Eins og að koma út úr skápnum í beinni Leikritið Lísa og Lísa sem sló í gegn á Akureyri í fyrravetur verður sýnt í Tjarnarbíói þrjár næstu helgar. Þar túlka Saga Jónsdóttir og Sunna Borg titilhlutverkin. Menning 8. janúar 2015 12:00
Frumsýningu Bourne frestað Kvikmyndaverið Universal hefur tilkynnt um nýjan frumsýningardag fimmtu Bourne-myndarinnar, sem verður 29. júlí 2016. Bíó og sjónvarp 8. janúar 2015 12:00
Külda Klang leikur í Gerðubergi um helgina Tríóið Külda Klang mun gleðja djassunnendur í Gerðubergi í hádeginu á morgun, föstudag og á sunnudaginn. Menning 8. janúar 2015 11:45
Karlmenn og hversdagsleikinn Guðmundur Thoroddsen opnar sýninguna Á heimavelli í Týsgalleríi í dag. Karlmennskan er honum hugleikið viðfangsefni eins og stundum áður. Menning 8. janúar 2015 11:30
Vinnusmiðjur í anda Gerðar Helgadóttur Tvær sýningar verða opnaðar í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni, á laugardag, Stúdíó Gerðar og Andvari. Menning 8. janúar 2015 11:00
Listasafnið á Akureyri í endurnýjun lífdaga Hlynur Hallsson safnstjóri segir bjarta og spennandi tíma fram undan. Menning 7. janúar 2015 16:00
Strengjakvartettinn Siggi Glæsilegur flutningur, yfirleitt skemmtilegar tónsmíðar. Gagnrýni 7. janúar 2015 16:00
Ásgeir Trausti borðaði ástralskt kebab á gamlárskvöld Ásgeir Trausti hefur verið á tónleikaferð um Ástralíu síðan í desember. Í kvöld spilar hann tvívegis í Óperuhúsinu í Sydney. Með á sviðinu verða sjö meðlimir úr Sinfóníuhljómsveit Sydney. Á morgun lýkur síðan ferðalaginu með giggi í Melbourne. Þrennir tónleikar eru svo fram undan í Japan og að þeim loknum fer Ásgeir í langa tónleikaferð um Bandaríkin. Fréttastofa fékk sendar nokkrar skemmtilegar myndir frá túrnum um Ástralíu. Tónlist 7. janúar 2015 12:30
Boyhood með þrenn verðlaun Kvikmynd Richards Linklater heldur áfram að sópa til sín verðlaunum. Spall og Cotillard bestu leikararnir. Bíó og sjónvarp 7. janúar 2015 09:30
Verk Páls Ragnars Pálssonar flutt í Berlínarfílharmóníunni Fílharmónían í Berlín og strengjasveit þýsk-skandinavísku fílharmóníunnar flutti nýlega verkið Dämmerung fyrir sópran og strengi. Menning 6. janúar 2015 14:30
Varð bara ástfangin af útsýninu Listakonan Michelle Bird opnar sýninguna Litir Borgarness í Safnahúsinu í Borgarnesi næsta laugardag, 10. janúar. Hún heillaðist af staðnum og er sest þar að. Menning 6. janúar 2015 14:00
Óskilahundurinn á fjalirnar syðra Eiríkur Stephensen og Hjörleifur Hjartarson í sveitinni Hundur í óskilum stíga á Nýja svið Borgarleikhússins á föstudag, 9. janúar, með verk sitt, Öldin okkar. Menning 6. janúar 2015 13:30
Ég er nýi gaurinn í Norræna húsinu! Daninn Mikkel Harder er nýr forstjóri Norræna hússins og hann er mættur til Íslands með kollinn fullan af hugmyndum. Menning 6. janúar 2015 13:00
Stallone leikur Rambo í nýrri mynd Sylverster Stallone berst til síðasta blóðrdropa, enda heitir myndin Rambo: Last blood. Bíó og sjónvarp 5. janúar 2015 14:00
Ár hinna lúskruðu kvenna Bókmenntaárið 2014 var gott í það heila tekið þótt ekki sé hægt að tala um einhver vatnaskil. Margir okkar bestu höfunda sendu frá sér góðar bækur, nýliðun lofaði góðu og ljóð, barnabækur og þýðingar erlendra öndvegisverka blómstruðu. Menning 5. janúar 2015 13:00
