Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Átta skáldkonur frá jaðarsvæðum

Ljóðahátíðin Konur á ystu nöf hefst í dag og lýkur á morgun. Þar koma fram átta skáldkonur; fjórar íslenskar, tvær finnskar, ein færeysk og ein grænlensk.

Menning
Fréttamynd

Hafin yfir hreppapólitíkina

Samtökin Hugverk í heimabyggð eru með opið hús í Safnaðarheimilinu á Hellu dagana 3. til 5. júlí. Þar verður fólk að störfum, þar á meðal pakistanskur matgerðarmaður.

Menning
Fréttamynd

Franskur blær á Sigló

Kvæðamannakaffi, tregasöngvar og trylltur dans, söngkvartettinn Villifé, harmóníkukvintett, færeyskur karlakór, franskar dægurperlur og íslensk ævintýraópera. Allt kemur þetta við sögu á Þjóðlagahátíðinni á Siglufirði.

Menning
Fréttamynd

Fönkaðir fimmtudagar á Loftinu

Þekktir tónlistarmenn og plötusnúðar ætla að leiða saman hesta sína á skemmtilegan hátt á Loftinu í Austurstræti á fimmtudagskvöldum í allt sumar.

Tónlist
Fréttamynd

Gefur út nýjan smell á afmælisdaginn

Söng- og dagskrárgerðarkonan Unnur Eggertsdóttir gefur út nýtt lag á föstudaginn en þá fagnar hún einnig 22 ára afmæli sínu. Lagið ber heitið Dansað til að gleyma þér og er pródúserað af elektródúóinu Kiasmos og Friðriki Dór.

Tónlist
Fréttamynd

Menningarstofnanir borgarinnar kynntar

Menningarlífið í miðborginni verður kynnt á íslensku, ensku, pólsku, víetnömsku, arabísku og frönsku í kvöldgöngu sem nýr borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson, leiðir.

Menning