Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Spila á básúnu og píanó

Carlos Caro Aguilera básúnuleikari og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari spila í Kaldalóni í Hörpu sunnudaginn, 6. febrúar, kl. 16.

Menning
Fréttamynd

Efast um að verða dansandi prestur

Saga Sigurðardóttir frumsýnir í kvöld verk sitt Blýkufl sem er hluti af sýningunni Taugar á vegum Íslenska dansflokksins á Nýja sviði Borgarleikhússins.

Menning
Fréttamynd

Fetti sig og bretti

Tinna Þorsteinsdóttir er dugleg að bera á borð tilraunakennda tónlist. Hún á lof skilið fyrir það. En hér heppnuðust tilraunirnar sjaldnast.

Gagnrýni
Fréttamynd

Mamman og börnin sýna saman

Myndlistarfólkið Kristín Arngrímsdóttir, dóttir hennar og tvíburasynir sýna teikningar og málverk í hinu nýja galleríi að Hagamel 67, Gallerí Vest.

Menning
Fréttamynd

Ég er fyrir tónlistina og mennskuna

„Það leiðinlegasta í heimi er að ferðast en það skemmtilegasta er að spila fyrir fólk,“ segir kúbverski píanistinn Jorge Luis Prats sem kemur fram á tónleikum í Hörpu á laugardaginn.

Menning
Fréttamynd

Talandi ljóðskáld í vetrarmyrkrinu

Ljósið læðist inn er yfirskrift skáldlegs stefnumóts við Edmonton á Vetrarhátíð í Reykjavík og skáldið Mary Pinkoski er mætt til leiks með sín ljóðmæli. Hún vonast eftir því að sjá sem flesta í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur á fimmtudagskvöldið.

Menning