Stefnum öll að stóru marki Ungir einsöngvarar ætla að láta raddir sínar hljóma í Langholtskirkju á morgun, sunnudag og flytja verk eftir Bizet, Strauss, Mozart, Weber og Gluck. Menning 1. nóvember 2014 13:45
Idol-söngkona vinsæl í Granada Íslenska söngkonan Anna Hlín býr hefur slegið í gegn á spænskri útvarpsstöð. Tónlist 1. nóvember 2014 13:00
Góð og gild ástæða fyrir vinsældunum Dómkórinn flytur Sálumessu Ópus 48 eftir Fauré í Neskirkju annað kvöld við undirleik Lenka Mátéová. Kári Þormar stjórnar. Menning 1. nóvember 2014 13:00
Brynja og Bragi í bók Bókin Orðbragð er í stíl sjónvarpsþáttanna vinsælu. Menning 1. nóvember 2014 11:30
Útgáfusamningur eftir fótboltaleik Nýjasta skáldsaga Ragnars Jónassonar,Náttblinda, var seld til Bretlands áður en hún kom út á Íslandi. Menning 1. nóvember 2014 11:00
Tvennir tónleikar í hverri borg U2 boðar tónleikaferð með bæði órafmögnuðum og hefðbundnum tónleikum. Tónlist 1. nóvember 2014 10:00
Skilningsleysið brýst út sem reiði Jón Óskar er einn merkasti myndlistarmaður Íslands. Hann fagnaði sextugsafmæli á dögunum og leggur nú undir sig Listasafn Íslands með risasýningu. Það dugar ekkert minna. Jakob Bjarnar ræddi við listamanninn sem er kröftugri en nokkru sinni. Menning 1. nóvember 2014 08:45
Slash man mjög óljóst eftir Íslandi Slash, einn frægasti gítarleikari heims, treður upp með The Conspirators í Laugardalshöll í byrjun desember. Hann mun spila nýtt efni í bland við gamla slagara en hann segist alls ekki orðinn leiður á þeim. Slash hefur verið edrú í átta ár og er hæstánægður. Tónlist 1. nóvember 2014 08:30
Svona hefurðu aldrei heyrt Goonies-lagið Þormóður Dagsson úr Tilbury endurgerir lag Cindy Lauper. Tónlist 31. október 2014 17:30
Bjarni Bömmer hlustar á Take it easy Skúrinn stendur nú við hús Hrafns Gunnlaugssonar og þar opnar Ragnar Kjartansson sérstæða myndlistarsýningu á morgun. Bjarni hlustar á Eagles á meðan Ragnar málar. Menning 31. október 2014 17:00
Abraham Lincoln, Ronaldo og Dr. Dre á kreditlista Sveppa Sjáðu listann í heild sinni! Bíó og sjónvarp 31. október 2014 16:45
Fatnaður sem ekki er hægt að klæða sig í Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður verður með innsetningarverk á The Weather Diaries, aðalsýningu Norræna tískutvíæringsins í Kaupmannahöfn. Sýningin verður opnuð á morgun í Þjóðarljósmyndasafninu danska. Menning 31. október 2014 16:30
Innbyggð skekkja Í bók Soffíu eru áhugaverðar pælingar um lífið og hlutverk fólks í því og stíllinn er á köflum virkilega skemmtilegur en framvindunni er nokkuð ábótavant. Gagnrýni 31. október 2014 16:00
Tilgangur og meðal? Afdráttarlaus og grimm skáldsaga um ofbeldi gegn konum sem vekur spurningar sem lesandinn getur ekki leitt hjá sér. Gagnrýni 31. október 2014 15:30
Ævintýraferðalag um ljóðheim Einars Ben Í dag eru 150 ár frá fæðingu þjóðskáldsins Einars Benediktssonar. Hinn 31. október verður héðan í frá Dagur ljóðsins af því tilefni. Hátíðadagskrá verður í Hörpunni á mánudagskvöld í höndum Svölu Arnardóttur og Arthúrs Björgvins Bollasonar. Menning 31. október 2014 13:00
Mikil litagleði og frjálsleg tjáning Sjö samtímamálarar eiga verk á sýningunni Vara-litir sem opnuð verður í Hafnarborg á morgun. Sýningarstjóri er Birta Fróðadóttir arkitekt. Menning 31. október 2014 12:30
Réttarhöld vegna Blurred Lines Robin Thicke og Pharrell Williams eru sakaðir um að hafa stolið laglínum úr laginu Got to Give It Up með Marvin Gaye. Tónlist 31. október 2014 12:22
Young Fathers hlaut Mercury Hljómsveitin Young Fathers frá Edinborg í Skotlandi hlaut hin virtu Mercury-verðlaun í fyrrakvöld. Tónlist 31. október 2014 12:00
Miklar tilfinningar og togstreita Tónlist Fleetwood Mac verður flutt í Hörpu í kvöld. Tvö pör úr sveitinni voru nýskilin þegar upptökurnar á plötunni Rumours fóru fram og togstreitan mikil. Tónlist 31. október 2014 11:00
Fjórir bætast í hópinn Sóley, Vök, Júníus Meyvant og Low Roar hafa bæst við hátíðina Eurosonic sem verður haldin í janúar. Tónlist 31. október 2014 09:00
Klovn-félagar með nýja bíómynd í bígerð Fylgja eftir velgengni Klovn: The Movie frá árinu 2010. Bíó og sjónvarp 30. október 2014 17:30
Ertu viss? spyr Björk Guðnadóttir Björk Guðnadóttir opnar sýninguna Ertu viss? í Týsgalleríi í dag. Menning 30. október 2014 16:00
Frumsýning á Vísi: Fyrrverandi leikur lík sem er dömpað út í sjó Bara Heiða frumsýnir myndband við lagið I got your back. Tónlist 30. október 2014 15:00
Setja Gremlins-lagið í nýjan búning Skrattakollarnir Snorri Helga, Gunni Tynes og Örn Eldjárn endurgera Gizmolagið. Tónlist 30. október 2014 14:30
Frumsýning á Vísi: Ógnvekjandi atriði úr Grafir og bein Íslenski sálfræðitryllirinn er frumsýndur á morgun. Bíó og sjónvarp 30. október 2014 13:30
Sleppa óperusöngnum eitt kvöld Diddú og Kristinn Sigmunds ætla að syngja sígild djass- og dægurlög við undirleik Björns Thoroddsen og Gunnars Hrafnssonar í Salnum annað kvöld. Menning 30. október 2014 13:00
Sumarliði lifnar við Tónlistarmaðurinn Bjartmar Guðlaugsson fagnar sjötugsafmæli íslenska lýðveldisins þann 1. desember næstkomandi með tónleikaþrennu. Tónlist 30. október 2014 12:30
Andstæður og Gagnaugað í Hamraborg Bjarni Sigurbjörnsson og Kristinn Már Pálmason opna sýningar í Anarkíu á laugardag. Menning 30. október 2014 12:00
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist