Subway-deild kvenna

Subway-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Grindavíkurkonur tryggðu sér oddaleik á sunnudaginn

    Grindavíkurkonur unnu tíu stiga sigur á bikarmeisturum KR, 70-60, í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Iceland Express deild kvenna í kvöld og jöfnuðu þar með metin í einvíginu. Oddaleikurinn um sæti í undanúrslitunum verður í DHL-Höllinni á sunnudaginn.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Hamar sendi Val í sumarfrí

    Kvennalið Hamars í Iceland Express deildinni vann í kvöld öruggan 70-51 sigur á Val og er fyrir vikið komið í undanúrslit deildarinnar eftir 2-0 sigur í einvígi liðanna.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR-stúlkur lögðu Grindavík

    Kvennalið KR vann Grindavík 64-57 í hörkuleik í úrslitakeppni Íslandsmótsins í kvöld. Þetta var fyrsti leikur liðanna en liðið sem fyrr vinnur tvo leiki kemst í undanúrslit.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Hamar í forystu gegn Val

    Kvennalið Hamars úr Hveragerði vann Val í kvöld 72-63 en þetta var fyrsti leikur liðanna í úrslitakeppni Íslandsmóts kvenna í körfubolta. Liðið sem fyrr vinnur tvo leiki kemst í undanúrslit.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Signý varði aftur yfir hundrað skot

    Valskonan Signý Hermannsdóttir náði því að verja yfir 100 skot annað árið í röð þegar hún varð sex skot frá Grindvíkingum í lokaumferð Iceland Express deildar kvenna í gær.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Sigrún er tólf tommu ryðfrír nagli

    KR-konan Sigrún Ámundadóttir kom miklu meira við sögu í sigri KR á Hamar í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld en búist var við því hún átti ekki að geta spilað leikinn vegna meiðsla.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Haukastúlkur tóku við bikarnum (myndir)

    Haukastúlkur töpuðu í kvöld 61-54 fyrir Hamri í A-riðli Iceland Express deildarinnar á Ásvöllum. Þær voru hinsvegar fljótar að gleyma tapinu því eftir leikinn fengu þær afhentan bikarinn fyrir að vinna deildameistaratitlinnn sem þær tryggðu sér á dögunum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Keflavík kom fram hefndum

    Keflavík lagði KR 79-70 í A-riðli Iceland Express deildar kvenna í körfubolta og hefndi þar með fyrir tapið í bikarúrslitaleiknum um síðustu helgi.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Haukar lögðu bikarmeistarana

    Haukar unnu í kvöld öruggan ellefu stiga sigur á nýkrýndum bikarmeisturum KR, 83-72. Þar með er ljóst að KR á engan möguleika að ná sér í annað sæti deildarinnar.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR á 110 ára afmæli í dag

    Knattspyrnufélag Reykjavíkur, KR, var stofnað á þessum degi árið 1899 og er því 110 ára í dag. Það var því tvöföld ástæða fyrir kvennalið KR í körfunni að fagna glæstum sigri sínum í bikarkeppninni í gær.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Grindavík lagði Val

    Grindavíkurstúlkur náðu að halda spennu í toppbaráttu B-riðilsins í Iceland Express deild kvenna í kvöld þegar þær gerðu góða ferð í bæinn og lögðu Val 61-58.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Haukastúlkur deildarmeistarar

    Kvennalið Hauka tryggði sér í kvöld deildarmeistaratitilinn í Iceland Express deildinni með öruggum sigri á Keflavík á Ásvöllum 82-67 og um leið heimavallarréttinn alla úrslitakeppnina.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR í þriðja sætið

    KR-stúlkur unnu í dag góðan sigur á Hamri í Hveragerði 79-76 í A-riðli Iceland Express deildar kvenna og fyrir vikið er KR komið í þriðja sætið með 20 stig en Hamar hefur 18 stig.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Keflavík og KR leika til úrslita

    Það verða Keflavík og KR sem leika til úrslita í Subway bikar kvenna í körfubolta. Liðin tryggðu sér sæti í úrslitum í dag með stórsigrum í undanúrslitaviðureignunum.

    Körfubolti