Vill dreifa í Norður-Kóreu Kóreumaðurinn Park Sang-hak sem flúði Norður-Kóreu og starfar nú sem aðgerðasinni í Suður-Kóreu ætlar sér að senda 100.000 eintök af grínmyndinni The Interview til Norður-Kóreu með blöðrum. Bíó og sjónvarp 5. janúar 2015 12:00
Upptökur fyrir opnum tjöldum PJ Harvey ætlar að taka upp næstu plötu sína fyrir opnum tjöldum, því hljóðverið hennar verður hluti af listagjörningi. Tónlist 5. janúar 2015 11:00
Það er ekki hægt að kvarta þegar maður fær að syngja Valdís Gregory syngur í Kaldalóni í Hörpu í kvöld við píanóundirleik Kristins Arnar Kristinssonar. Tónleikarnir tilheyra röðinni Tónsnillingar morgundagsins. Menning 5. janúar 2015 11:00
Matthew svaf Knútsmegin í rúminu hennar Önnu á Hofi Kvikmyndin Interstellar með Matthew McConaughey og Anne Hathaway í aðalhlutverkum hefur farið sigurför um heiminn og þykir líkleg til margra Oscars-verðlauna. Lífið 4. janúar 2015 10:15
Á mörkum hins óbærilega Jón Páll Eyjólfsson tók við starfi leikhússtjóra hjá Leikfélagi Akureyrar um áramótin. Hann hefur haft orð á sér fyrir að vera róttækur leikhúsmaður með sterkar skoðanir á hlutverki leikhússins. Ætlar hann að bylta akureyrsku listalífi? Menning 3. janúar 2015 13:00
Flytur til Denver og klárar plötu Tónlistarkonan Sigurlaug Gísladóttir eða Mr. Silla ætlar að yfirgefa Ísland um stund. Tónlist 3. janúar 2015 11:00
Gyllt eyðsluklóin grafin í sandinn Stórbrotin og hugmyndarík sviðsetning þar sem Unnur Ösp er fremst í flokki firnasterks leikhóps undir frábærri leikstjórn Hörpu Arnardóttur. Gagnrýni 3. janúar 2015 11:00
Það er Nóra í mér og þér Unnur Ösp Stefánsdóttir stóð ein á bak við fortjald andartökin fyrir frumsýningu á Dúkkuheimili og hugsaði með sér að þetta snerist alls ekki um hana. Þetta kvöld væri um allar Nórur heimsins og það sé eflaust eitthvað af Nóru í okkur öllum. Menning 3. janúar 2015 10:00
Nýt þess að kneyfa hvern dag í botn Bjarni Frímann Bjarnason, Kristján Jóhannesson og Jónas Ingimundarson halda fría tónleika í Salnum í dag. Menning 3. janúar 2015 10:00
Sólóplata á leiðinni Tónlistarkonan Sóley hefur lokið upptökum á annarri sólóplötu sinni og fer lokafrágangur hennar fram núna í byrjun janúar. Tónlist 3. janúar 2015 09:30
Tengingin við Ísland er mikil Íslensku bjartsýnisverðlaunin voru afhent í gær. Þau eru hugsuð sem hvatning og viðurkenning til íslenskra listamanna og féllu nú Huga Guðmundssyni tónskáldi í skaut. Menning 3. janúar 2015 09:15
Tíu spennandi plötur ársins 2015 Margar af þekkustu hljómsveitum og tónlistarmönnum heims eru með nýjar plötur í undirbúningi sem áformað er að líti dagsins ljós árið 2015. Á meðal þeirra eru Radiohead, Metallica, Kanye West og Madonna. Fréttablaðið tók saman lista yfir tíu áhugaverðustu Tónlist 2. janúar 2015 12:00
Semur, syngur, leikur Bragi Árnason leikari fer með öll hlutverkin í glæpasöngleik með gamansömu ívafi sem fluttur verður á ensku að Óðinsgötu 2 í kvöld. Menning 2. janúar 2015 12:00
Fer í tónleikaferð til Los Angeles og Japans Kira Kira er á leið í stórt tónleikaferðalag og ætlar að rifja upp gömul kynni í Japan þar sem hún bjó eitt sinn. Tónlist 2. janúar 2015 10:00