Hlynur rauf 1.000 stiga múrinn Fyrirliði karlalandsliðsins í körfubolta náði 1.000 stigum fyrir 100. leikinn og getur bætt við á morgun. Körfubolti 2. september 2016 09:45
Barkley óhlýðnaðist lækninum sínum og heimsótti dauðvona Sager Körfuboltagoðsögnin Charles Barkley óhlýðnaðist lækninum sínum þegar hann fór til Houston að heimsækja sjónvarpsmanninn Craig Sager á dögunum. Körfubolti 1. september 2016 22:27
Guðni við Kristófer: Sorrí. My bad Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, heilsaði Kristófer á ensku fyrir leikinn en öllum öðrum leikmönnum liðsins á íslensku. Körfubolti 1. september 2016 10:31
Allir fengu „Gangi þér vel“ frá Guðna forseta nema Kristófer Acox sem fékk „Good luck“ Guðni Th. Jóhannesson heilsaði íslenskum landsliðsmanni á ensku fyrir leikinn gegn Sviss í gærkvöldi. Körfubolti 1. september 2016 08:30
Nærri því fullkomin byrjun Íslenska karlalandsliðið í körfubolta byrjaði undankeppni EM 2017 með stæl í Laugardalshöllinni í gærkvöldi þegar það lagði Sviss með 16 stiga mun, 88-72. Þjálfarinn Craig Pedersen var ánægður með sigurinn en vill að liðið bæti sig fyrir næsta leik. Leiðin á EM byrjar vel en næsti leikur er á Kýpur. Körfubolti 1. september 2016 06:00
Hlynur: Vó þungt að spila með Shouse Í samtali við Vísi fer Hlynur Bæringsson yfir ákvörðun sína að skrifa undir hjá Stjörnunni. Hann segist hafa íhugað vel að spila fyrir KR, en er sáttur með ákvörðun sína og hlakkar til að leika með Stjörnunni í vetur og líst vel á Garðabæinn. Körfubolti 31. ágúst 2016 23:48
Hlynur: Skrítin tímasetning á þessu hjá mér "Það er mjög góð tilfinning að byrja svona undankeppni vel og þetta var bara mjög góður leikur hjá okkur að mestu leyti,“ segir Hlynur Bæringsson eftir sigurinn í kvöld. Körfubolti 31. ágúst 2016 22:25
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Sviss 88-72 | Svisslendingar afgreiddir í Höllinni Karlalandsliðið í körfubolta byrjaði undankeppni EM 2017 með frábærum 16 stiga sigri á Sviss í kvöld. Körfubolti 31. ágúst 2016 22:00
Hlynur til Stjörnunnar Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, mun leika með Stjörnunni í Domino's deild karla á komandi tímabili. Körfubolti 31. ágúst 2016 19:00
Bonneau gæti spilað með Njarðvík gegn Keflavík Körfuboltamaðurinn skemmtilegi Stefan Bonneau hjá Njarðvík er byrjaður að æfa á ný eftir að hafa slitið hásin í annað sinn. Körfubolti 31. ágúst 2016 13:00
Dominos körfuboltakvöld snýr aftur Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar hans snúa aftur á Stöð 2 Sport í vetur. Körfubolti 31. ágúst 2016 10:00
Israel Martin aftur á Krókinn Spænski þjálfarinn snýr nú aftur til Tindastóls. Körfubolti 30. ágúst 2016 18:12
Kostir Tryggva nýtast okkur betur Craig Pedersen, landsliðsþjálfari Íslands, segir að það hafi verið erfitt að velja á milli Tryggva Snæs Hlinasonar og Ragnars Ágústs Nathanaelssonar í stöðu miðherja í íslenska landsliðinu. Körfubolti 30. ágúst 2016 07:00
Upplifun að mæta svona stórum og sterkum mönnum Tryggvi Snær Hlinason, átján ára Bárðdælingur, var valinn í lokahóp Íslands fyrir undankeppni EM og fær því stórt hlutverk í baráttunni um að koma Íslandi í lokakeppni Evrópumótsins 2017. Framtíðin er óráðin hjá Tryggva Snæ sem getur valið um gerast atvinnumaður í Evrópu eða fara í háskóla í Bandaríkjunum. Körfubolti 30. ágúst 2016 06:00
