Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Nýr einleikur um eldklerkinn

Eldklerkurinn, nýr einleikur eftir Pétur Eggerz, verður frumsýndur á Kirkjubæjarklaustri um helgina. Verkið er byggt á ritum séra Jóns Steingrímssonar, eldklerksins úr Skaftáreldum. Sýningar verða í Hallgrímskirkju næstu þrjár helgar.

Menning
Fréttamynd

Tónlistarmarkaður á Kex

Dreifingarfélagið Kongó stendur að tónlistarmarkaði helguðum Airwaves-tónlistarhátíðinni sem verður á KEX Hosteli dagana 30. október til 3. nóvember.

Tónlist
Fréttamynd

Nýtt lag frá Lay Low

Lagið heitir Gently og fylgir fréttinni. Gently er fyrsta smáskífan af væntanlegri breiðskífu Lay Low sem kemur út 15. nóvember.

Tónlist
Fréttamynd

Varla fyrir pempíur

Þó að ætlun höfundar sé eflaust að sýna hvernig klámvæðingin getur eitrað hugmyndir og samlíf ungs fólks, er veruleikamynd verksins of einföld og grunn til að snerta við áhorfandanum.

Gagnrýni
Fréttamynd

Spánverjar elska Arnald

Arnaldur Indriðason fær lofsamlega dóma í El Mundo fyrir Skuggasund og er þar meðal annars talað um frásagnarsnilld.

Menning
Fréttamynd

Átök alþýðukonu og listfræðings

Leikritið Pollock? eftir Stephen Sachs verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á miðvikudagskvöld. Það fjallar um átök alþýðukonu og listfræðings og í forgrunni er spurningin um það hvað sé ekta og hvað svikið.

Menning
Fréttamynd

Svarthvítur draumur

Meistaralega fléttuð saga með ógleymanlegum myndum, mögnuðum stíl og einstakri söguhetju. Lestrarupplifun ársins.

Gagnrýni
Fréttamynd

Bók Arnars Eggerts endurútgefin

Tónlistarsérfræðingurinn Arnar Eggert Thoroddsen hefur endurútgefið greinasafn sitt Tónlist... er tónlist: Greinar 1999-2012 sem kom út fyrir jólin í fyrra.

Tónlist
Fréttamynd

Bláskjár enn á ferð

Illugi Jökulsson var sjö ára þegar hann sá vagnalest rómafólks á ferð í Grikklandi og hafði djúp áhrif á hann. Nýlegar fréttir af bláeygu barni rifjuðu líka upp gamla barnabók.

Menning