þetta hefur sett pressu á fyrirtæki og stofnanir að hækka laun þar sem verulega hefur dregið úr kaupmætti landsmanna. Á dögunum tilkynnti fataverslanakeðjan Uniqlo til að mynda um 40 prósenta hækkun á launum starfsmanna en ekki hefur verið gefið út hversu mikil hækkun bílarisana verður. Þó sagði Toyota í vikunni að fyrirtækið myndi ganga að öllum kröfum verkalýðsfélaga í undangegnum samningaviðræðum, en þær hafa tekið skemmri tíma nú en áður. Hefð er fyrir því í japan að tilkynnt sé um kauphækkanir um miðjan mars. Japan Bílar Mest lesið 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Atvinnulíf Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Bílarisarnir fylgja þarna í kjölfar fleiri fyrirtækja í Japan sem hækkað hafa laun verulega síðustu vikur en verðbólga í Japan hefur ekki verið meiri í rúm 40 ár. Þetta hefur sett pressu á fyrirtæki og stofnanir að hækka laun þar sem verulega hefur dregið úr kaupmætti landsmanna. Á dögunum tilkynnti fataverslanakeðjan Uniqlo til að mynda um 40 prósenta hækkun á launum starfsmanna en ekki hefur verið gefið út hversu mikil hækkun bílarisana verður. Þó sagði Toyota í vikunni að fyrirtækið myndi ganga að öllum kröfum verkalýðsfélaga í undangegnum samningaviðræðum, en þær hafa tekið skemmri tíma nú en áður. Hefð er fyrir því í japan að tilkynnt sé um kauphækkanir um miðjan mars.
Japan Bílar Mest lesið 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Atvinnulíf Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira