Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Glæpsamlegur lestur með djassstemningu

Glæpakvöld Hins íslenska glæpafélags verður haldið á Sólon í kvöld. Þar les fjöldi erlendra og innlendra höfunda úr verkum sínum og stemningin verður glæpsamlega góð að sögn Ævars Arnar Jósepssonar, talsmanns félagsins.

Menning
Fréttamynd

Small allt saman fyrir 40 árum

Fjörutíu ár eru liðin síðan Magnús Eiríksson og Pálmi Gunnarsson hófu samstarf. Þá hétu þeir Hljómsveit Pálma Gunnarssonar en breyttu nafninu svo í Mannakorn. Tíunda hljóðversplatan með nýju efni er komin út þar sem börn þeirra beggja koma við sögu.

Tónlist
Fréttamynd

Bono í bölvuðu basli

Undanfarnar vikur hafa verið erfiðar fyrir Bono, söngvara U2. Fyrst fékk hann og hljómsveit hans á sig gagnrýni fyrir að þröngva nýjustu plötu sinni upp á notendur iTunes, svo opnaðist lúga í einkaþotu hans yfir Berlín og loks datt hann illa á hjóli í New York.

Tónlist
Fréttamynd

Falleg lög sem munu lifa

Lög Þorvalds Gylfasonar og Sigvalda Kaldalóns voru heillandi í vönduðum flutningi Kórs Langholtskirkju og Tómasar Guðna Eggertssonar.

Gagnrýni
Fréttamynd

Tríótónleikar í Vatnsmýrinni

Ari Þór Vilhjálmsson fiðluleikari, Þórunn Ósk Marinósdóttir víóluleikari og Sigurgeir Agnarsson sellóleikari koma fram á tríótónleikum í Norræna húsinu annað kvöld kl. 20.

Menning
Fréttamynd

Túrverkir og terrorismi

Fyrsta skáldsaga efnilegs höfundar sem hefur marga kosti en verður á köflum langdregin. Aðalpersónan er vel mótuð en aukapersónur stundum ótrúverðugar.

Gagnrýni
Fréttamynd

200 milljónir á fimm mínútum

Bob Geldof er hæstánægður með viðbrögðin við útgáfu Band Aid 30 af laginu Do They Know It´s Christmas Time? og segir að smáskífulagið hafi safnað einni milljón punda á aðeins fimm mínútum, eða tæpum 200 milljónum króna.

Tónlist
Fréttamynd

Nýdönsk gefur út Stafrófsröð

Stafrófsröð er fjórða lagið sem hljómar af nýjustu plötu Nýdanskrar, Diskó Berlín, og fjallar um flækjurnar sem skapast við að raða og flokka í lífinu.

Tónlist
Fréttamynd

Skrípasaga hinna fjögurra keisara

Illugi Jökulsson leikur sér að þeirri tilhugsun að meðvitaður "illur andi mannkynssögunnar“ sé á bak við allt sem gerist og þykist sjá augljósa sönnun þess í Rómaveldi árið 69 eftir Krist.

Lífið