
Flott kvöldveiði við Þingvallavatn
Það er óhætt að segja að sumarið sé mætt af fullum krafti og það hefur heldur betur ræst úr vatnaveiðinni við hlýindin.
Allt um stang- og skotveiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.
Það er óhætt að segja að sumarið sé mætt af fullum krafti og það hefur heldur betur ræst úr vatnaveiðinni við hlýindin.
Hefð er fyrir því að svæði IV (4) í Stóru Laxá opni fyrst en veiði hófst á svæðinu í morgun og það með látum.
Veiðin í hálendisvötnunum fer nú stigmagnandi en framundan er júlímánuður sem er besti mánuður sumarsins til að sækja silung í fjalla og heiðarvötnin.
Nú er júnímánuður brátt á enda og það verður bara að segjast eins og er að það er búið að vera ansi rólegt við bakka laxveiðiánna.
Selá er ein af ánum sem er einna síðust að opna en veiði hófst í ánni í gær sem var ansi vatnsmikil eftir snjóbráð síðustu daga.
Veiði hófst í Veiðivötnum á föstudaginn síðasta og þrátt fyrir heldur kalt veður og hressilegan vind á köflum er ekki annað heyra en að veiðin hafi verið ágæt.
Veiði er hafin Haffjarðará og opnunin þar vekur upp ágætar væntingar fyrir sumarið þrátt fyrir að enn sé of snemmt að spá fyrir um veiðina.
Eitt skemmtilegasta sjóbleikjuvatn á vesturlandi virðist hafa vaknað til lífsins eftir heldur magra veiðidaga í sumar.
Grímsá er ein af vinsælustu laxveiðiám vesturlands og þegar áinn fór í útboð nýlega sást greinilega að það eru margir sem renndu hýru auga til hennar.
Hinn rúmlega sjötugi Guðjón Óskarsson hefur verið valinn Reykvíkingur ársins. Nafnbótina hlýtur hann fyrir starf sitt við að hreinsa gangstéttir borgarinnar af tyggjóklessum.
Langá á Mýrum opnaði í gær fyrir veiðimönnum en áinn er með orð á sér fyrir að stofninn í henni sé oft ekkert að flýta sér upp í ánna.
Það er vel fylgst með því hvernig árnar opna þessa dagana en það eru klárlega tvær ár sem standa upp úr hvað það varðar.
Formleg opnun Elliðaánna er í fyrramálið og að venju verður það Reykvíkingur ársins sem rennir fyrstur í ánna.
Sogið er eitt af uppáhaldsveiðisvæðum margra veiðimanna en hefur í gegnum tíðina verið ofveitt þannig að ansi nærri því var gengið.
Laxveiðiárnar opna nú hver af annari og það eru að veiðast laxar við þær allar á fyrsty vöktum sem verða að teljast góðar fréttir.
Landssamband Veiðifélaga hefur uppfært heimasíðu sína en á henni er að finna veiðitölur úr laxveiðiánum.
Laxá í Kjós og Eystri Rangá eru meðal þeirra laxveiðiáa sem opnuðu í gær og þrátt fyrir kulda og trekk tókst að opna árnar með löxum á land.
Nú eru laxveiðiárnar að opna hver af annari og ein af þeim er Miðfjarðará sem hefur í gegnum árin verið ein besta á landsins.
Breski milljarðamæringurinn Jim Ratcliffe ætlar að fjárfesta fyrir fjóra milljarða í verkefni sem ætlað er að vernda laxastofninn á Íslandi. Markmiðið með verkefninu er að snúa við hnignun Norður-Atlantshafslaxstofnsins.
Leigurtakar laxveiðiánna hafa verið sveittir síðustu daga að gera veiðihúsin klár fyrir komandi tímabil.
Veiðivötn eru eitt vinsælasta veiðisvæði landsins en opnun þar fer fram næsta föstudag og eins og venjulega verður líklega fullselt og fjölmennt við bakkana.
Blanda hefur farið heldur rólega af stað en það er ekkert sem veiðimenn við Blöndu hafa ekki séð áður.
Eftirvænting veiðimanna fyrir komandi veiðisumri vex nú með hverjum degi. Fyrstu löxunum hefur verið landað og Veiðimaðurinn er mættur á bakkann.
Hlíðarvatn er einstaklega gjöfult og skemmtilegt vatn að veiða enda er mikið af bleikju í vatninu og inn á milli geta þær orðið ansi stórar.
Þingvallavatn er líklega ásamt Elliðavatni eitt vinsælasta vatn landsins enda flykkjast veiðimenn þangað á öllum góðum dögum.
Hraunsfjörður opnar snemma á hverju vori en besti tíminn þar er aftur á móti frá byrjun júní og vel inn í haustið.
Spennan magnast með hverjum deginum og fleiri fregnum af löxum sem eru farnir að sýna sig í ám landsins.
Langá á Mýrum hefur oft verið talin sú á sem er með seingengin laxastofn en síðustu ár hefur það eitthvað breyst.
Ásgarður við Sogið hefur verið að eiga góða daga í bleikju upp á síðkastið en það er ljóst að góður árangur Veitt og Sleppt er að skipta þarna miklu máli.
Úlfljótsvatn geldur stundum fyrir það að vera of nálægt Þingvallavatni en á þann hátt að veiðimenn oft gleyma að veiða þetta ágæta vatn.