Þór byrjar Ljósleiðaradeildina með látum „Þetta var nú bara tiltölulega auðvelt,“ segir Ásmundur Viggósson, sem var í miklu stuði þegar Þór lagði Sögu í fyrstu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike í gærkvöld. Rafíþróttir 4.9.2024 14:38
Spennan magnast í Fortnite-samfélaginu „Stemningin er mjög mikil og góð enda er Fortnite er einn af stærstu keppnisleikjunum í heiminum í dag, allaveganna á topp 5 listanum, og samfélagið hérna á Íslandi mjög stórt“ segir Atli Már Guðfinnsson, verkefnastjóri hjá Rafíþróttasambandi Íslands og mótastjóri ELKO-Deildarinnar í Fortnite sem hefst föstudaginn 6. september. Rafíþróttir 2.9.2024 18:36
Tölvuleikir auðvelda krökkum að kynnast og upplifa sögur Mun fleiri strákar (98%) en stelpur (71%) í grunnskóla spila tölvuleiki og munurinn eykst eftir aldri en í framhaldsskóla er hlutfall stráka 91% og stelpna 55%. Stelpum sem spila tölvuleiki fækkar verulega með hækkandi aldri en hlutfall strákanna er stöðugra þegar í framhaldsskóla er komið. Rafíþróttir 2.9.2024 10:34
Rafíþróttir fá sína eigin Ólympíuleika Stórt blað var brotið í sögu rafíþrótta á dögunum þegar alþjóðlega Ólympíunefndin samþykkti tillögu framkvæmdastjórnar Ólympíusambandsins um að setja á laggirnar sérstaka Ólympíuleika í rafíþróttum. Rafíþróttir 26. júlí 2024 15:25
Stærsta opna LAN-mót landsins fer fram í ágúst Stærsta opna LAN-mót landsins fer fram helgina 9. til 11. ágúst í Háskólanum í Reykjavík. Rafíþróttir 16. júlí 2024 16:43
Kia styður rafíþróttir á Íslandi Kia og Rafíþróttasamband Íslands (RÍSÍ) skrifuðu í dag undir samstarfssamning á sviði rafíþrótta á Íslandi. Kia mun styðja Rafíþróttasamband Íslands með áherslu á mótamál og þá sérstaklega ungmennamót en aðilarnir héldu nýverið í samstarfi við Arena Gaming í Kópavogi, Kia - Íslandsmeistaramót Grunnskólanema í Rafíþróttum en þar tóku þátt 130 börn af öllu landinu. Rafíþróttir 8. júlí 2024 11:01
Verðlaunapottur upp á 60 milljónir dollara á heimsmeistaramóti í rafíþróttum Rafíþróttir 17. júní 2024 18:03
DreamHack Summer 2024 Um helgina á eitt stærsta rafíþróttamót Evrópu, Dreamhack Summer sér stað. Mótið er haldið árlega Í Jönköping í Svíþjóð en búist er við 52.000 gestum yfir helgina. Rafíþróttir 15. júní 2024 08:00
Kristján hennar Höllu Hrundar stefnir á fyrsta lanið á Bessastöðum Kristján Freyr Kristjánsson framkvæmdastjóri 50skills og eiginmaður Höllu Hrundar Logadóttur forsetaframbjóðanda var eitt sinn einn besti Counter-Strike spilari landsins. Hann rifjaði upp gamla takta um helgina og stefnir á að skipuleggja fyrsta LAN-ið á Bessastöðum. Lífið 28. maí 2024 10:32
Elvar Árni sigraði Gagnaglímuna í ár Elvar Árni Bjarnason sigraði Gagnaglímuna í gær. Gagnaglíman er Netöryggiskeppni Íslands og fór fram í Háskólanum í Reykjavík í gær. Keppnin fer fram árlega og hefur það markmið að efla áhuga íslenskra ungmenna á netöryggi og auka þekkingu og færni þeirra sem sýna því áhuga. Rafíþróttir 26. maí 2024 14:44
Jökull nýr framkvæmdastjóri Rafíþróttasambands Íslands Jökull Jóhannson hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri Rafíþróttasambands Íslands. Hann hefur nú þegar hafið störf hjá sambandinu. Rafíþróttir 23. maí 2024 22:16
