Björk stjórnar útvarpsþætti Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir mun stjórna útvarpsþætti á stöðinni Rinse FM í London 19. febrúar ásamt Robin Carolan, stjórnanda útgáfunnar Tri Angle Records. Tónlist 14. febrúar 2015 11:00
Sýnir hjarta úr gleri og fleiri líffæri á degi elskenda Sigga Heimis hönnuður og Elli Egils sýna líffæralist og halda málþing um líffæragjafir á Valentínusardaginn í Hannesarholti í dag kl. 14. Menning 14. febrúar 2015 10:15
Sest á bak við settið í AC/DC Ástralska rokkhljómsveitin AC/DC hefur staðfest hver taki við kjuðunum í fjarveru Phil Rudds. Tónlist 14. febrúar 2015 09:00
Málþing um þjóðtrú Íslendinga Félag um átjándu aldar fræði efnir til málþings á laugardaginn um nýjar rannsóknir á þjóðtrú Íslendinga á seinni öldum. Gunnar Þór Bjarnason, formaður félagsins, segir starf félagsins líflegt og öllum opið. Menning 13. febrúar 2015 15:30
Geta tvær manneskjur búið til byltingu? Danshöfundarnir og dansararnir Melkorka Sigríður Magnúsdóttir og Katrín Gunnarsdóttir frumflytja dansverkið PLANE í Tjarnarbíói á sunnudagskvöld. Menning 13. febrúar 2015 15:00
Bækurnar finnast og og Björt kemst í ró Sýningin Björt í sumarhúsi sem frumsýnd var í Hörpu um síðustu helgi hefur nú verið færð í Tjarnarbíó. Menning 13. febrúar 2015 14:30
Sjaldgæf samsetning hljóðfæra hjá Trio Aurora Trio Aurora frumflytur nýtt verk á fyrstu tónleikum sínum á morgun í Norræna húsinu, auk annarra eldri. Menning 13. febrúar 2015 14:00
Sýnishorn af myndlist kvenna Konur stíga fram nefnist sýning sem verður opnuð síðdegis í dag í Listasafni Íslands. Þar eru verk eftir þrjátíu listakonur sem lögðu sitt af mörkum til að ljá konum rödd. Tilefnið er hundrað ára afmæli kosningaréttar íslenskra kvenna. Menning 13. febrúar 2015 13:00
Með tvær á topp fimm Ófeigur Sigurðsson rithöfundur á tvær bækur á lista fimm söluhæstu bóka hjá Eymundsson um þessar mundir. Menning 13. febrúar 2015 12:00
Alt-J á leið til landsins Ein heitasta hljómsveit heimsins í dag, alt-J, kemur fram í Vodafonehöllinni 2. júní. Sveitin var á dögunum tilnefnd til Grammy-verðlauna fyrir plötu ársins. Tónlist 13. febrúar 2015 08:00
Bond: Ný stikla úr Spectre Haldið ykkur í, Daniel Craig hefur engu gleymt. Bíó og sjónvarp 12. febrúar 2015 14:29
Hamfarir með augum barnsins Magnaður efniviður og skýr grunnhugmynd en Eldbarnið er að mestu kraftlaust. Gagnrýni 12. febrúar 2015 13:30
Hreyfing römmuð með tungumáli Danshöfundurinn Philipp Gehmacher, upphafsmaður walk+talk, og Grímuverðlaunahöfundarnir Margrét Bjarnadóttir og Erna Ómarsdóttir skapa walk+talk í Borgarleikhúsinu annað kvöld. Menning 12. febrúar 2015 13:00
Vill fá Noel Gallagher Carl Barat úr The Libertines vill að Noel Gallagher, fyrrverandi liðsmaður rokkaranna í Oasis, verði upptökustjóri næstu plötu hljómsveitarinnar. Tónlist 12. febrúar 2015 12:30
Afhenda Óskara Jennifer Aniston, Kerry Washington, David Oyelowo, Sienna Miller, Chris Pratt og John Travolta hafa bæst í hóp þeirra leikara sem munu afhenda Óskarsverðlaun 22. febrúar í Dolby-leikhúsinu í Hollywood. Bíó og sjónvarp 12. febrúar 2015 11:30
Meira lagt upp úr menntaskólaárum Pétur Parker mun eyða meiri tíma í Midtown-skólanum en hingað til. Sony og Walt Disney ætla að starfa saman við gerð Spider-Man. Nýr leikari væntanlegur. Bíó og sjónvarp 12. febrúar 2015 11:00
Glænýtt „cold-wave synthapopp“ Hljómsveitin Antimony gefur út plötu í dag og heldur útgáfutónleika á Húrra. Tónlist 12. febrúar 2015 09:30
Læsi undirstaða margs Lionshreyfingin stendur fyrir málþingi í Norræna húsinu á morgun um lestrarvanda barna og aðgerðir til að sporna við honum. Guðrún Björt Yngvadóttir veit meira. Menning 11. febrúar 2015 14:00
Óður til líkamans Taugar er ögrandi og áhugaverð sýning sem ýtir við hugmyndum áhorfandans um hvaða hreyfiefni er boðlegt á sviði. Gagnrýni 11. febrúar 2015 13:30
Skemmtileg vegferð Annað atriðið af tveimur á tónleikum djassklúbbsins Múlans í Hörpu í kvöld er frumflutningur Ómars Guðjónssonar og Tómasar R. á glænýju efni. Menning 11. febrúar 2015 13:00
Nýtt myndband frá Una Stefson: Prestur kaupir kannabis Söngvarinn Uni Stefson gefur út nýtt myndband. Tónlist 11. febrúar 2015 12:21
Skrillex: „Lofa geðbiluðum tónleikum“ Bandaríski tónlistarmaðurinn Skrillex kemur fram á Sónar hátíðinni. Tónlist 11. febrúar 2015 11:00
Sálarkempa á Solstice-hátíð Bandaríski sálarsöngvarinn Charles Bradley er einn þeirra listamanna sem koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice, sem verður haldin í annað sinn í Laugardalnum í sumar. Tónlist 11. febrúar 2015 00:01
Thelma og Louise 25 ára Kvikmyndin Thelma og Louise fagnar tuttugu og fimm ára afmæli á þessu ári. Bíó og sjónvarp 10. febrúar 2015 12:00
Flytja Wish You Were Here Hljómsveitin Dúndurfréttir flytur lög af plötu Pink Floyd, Wish You Were Here, í apríl í tilefni þess að fjörutíu ár eru liðin síðan hún kom út. Tónlist 10. febrúar 2015 11:00
Nýtt efni frá Young Karin í mars Hljómsveitin stóð sig vel á Eurosonic-hátíðinni. Óvíst hvort hún spilar í Texas. Tónlist 10. febrúar 2015 10:00
The Wailers spila á Secret Solstice Hin heimsfræga reggíhljómsveit hefur boðað komu sína til Íslands í sumar. Tónlist 10. febrúar 2015 09:00
Andlegt anarkí í Tjarnarbíói Gunný Ísis frumsýnir heimildamyndina Svitahof. Menning 9. febrúar 2015 17:05
Sýna stuttmynd í San Francisco Listahópurinn Icelandic Poniez tekur þátt í kvikmyndahátíðinni SF Indiefest næstkomandi laugardag. Bíó og sjónvarp 9. febrúar 2015 10:00