Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Stefnum öll að stóru marki

Ungir einsöngvarar ætla að láta raddir sínar hljóma í Langholtskirkju á morgun, sunnudag og flytja verk eftir Bizet, Strauss, Mozart, Weber og Gluck.

Menning
Fréttamynd

Skilningsleysið brýst út sem reiði

Jón Óskar er einn merkasti myndlistarmaður Íslands. Hann fagnaði sextugsafmæli á dögunum og leggur nú undir sig Listasafn Íslands með risasýningu. Það dugar ekkert minna. Jakob Bjarnar ræddi við listamanninn sem er kröftugri en nokkru sinni.

Menning
Fréttamynd

Slash man mjög óljóst eftir Íslandi

Slash, einn frægasti gítarleikari heims, treður upp með The Conspirators í Laugardalshöll í byrjun desember. Hann mun spila nýtt efni í bland við gamla slagara en hann segist alls ekki orðinn leiður á þeim. Slash hefur verið edrú í átta ár og er hæstánægður.

Tónlist
Fréttamynd

Bjarni Bömmer hlustar á Take it easy

Skúrinn stendur nú við hús Hrafns Gunnlaugssonar og þar opnar Ragnar Kjartansson sérstæða myndlistarsýningu á morgun. Bjarni hlustar á Eagles á meðan Ragnar málar.

Menning
Fréttamynd

Fatnaður sem ekki er hægt að klæða sig í

Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður verður með innsetningarverk á The Weather Diaries, aðalsýningu Norræna tískutvíæringsins í Kaupmannahöfn. Sýningin verður opnuð á morgun í Þjóðarljósmyndasafninu danska.

Menning
Fréttamynd

Innbyggð skekkja

Í bók Soffíu eru áhugaverðar pælingar um lífið og hlutverk fólks í því og stíllinn er á köflum virkilega skemmtilegur en framvindunni er nokkuð ábótavant.

Gagnrýni
Fréttamynd

Tilgangur og meðal?

Afdráttarlaus og grimm skáldsaga um ofbeldi gegn konum sem vekur spurningar sem lesandinn getur ekki leitt hjá sér.

Gagnrýni
Fréttamynd

Ævintýraferðalag um ljóðheim Einars Ben

Í dag eru 150 ár frá fæðingu þjóðskáldsins Einars Benediktssonar. Hinn 31. október verður héðan í frá Dagur ljóðsins af því tilefni. Hátíðadagskrá verður í Hörpunni á mánudagskvöld í höndum Svölu Arnardóttur og Arthúrs Björgvins Bollasonar.

Menning
Fréttamynd

Miklar tilfinningar og togstreita

Tónlist Fleetwood Mac verður flutt í Hörpu í kvöld. Tvö pör úr sveitinni voru nýskilin þegar upptökurnar á plötunni Rumours fóru fram og togstreitan mikil.

Tónlist
Fréttamynd

Sleppa óperusöngnum eitt kvöld

Diddú og Kristinn Sigmunds ætla að syngja sígild djass- og dægurlög við undirleik Björns Thoroddsen og Gunnars Hrafnssonar í Salnum annað kvöld.

Menning
Fréttamynd

Sumarliði lifnar við

Tónlistarmaðurinn Bjartmar Guðlaugsson fagnar sjötugsafmæli íslenska lýðveldisins þann 1. desember næstkomandi með tónleikaþrennu.

Tónlist