„Þetta er plata sem var ekki gerð á korteri“ Hljómsveitin The Vaccines sendi á dögunum frá sér sína þriðju breiðskífu. Árni Hjörvar Árnason, bassaleikari sveitarinnar, spjallar um plötuna og framhaldið. Tónlist 5. júní 2015 09:00
Vill höfða mál útaf Feneyjatvíæringnum Jóna Hlíf Halldórsdóttir formaður Sambands íslenskra myndlistarmanna vill að Christoph Büchel höfði mál á hendur borgaryfirvöldum í Feneyjum vegna ákvörðunar þeirra um að loka íslenska sýningarskálanum á Feneyjatvíæringnum. Innlent 4. júní 2015 18:45
Alt-J stóð fyrir sínu en ekki meir en það Góð stemning í Vodafonehöllinni og fólk gat dillað sér á Alt-J Lífið 4. júní 2015 13:00
Fordómarnir fremur í landi en á sjó Dr. Margaret E. Willson, mannfræðingur frá háskólanum í Washington, hefur rannsakað sjósókn íslenskra kvenna í gegnum aldirnar sem reyndist vera mun meiri en hana grunaði. Afrakstur rannsóknanna gefur að líta á glæsilegri sýningu á Sjóminjasafni Reykjavíkur. Menning 4. júní 2015 12:00
Fagur framandleiki Fagleg og falleg sýning sem gefur innsýn inn í menningarheim sem er okkur flestum framandi. Gagnrýni 4. júní 2015 11:30
Barn kom í heiminn í millitíðinni Tónlistarkonan Lára Rúnarsdóttir gefur út Þel, sína fimmtu breiðskífu. Hún var ekki að stressa sig á að koma plötunni út en fagnar henni með tónleikum í kvöld. Tónlist 4. júní 2015 08:30
Dúkkuheimili tilnefnt til ellefu verðlauna Tilnefningar til íslensku sviðslistaverðlaunanna kunngjörðar. Menning 3. júní 2015 18:17
Fiskurinn er farinn – listin er komin Spessi ljósmyndari sýnir ljósmyndir frá Fogo-eyju við Nýfundnaland. Fiskimannasamfélagi þar sem fiskurinn fór en listin kom. Menning 3. júní 2015 13:00
Píanóleikarinn lá undir flyglinum Afburðaskemmtilegir tónleikar með magnaðri túlkun á nýrri og gamalli tónlist. Gagnrýni 3. júní 2015 10:00
YouTube og STEF gera samning Möguleiki á fjárhagslegum ávinningi rétthafa eykst. Skapar ný tækifæri. Lífið 3. júní 2015 09:30
Tom Jones fagnar afmælinu á Íslandi Einn ástsælasti söngvari heims, Tom Jones, er á leiðinni til landsins. Hann segist ekki fá leið á gömlu lögunum sínum en er hrifinn af Ed Sheeran og James Bay. Lífið 3. júní 2015 09:00
Game of Thrones: Hver er konungur næturinnar? Óvinurinn leit dagsins ljós í nýjasta þætti Game of Thrones. Bíó og sjónvarp 2. júní 2015 15:45
Nýtt myndband frá Fufanu: Hita upp fyrir Blur í sumar "Myndbandið var skotið og klippt af þeim Jóni Atla og Skúla hjá Rec Studio, leikstjórnin var í höndum hljómsveitarinnar,“ segir Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson, meðlimur í hljómsveitinni Fufanu um nýtt tónlistarmyndband sem sveitin var að senda frá sér. Lagið heitir Will We Last. Tónlist 1. júní 2015 22:00
Af hverju þurfti Amy Winehouse að deyja? Fjölskylda Winehouse hefur lýst yfir óánægju sinni með nýja heimildamynd um ævi söngkonunnar. Leikstjórinn gefur lítið út á gagnrýnina. Bíó og sjónvarp 1. júní 2015 17:54
Opna nýja sýningu um hreindýr á Austurlandi Ný grunnsýning Minjasafns Austurlands opnar formlega í Safnahúsinu á Egilsstöðum næstkomandi laugardag. Menning 1. júní 2015 17:43
Fjöldi viðburða enn í boði á Listahátíð í Reykjavík Listahátíð lýkur um helgina. Menning 1. júní 2015 16:00
Nokkuð þéttur á nöglinni Heiðar Ingi Svansson leikur á bassa í hljómsveitinni Trúboðarnir. Fyrsta plata hljómsveitarinnar er nýkomin út og útgáfutónleikar fram undan á Gauknum á fimmtudaginn. Fólk spurði Heiðar út í helgarplönin og hljómsveitina. Tónlist 1. júní 2015 15:00
Vilja fá pítsu eftir tónleikana Hljómsveitin alt-J er nægjusöm hvað varðar baksviðskröfur og vill skoða landið. Tónlist 1. júní 2015 09:00
Íslenskir kvenhöfundar í forgrunni 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna fagnað með tónleikum í Hörpu. Tónlist 1. júní 2015 09:00
Þátturinn í heild sinni: Sjálfstætt fólk í fjórtán ár Þáttaröðin kvaddi í kvöld með broti af því allra besta. Bíó og sjónvarp 31. maí 2015 23:40
Beyoncé gæti horfið af Tidal Tidal gengur erfiðlega að ná samningum við Sony, sem á streymisréttinn af tónlist tónlistarkonunnar sem er einn eigenda fyrirtækisins. Lífið 30. maí 2015 22:40
„Man ekkert af hverju við fórum í pásu“ GCD var á sínum tíma ein allra vinsælasta hljómsveit landsins. Hún kemur saman til að heiðra minningu Rúnars Júlíussonar sem hefði orðið 70 ára í ár. Tónlist 30. maí 2015 16:00
Spilað í fangi gesta Tónlistarhátíðin Þriðjudagskvöld á Þingvöllum hefst í níunda sinn næstkomandi þriðjudagskvöld. Einar Jóhannesson hefur staðið fyrir hátíðinni frá upphafi. Menning 30. maí 2015 11:00
Völdu það besta úr 445 þáttum af Sjálfstæðu fólki Lokaþáttur Sjálfstæðs fólks á Stöð 2 á sunnudag. Tæki rúma tíu sólarhringa að sýna alla þættina í einni lotu. Bíó og sjónvarp 29. maí 2015 21:00
Afi snýr aftur á Stöð 2 Afa snýr aftur á Stöð 2 í haust og mun hann sjá um barnatíma Stöðvar 2 alla laugardaga. Bíó og sjónvarp 29. maí 2015 19:15
Hituðu óvænt upp fyrir Damien Rice Bartónar, karlakór Kaffibarsins, sæmdu Damien Rice heiðursorðu Bartóna að tónleikunum loknum. Tónlist 29. maí 2015 13:30
Snjókarl úr blóði Fimlega skrifuð bók, lituð sterkum lýsingum sem fléttast við söguframvinduna með snjöllum hætti. Ein eftirminnilegasta skáldsaga Jo Nesbø. Gagnrýni 29. maí 2015 12:00
Fjölbreyttir viðburðir á Listahátíð í Reykjavík Um helgina verður fjöldi áhugaverðra viðburða á Listahátíð sem höfða til breiðs aldurshóps. Kíktu á dagskrána hér að neðan fyrir föstudag til sunnudags. Menning 29. maí 2015 11:56
Andleysi við miðju jarðar Möguleikhúsið missir marks í daufri og ófrumlegri sýningu. Gagnrýni 29. maí 2015 11:30