Glæpsamlegur lestur með djassstemningu Glæpakvöld Hins íslenska glæpafélags verður haldið á Sólon í kvöld. Þar les fjöldi erlendra og innlendra höfunda úr verkum sínum og stemningin verður glæpsamlega góð að sögn Ævars Arnar Jósepssonar, talsmanns félagsins. Menning 20. nóvember 2014 14:00
Kúreki, ninja, víkingur Chris Pratt úr Guardians of the Galaxy hefur tekið að sér hlutverk í annarri mynd byggðri á teiknimyndasögum, eða Cowboy Ninja Viking. Bíó og sjónvarp 20. nóvember 2014 13:30
Þessi lög tekur Pharrell á tónleikum Hugsast getur að tónlistarmaðurinn haldi tónleika á Íslandi næsta sumar. Tónlist 20. nóvember 2014 13:00
Semur fyrir Tim Burton Bandaríska tónlistarkonan Lana Del Rey mun semja tvö lög fyrir nýjustu mynd Tims Burton, Big Eyes. Bíó og sjónvarp 20. nóvember 2014 13:00
Madonna ræður handritshöfund Næsta leikstjórnarverkefni Madonnu, Adé: A Love Story, er í undirbúningi. Bíó og sjónvarp 20. nóvember 2014 12:00
Eins og Björk síns tíma Jöklarinn, heimildarmynd um ævi Þórðar frá Dagverðará, verður frumsýnd á morgun. Bíó og sjónvarp 20. nóvember 2014 12:00
Small allt saman fyrir 40 árum Fjörutíu ár eru liðin síðan Magnús Eiríksson og Pálmi Gunnarsson hófu samstarf. Þá hétu þeir Hljómsveit Pálma Gunnarssonar en breyttu nafninu svo í Mannakorn. Tíunda hljóðversplatan með nýju efni er komin út þar sem börn þeirra beggja koma við sögu. Tónlist 20. nóvember 2014 11:30
Bono í bölvuðu basli Undanfarnar vikur hafa verið erfiðar fyrir Bono, söngvara U2. Fyrst fékk hann og hljómsveit hans á sig gagnrýni fyrir að þröngva nýjustu plötu sinni upp á notendur iTunes, svo opnaðist lúga í einkaþotu hans yfir Berlín og loks datt hann illa á hjóli í New York. Tónlist 20. nóvember 2014 10:30
Endurútsetti Imagine fyrir safnplötu Biggi Hilmars gaf lagið út í samstarfi við Pusher Music sem sérhæfir sig í tónlist fyrir kvikmyndir og þætti. Tónlist 20. nóvember 2014 09:00
Eitthvað einstakt við systur Leitar að stúlkum á aldrinum 8-11 ára til að leika aðalhlutverk í nýrri stuttmynd. Bíó og sjónvarp 20. nóvember 2014 00:01
Hrútar frestast vegna veðurblíðu Vetrartökum á kvikmyndinni Hrútum í leikstjórn Gríms Hákonarsonar hefur verið frestað fram í janúar vegna snjóleysis í Bárðardal. Menning 19. nóvember 2014 16:48
Ásgeir Trausti, GusGus og Sólstafir í Eurovision Ástralska vefsíðan ESC daily spáir í spilin. Tónlist 19. nóvember 2014 14:30
Ljósmynd af Freyju vinnur til verðlauna Ljósmynd af Freyju Haraldsdóttur, verkefnastýru og stjórnmálakonu, eftir ljósmyndarann Gabrielle Motola, var valin í Taylor Wessing Portrait Prize 2014. Menning 19. nóvember 2014 13:06
Unglingar á áttunda áratugnum Unglingabók um mörg mikilvæg málefni sem snertir lesendur í hjartastað. Falleg ástarsaga snert af djúpum harmi. Gagnrýni 19. nóvember 2014 10:30
Kjallaraspjall um Sjálfstætt fólk Umræður um Sjálfstætt fólk og aðlögun á skáldskap Laxness fyrir leikhús í Stúdentakjallaranum. Menning 19. nóvember 2014 10:00