Fjölbrautaskóli Suðurlands sigurvegarar Framhaldsskólaleikanna Á miðvikudaginn 17. apríl kl. 19:30 öttu Tækniskólinn og Fjölbrautaskóli Suðurlands kappi í úrslitaviðureign FRÍS árið 2024. Keppt var í Valorant, Counter-Strike 2 og Rocket League að lokum. Rafíþróttir 29. apríl 2024 18:44
Ungmennamótið í rafíþróttum hafið KIA-Ungmennamótið í rafíþróttum, Íslandsmeistaramót grunnskólanema, er í fullum gangi yfir helgina 27.-28. apríl. Rafíþróttir 27. apríl 2024 20:01
Stöð 2 Esport hættir útsendingum Ákveðið hefur verið að hætta útsendingum á línulegu sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Esport frá og með 1. maí 2024. Sport 26. apríl 2024 16:45
Fjórða vika Rocket League deildarinnar í fullum gangi í kvöld 7. umferð GR Verk deildarinnar hefst í kvöld kl. 19:40 en er þetta 4. vika deildarinnar. Rafíþróttir 23. apríl 2024 18:01
6. umferð GR Verk deildarinnar lokið: Tæknilegir örðugleikar í deildinni Sjötta umferðin í GR Verk deildinni í Rocket League fór fram í gærkvöldi kl. 19:40 þar sem þrjár viðureignir voru spilaðar líkt og gengur og gerist á keppnistímabilinu. Rafíþróttir 19. apríl 2024 17:45
Sjötta umferð GR Verk deildarinnar í kvöld: Þórsarar í efsta sæti GR verk deildin hefst á ný með 6. umferð kl. 19:40 í kvöld Rafíþróttir 18. apríl 2024 18:03
Úrslitin ráðast í kvöld: FSu gefst tækifæri á að hreppa sinn fyrsta FRÍS bikar Úrslit Framhaldsskólaleikanna munu fara fram í kvöld kl. 19:30 þar sem Tækniskólinn og Fjölbrautaskóli Suðurlands munu etja kappi um sigursæti FRÍS árið 2024. Samkvæmt hefð leikanna verður keppt í Counter-Strike, Valorant og Rocket League. Rafíþróttir 17. apríl 2024 18:06
Mikil spenna í GR Verk deildinni: Þórsarar með stórsigur gegn DUSTY Fimmta umferðin í GR Verk deildinni í Rocket League fór fram í gærkvöldi þar sem þrjár viðureignir voru spilaðar. Rafíþróttir 17. apríl 2024 16:15
GR Verk deildin heldur áfram í kvöld GR Verk deildin í Rocket League hefst á ný í kvöld kl. 19:40 þar sem 5. umferð verður spiluð. Rafíþróttir 16. apríl 2024 19:30
Þórsarar og Dusty enn jafnir á toppnum Fjórða umferðin í GR Verk deildinni í Rocket League fór fram í gærkvöldi þar sem þrjár viðureignir voru spilaðar líkt og tíðkast á tímabilinu. Rafíþróttir 12. apríl 2024 18:09
Íslenska Rocket League-deildin farin af stað Áttunda tímabil GR Verk deildarinnar í Rocket League hófst á þriðjudaginn í síðustu viku þann 2. apríl á twitch rás íslenska Rocket League samfélagsins.Alls taka 6 lið þátt í mótinu en þetta eru liðin DUSTY, Þór, 354 Esports, OMON, Quick Esports og OGV. Notast er við þrefalt Round-Robin format á þessu átta vikna keppnistímabili og eru allir leikir BO5. Rafíþróttir 12. apríl 2024 12:01
GR Verk-deildin í beinni: Þórsarar enn ósigraðir Bardagar GR Verk deildarinnar í Rocket League snúa aftur af fullum krafti í kvöld með 4. umferð deildarinnar þar sem spilaðar verða 3 viðureignir samkvæmt venju. Rafíþróttir 11. apríl 2024 19:33
Fjölbrautaskóli Suðurlands mætir Tækniskólanum í úrslitum Fjölbrautaskóli Suðurlands mætir Tækniskólanum í úrslitum FRÍS, Framhaldsskólaleika Rafíþróttasambands Íslands, næsta miðvikudag 17. apríl kl. 19:30 eftir sigur gegn Fjölbrautaskólanum í Garðabæ í gær, miðvikudaginn 10. apríl. Rafíþróttir 11. apríl 2024 19:03