Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Stelpur rokka! í Hörpu

Ókeypis lagasmíðavinnusmiðja í Hörpu í tilefni 100 ára kosningaafmælis kvenna fyrir stelpur á aldrinum 13-16 ára. Transkrakkar eru hjartanlega velkomnir að sögn aðstandenda vinnusmiðjunnar.

Lífið
Fréttamynd

Tvær hliðar á einstakri listakonu

Í dag verða opnaðar á Kjarvalsstöðum tvær sýningar á verkum Júlíönu Sveinsdóttur. Á sýningunni Tvær sterkar má sjá málaralist Júlíönu og færeysku listakonunnar Ruth Smith en á sýningunni Lóðrétt/Lárétt er að finna vefnaðarlist Júlíönu og þýsku listakonunnar Anni Albers.

Menning
Fréttamynd

Kynna ungan listamann til sögunnar

Ungur listamaður gefur út undir merkjum Les Frères Stefson. Aron Hannes er átján ára gamall og segir Logi Pedro Stefánsson að hann eigi framtíðina fyrir sér. Logi segir útgáfuna lið í að endurheimta ferskleikann aftur frá markaðsöflunum.

Lífið
Fréttamynd

Byrjað upp á nýtt í True Detective

Nýtt sögusvið, nýir aðalleikarar, nýr leikstjóri en sami handritshöfundurinn. Önnur þáttaröðin af True Detective fer í loftið um helgina. Sú fyrsta sópaði að sér verðlaunum og lofi gagnrýnenda. Sögusviðið er nú Kaliforníuríki og verður víðátta Louisiana þ

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Förum úr kassanum og út á brúnina

Tónlistarhátíðin Reykjavík Midsummer Music verður haldin í fjórða sinn í Hörpu og nágrenni dagana 18.-21. júní. Hátíðin, sem lýtur listrænni stjórn Víkings Heiðars Ólafssonar píanóleikara er einn skemmtilegasti viðburður tónleikaársins og sérstaklega fjölbreytt.

Menning
Fréttamynd

Óræður en áþreifanlegur strengur

Mireya Samper opnar í dag sýninguna Endurvarp í Listasafninu á Akureyri en hún hefur á síðustu árum unnið mikið í Japan og orðið fyrir miklum áhrifum af japönskum list- og menningarheimi. Mireya hefur að auki í fylgd með sér þrjá japanska gestalistamenn alla leið til Akureyrar.

Menning
Fréttamynd

Hvernig er hægt að hrækja á svona son?

Guðrún Ásmundsdóttir leikkona hefur hrækt á son sinn, Ragnar Kjartansson myndlistarmann, að hans beiðni á fimm ára fresti allt frá aldamótum. Gjörningurinn er myndbandsverk sem hefur farið sigurför um listaheiminn og fjórði hluti er nú sýndur í i8 Gallery.

Menning