Líklegra en ekki að Hlynur komi heim Óvíst er hvar landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson leikur á næsta tímabili. Körfubolti 29. ágúst 2016 20:14
Tryggvi Snær í lokahópnum fyrir EM Miðherjinn stóri fær tækifærið en Ragnar Nathanaelsson er utan hóps að þessu sinni. Körfubolti 29. ágúst 2016 13:45
Þrír landsliðsmenn í körfubolta eiga afmæli í dag Dagurinn 27. ágúst er merkilegur í körfuboltaheiminum hér innanlands en í dag eiga þrír landsliðsmenn afmæli. Körfubolti 27. ágúst 2016 23:00
Ítarlegt viðtal við Jón Arnór: Það þarf einhver að koma og sjá um Pavel Koma Jóns Arnórs í KR hefur verið eitt verst geymda leyndarmál körfuboltans síðasta sólarhringinn eða svo. Körfubolti 27. ágúst 2016 19:40
Jón Arnór gerði tveggja ára samning við KR Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfubolta, skrifaði í dag undir tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild KR. Körfubolti 27. ágúst 2016 17:22
Jón Arnór kynntur til leiks í Vesturbænum í dag Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfubolta, leikur að öllum líkindum með uppeldisfélagi sínu KR í Dominos-deild karla í vetur. Körfubolti 27. ágúst 2016 11:45
Lít stoltur og glaður til baka yfir ferilinn Jón Arnór Stefánsson hefur ákveðið að koma heim til Íslands og spila í Domino's-deildinni í vetur. Hann hefur þó ekki tekið ákvörðun um með hvaða liði. Körfubolti 27. ágúst 2016 06:30
Jón Arnór spilar á Íslandi í vetur Er kominn heim eftir fjórtán ára atvinnumannaferil í Evrópu og Bandaríkjunum. Körfubolti 26. ágúst 2016 16:57
Atvinnumennska er ekki bara gull og grænir skógar Körfuboltarisinn Ragnar Nathanaelsson er á leið í atvinnumennsku á nýjan leik. Hann segist hafa lært mikið síðan hann fór síðast út og ætlar að nýta tækifærið vel hjá spænska liðinu Caceres. Körfubolti 26. ágúst 2016 06:00
Stólarnir búnir að semja við tvo leikmenn Tindastóll samdi við tvo sterka leikmenn í dag sem verða með þeim í Dominos-deildinni í vetur. Körfubolti 25. ágúst 2016 21:30
Ragnar búinn að semja við lið á Spáni Körfuknattleikskappinn hávaxni Ragnar Nathanaelsson er búinn að semja við lið Caceres á Spáni. Félagið tilkynnti það í dag. Körfubolti 25. ágúst 2016 17:02
Tryggvi: Ég drekk alvarlega mikið af mjólk Einn efnilegasti körfuboltamaður landsins, Tryggvi Hlinason, æfir nú með A-landsliðinu í körfubolta en uppgangur þessa unga manns hefur verið magnaður. Körfubolti 24. ágúst 2016 19:15
Sonur 100 stiga mannsins á Skagann Körfuknattleiksfélag ÍA hefur náð samkomulagi við Bandaríkjamanninn Derek Dan Shouse um að leika með liðinu í 1. deildinni í vetur. Körfubolti 24. ágúst 2016 11:00
Stóri Kínverjinn kominn til Lakers Yi Jianlian snýr aftur í NBA-deildina eftir nokkurra ára fjarveru. Körfubolti 23. ágúst 2016 12:00
Ólympíuleikarnir voru eins og meðferð fyrir mig Kevin Durant sér svo sannarlega ekki eftir því að hafa farið á ÓL í Ríó með bandaríska körfuboltalandsliðinu. Körfubolti 22. ágúst 2016 23:15
Bandaríkin burstaði Serbíu og vann þriðja ÓL-gullið í röð Bandaríkin heldur áfram sigurgöngu sinni á Ólympíuleikunum í körfubolta karla, en þeir unnu 96-66 stórsigur á Serbíu í úrslitaleiknum í Ríó í kvöld. Körfubolti 21. ágúst 2016 20:33