Heimsfrumsýning á Vísi: Á bak við tjöldin við gerð Game of Thrones Hálftímalangur þáttur sem HBO gerði þar sem farið er á bak við tjöldin við gerð þáttanna. Bíó og sjónvarp 9. febrúar 2015 01:00
Baltasar vinnur að nýrri mynd Leikstjórinn lýsir henni sem raunverulegri útgáfu af Taken. Bíó og sjónvarp 8. febrúar 2015 11:23
Úr örvæntingu yfir í andakt Magnaðir tónleikar Kammersveitar Reykjavíkur. Gagnrýni 7. febrúar 2015 16:30
Gróska sem kemur mörgum á óvart Stærsta yfirlitssýning á íslenska málverkinu sem hefur verið haldin á landinu var opnuð í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi í gær. Menning 7. febrúar 2015 16:00
Einar Ágúst ætlar aftur í pilsið fræga Hann klæddist pilsinu síðast í Eurovision árið 2000 en passar ennþá í það og ætlar að rifja upp gamla takta. Tónlist 6. febrúar 2015 18:30
Spila á básúnu og píanó Carlos Caro Aguilera básúnuleikari og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari spila í Kaldalóni í Hörpu sunnudaginn, 6. febrúar, kl. 16. Menning 6. febrúar 2015 14:30
Fyrst og fremst er ég Ljósmyndarinn Sigga Ella opnar sýningu í Skotinu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag. Menning 6. febrúar 2015 14:30
Skottur í rauðum sokkum með húfurnar öfugar Björk Bjarnadóttir þjóðfræðingur þefar uppi afturgöngur og uppvakninga í Þjóðminjasafninu í kvöld. Menning 6. febrúar 2015 14:00
Efast um að verða dansandi prestur Saga Sigurðardóttir frumsýnir í kvöld verk sitt Blýkufl sem er hluti af sýningunni Taugar á vegum Íslenska dansflokksins á Nýja sviði Borgarleikhússins. Menning 6. febrúar 2015 13:45
Tilnefningar Hagþenkis 2014 Tíu ritverk sem út komu á síðasta ári voru tilnefnd í gær til viðurkenningar Hagþenkis. Menning 6. febrúar 2015 13:00
Þarf líklega að drekka aðeins meira latte Daði Guðbjörnsson listmálari er meðal fastagesta á Mokka við Skólavörðustíg. Nú með ný vatnslitaverk í farteskinu og opnar sýningu á þeim í dag. Menning 6. febrúar 2015 12:30
Tvær höfuðborgir skiptast á tónleikum Berlín X Reykjavík varð til með samruna hátíða. Tónlist 6. febrúar 2015 12:00
Kylfan segist hafa verið rekin úr Reykjavíkurdætrum fyrir ummæli sín Pabbi minn er ekki með stakt strá á höfðinu. Ég elska ekki pabba minn. Nei, só? Lífið 6. febrúar 2015 10:29
85 listamenn sýna verk sem þeir hafa gert á síðustu tveimur árum Opnunarpartý sýningarinnar Nýmálað 1 verður haldið í Hafnarhúsinu í kvöld klukkan átta. Menning 6. febrúar 2015 10:13
TV On The Radio kemur ekki á Sónar Neyddust til að aflýsa Evróputúr sínum Tónlist 6. febrúar 2015 09:55
Fetti sig og bretti Tinna Þorsteinsdóttir er dugleg að bera á borð tilraunakennda tónlist. Hún á lof skilið fyrir það. En hér heppnuðust tilraunirnar sjaldnast. Gagnrýni 5. febrúar 2015 16:00
Íslenskri kvikmyndagerð hrósað í Variety Vefsíða tímaritsins Variety fjallar um skandinavíska kvikmyndagerð Bíó og sjónvarp 5. febrúar 2015 15:30
Ómarkviss Edda en með sprettum Edda Björgvinsdóttir á nokkra kostulega spretti en slakt handrit og fálmkennd framkvæmd dregur sýninguna niður. Gagnrýni 5. febrúar 2015 15:30
Alvarlegir atburðir en líka spenna og húmor Eldbarnið, leikrit fyrir börn og fullorðna, fjallar um flótta og sigra lítillar stúlku á tímum Skaftárelda undir lok 18. aldar. Frumsýnt er í Tjarnarbíói á laugardaginn. Menning 5. febrúar 2015 15:00
Mamman og börnin sýna saman Myndlistarfólkið Kristín Arngrímsdóttir, dóttir hennar og tvíburasynir sýna teikningar og málverk í hinu nýja galleríi að Hagamel 67, Gallerí Vest. Menning 5. febrúar 2015 14:30
Óperan Peter Grimes á Listahátíð í vor Alþjóðlegar stjörnur koma til Íslands þegar óperan Peter Grimes eftir Britten verður flutt í Eldborg. Menning 5. febrúar 2015 14:00
Hunnam hleypur í skarðið Charlie Hunnam úr sjónvarpsþáttunum Sons of Anarchy hefur tekið að sér hlutverk í Lost City of Z. Bíó og sjónvarp 5. febrúar 2015 14:00
Ég er fyrir tónlistina og mennskuna „Það leiðinlegasta í heimi er að ferðast en það skemmtilegasta er að spila fyrir fólk,“ segir kúbverski píanistinn Jorge Luis Prats sem kemur fram á tónleikum í Hörpu á laugardaginn. Menning 5. febrúar 2015 13:30
Styttist í Stargate Nicolas Wright og James A. Woods hafa verið ráðnir til að skrifa handritið að endurgerð myndarinnar Stargate. Bíó og sjónvarp 5. febrúar 2015 13:30
Eimar niður ákveðið þjóðfélagsástand Kjör nefnist sýning Haraldar Jónssonar myndlistarmanns sem hann opnar í Týsgalleríi í dag. Menning 5. febrúar 2015 13:15
Frá Eurovision til Haíti: Elín Sif kemur fram ásamt LOTV Hljómsveitin Lilly of the Valley treður upp annað kvöld ásamt ungri stúlki sem sló í gegn í Eurovision um síðustu helgi. Tónlist 5. febrúar 2015 13:14
Talandi ljóðskáld í vetrarmyrkrinu Ljósið læðist inn er yfirskrift skáldlegs stefnumóts við Edmonton á Vetrarhátíð í Reykjavík og skáldið Mary Pinkoski er mætt til leiks með sín ljóðmæli. Hún vonast eftir því að sjá sem flesta í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur á fimmtudagskvöldið. Menning 5. febrúar 2015 13:00
Point Break frestað Kvikmyndaverið Warner Bros. hefur frestað frumsýningu hasarmyndarinnar Point Break um fimm mánuði. Bíó og sjónvarp 5. febrúar 2015 13:00