Stelpur rokka! í Hörpu Ókeypis lagasmíðavinnusmiðja í Hörpu í tilefni 100 ára kosningaafmælis kvenna fyrir stelpur á aldrinum 13-16 ára. Transkrakkar eru hjartanlega velkomnir að sögn aðstandenda vinnusmiðjunnar. Lífið 20. júní 2015 07:00
Tvær hliðar á einstakri listakonu Í dag verða opnaðar á Kjarvalsstöðum tvær sýningar á verkum Júlíönu Sveinsdóttur. Á sýningunni Tvær sterkar má sjá málaralist Júlíönu og færeysku listakonunnar Ruth Smith en á sýningunni Lóðrétt/Lárétt er að finna vefnaðarlist Júlíönu og þýsku listakonunnar Anni Albers. Menning 19. júní 2015 12:00
Dagurinn hefur mikla þýðingu fyrir allar konur Auður Styrkársdóttir hefur unnið hörðum höndum ásamt framkvæmdanefnd 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna frá árinu 2013. Dagurinn er merkileg kaflaskil í sögunni. Menning 19. júní 2015 11:00
DNA Yrsu glæpasaga ársins Yrsa Sigurðardóttir hlaut Blóðdropann fyrir glæpasögu ársins 2014. Menning 18. júní 2015 20:28
Fufanu spilar óvænt á Rock Werchter Íslenska hljómsveitin Fufanu mun spila á tónlistarhátíðinni Rock Werchter en þetta kom í ljós eftir að annað band var að hætta við komu sína. Lífið 18. júní 2015 16:00
Kynna ungan listamann til sögunnar Ungur listamaður gefur út undir merkjum Les Frères Stefson. Aron Hannes er átján ára gamall og segir Logi Pedro Stefánsson að hann eigi framtíðina fyrir sér. Logi segir útgáfuna lið í að endurheimta ferskleikann aftur frá markaðsöflunum. Lífið 18. júní 2015 12:00
Byrjað upp á nýtt í True Detective Nýtt sögusvið, nýir aðalleikarar, nýr leikstjóri en sami handritshöfundurinn. Önnur þáttaröðin af True Detective fer í loftið um helgina. Sú fyrsta sópaði að sér verðlaunum og lofi gagnrýnenda. Sögusviðið er nú Kaliforníuríki og verður víðátta Louisiana þ Bíó og sjónvarp 18. júní 2015 11:00
Málar hápólitískan kolkrabba á húsvegg Edda Karolína Ævarsdóttir hefur með pensli sínum lífgað upp á Lokastíg 18 þar hún vinnur hörðum höndum að því að koma kolkrabbanum Kolmari í stand. Menning 18. júní 2015 10:00
Kristín Jóhannesdóttir borgarlistamaður Reykjavíkur Hún hlaut útnefninguna við hátíðlega athöfn í Höfða. Menning 17. júní 2015 16:00
Okkur þykir báðum ákaflega vænt um þetta illmenni Kolbrún Björt Sigfúsdóttir er leikstjóri og framleiðandi sýningar á Ríkharði III. sem sópaði til sín verðlaununum á Fringe í Prag. Menning 17. júní 2015 13:30
Förum úr kassanum og út á brúnina Tónlistarhátíðin Reykjavík Midsummer Music verður haldin í fjórða sinn í Hörpu og nágrenni dagana 18.-21. júní. Hátíðin, sem lýtur listrænni stjórn Víkings Heiðars Ólafssonar píanóleikara er einn skemmtilegasti viðburður tónleikaársins og sérstaklega fjölbreytt. Menning 17. júní 2015 13:00
Allir verðlaunahafar kvöldsins: Dúkkuheimilið sigursælast á Grímunni Gríman – íslensku sviðslistaverðlaunin voru veitt í 13. skiptið við hátíðlega athöfn frá Stóra sviði Borgarleikhússins í kvöld. Menning 16. júní 2015 21:30
Þakkarræða Halldóru sló í gegn: "Við verðum að ákveða hvernig samfélag við viljum búa til“ Halldóra Geirharðsdóttir hlaut mikið lof fyrir ræðu sína á Grímuhátíðinni í kvöld. Menning 16. júní 2015 21:24