Falleg lög sem munu lifa Lög Þorvalds Gylfasonar og Sigvalda Kaldalóns voru heillandi í vönduðum flutningi Kórs Langholtskirkju og Tómasar Guðna Eggertssonar. Gagnrýni 19. nóvember 2014 09:30
Vill hlutverk í Expendables 4 Hulk Hogan vill endilega fá hlutverk í næstu Expendables-mynd og er viss um að það væri "virkilega gaman" að vinna aftur með vini sínum Sylvester Stallone. Bíó og sjónvarp 18. nóvember 2014 18:00
Tríótónleikar í Vatnsmýrinni Ari Þór Vilhjálmsson fiðluleikari, Þórunn Ósk Marinósdóttir víóluleikari og Sigurgeir Agnarsson sellóleikari koma fram á tríótónleikum í Norræna húsinu annað kvöld kl. 20. Menning 18. nóvember 2014 16:30
Túrverkir og terrorismi Fyrsta skáldsaga efnilegs höfundar sem hefur marga kosti en verður á köflum langdregin. Aðalpersónan er vel mótuð en aukapersónur stundum ótrúverðugar. Gagnrýni 18. nóvember 2014 16:00
Fékk 100.000 fyrir Frozen Elsa drottning fékk borgað fyrir eins dags vinnu. Bíó og sjónvarp 18. nóvember 2014 14:30
Hætti að reykja krakk fyrir fimm árum George Clinton búinn að róa sig Tónlist 18. nóvember 2014 14:00
Taglhnýtingur viðtekinna viðhorfa Bráðskemmtileg, frumleg og athyglisverð sýning lengi vel framan af eða allt þar til öfgafull réttsýnin sparkar undan henni fótunum. Gagnrýni 18. nóvember 2014 12:30
Myndlistamaður með leiðsögn um verk sín Fimmtudaginn 20. nóvember kl. 20 mun Þorvaldur Jónsson myndlistamaður vera með leiðsögn um verk sín á sýningunni Vara-litir sem nú stendur yfir í Hafnarborg. Menning 18. nóvember 2014 10:02
200 milljónir á fimm mínútum Bob Geldof er hæstánægður með viðbrögðin við útgáfu Band Aid 30 af laginu Do They Know It´s Christmas Time? og segir að smáskífulagið hafi safnað einni milljón punda á aðeins fimm mínútum, eða tæpum 200 milljónum króna. Tónlist 18. nóvember 2014 09:16
Mac DeMarco handtekinn á tónleikum Tónleikar leystust upp í glundroða Tónlist 17. nóvember 2014 18:30
Nýdönsk gefur út Stafrófsröð Stafrófsröð er fjórða lagið sem hljómar af nýjustu plötu Nýdanskrar, Diskó Berlín, og fjallar um flækjurnar sem skapast við að raða og flokka í lífinu. Tónlist 17. nóvember 2014 15:30
Dave Grohl sama um Spotify Vill að tónlistarmenn hætti að pæla í gróða og fari að spila á tónleikum í staðinn. Tónlist 17. nóvember 2014 11:30
Krummi barði húðirnar fyrir Reykjavík! Reykjavík! spiluðu aftur saman í fyrsta skipti í tvö árþ Tónlist 17. nóvember 2014 10:30
Skrípasaga hinna fjögurra keisara Illugi Jökulsson leikur sér að þeirri tilhugsun að meðvitaður "illur andi mannkynssögunnar“ sé á bak við allt sem gerist og þykist sjá augljósa sönnun þess í Rómaveldi árið 69 eftir Krist. Lífið 16. nóvember 2014 10:00
Fyrirlestur um Shakespeare og Ofviðrið Einn virtasti Shakespeare-fræðingur heims, Richard Wilson, heldur fyrirlestur í Odda á mánudag. Menning 15. nóvember 2014 12:00