Sjáðu óhuggulegt sýnishorn úr þriðju þáttaröð Réttar Nýtt sýnishorn var frumsýnt í Íslandi í dag. Bíó og sjónvarp 16. júní 2015 19:04
Ófærð fær 75 milljónir króna frá ESB Langstærsti styrkur frá upphafi þátttöku Íslendinga í MEDIA kvikmyndaáætlun ESB. Menning 16. júní 2015 13:20
Umbrotatímar á íslensku leiksviði Leikárinu lýkur formlega með afhendingu Grímuverðlauna í Borgarleikhúsinu í kvöld og því er hér stiklað á stóru á liðnu leikári. Menning 16. júní 2015 11:30
Almenningur kom Albatross í bíó Söfnuðu fyrir eftirvinnsluferli Albatross á Karolina fund og gefa nú til baka með forsýningum um allt land. Bíó og sjónvarp 16. júní 2015 11:00
Sverrir Bergmann syngur titillag kvikmyndarinnar Albatross Albatross er nýtt lag frá Sverri Bergmann og er það titillag kvikmyndarinnar Albatross sem frumsýnd verður 19. júní. Bíó og sjónvarp 15. júní 2015 16:00
Jurassic World á góðri leið með að verða vinsælasta mynd ársins Þénaði rúmar 500 milljónir dala á heimsvísu. Bíó og sjónvarp 15. júní 2015 08:23
Óræður en áþreifanlegur strengur Mireya Samper opnar í dag sýninguna Endurvarp í Listasafninu á Akureyri en hún hefur á síðustu árum unnið mikið í Japan og orðið fyrir miklum áhrifum af japönskum list- og menningarheimi. Mireya hefur að auki í fylgd með sér þrjá japanska gestalistamenn alla leið til Akureyrar. Menning 13. júní 2015 11:00
Hvernig er hægt að hrækja á svona son? Guðrún Ásmundsdóttir leikkona hefur hrækt á son sinn, Ragnar Kjartansson myndlistarmann, að hans beiðni á fimm ára fresti allt frá aldamótum. Gjörningurinn er myndbandsverk sem hefur farið sigurför um listaheiminn og fjórði hluti er nú sýndur í i8 Gallery. Menning 13. júní 2015 10:30
Fagnar afmælinu með Sólinni Leikarinn og tónlistarmaðurinn Halldór Gylfason fagnar 45 ára afmælinu í dag. Hann á í nógu að snúast. Lífið 13. júní 2015 10:00
Erfiðast að yfirgefa fjölskylduna Hljómsveitin Kaleo flutti til Bandaríkjanna í janúar og hefur síðustu mánuði komið fram víða vestanhafs og unnið að nýju efni. Lífið 13. júní 2015 09:00
Á vissum tímapunkti frussurigndi hundaslefi Igor, JR og Gucci vöktu athygli í nýju tónlistarmyndbandi Úlfs Úlfs við lagið Brennum allt. Þar má sjá þá á rúntinum í blæjubíl með rapparanum Kött Grá Pje. Tónlist 13. júní 2015 08:00
Sérstakir staðir sem breyta öllu Anna Jónsdóttir syngur þjóðlögin án meðleiks á sérstökum stöðum í sumar. Menning 12. júní 2015 12:00
Fagna hundrað ára kosningaafmæli danskra og íslenskra kvenna í dag Charlotte Bøving verður fundarstjóri fundar í tilefni hundrað ára kosningaréttar kvenna. Menning 12. júní 2015 12:00
Deildi reynslu sinni og þekkingu Gíslastofa opnar í dag og myndhöggvarar heiðra minningu Gísla Kristjánssonar. Menning 12. júní 2015 11:30
Kominn tími á nýtt efni frá Mugison Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison, er um þessar mundir að leggja lokahönd á nýja plötu. Hann hefur mikið unnið í Belgíu upp á síðkastið. Lífið 12. júní 2015 08:00
Plata Of Monsters and Men söluhæsta platan á iTunes Býður aðdáendum einnig upp á að hanna sína eigin útgáfu af plötuumslagi sveitnarinnar. Tónlist 11. júní 2015 22:59