Kristófer: Get ekki beðið eftir að spila aftur með KR Kristófer Acox lenti á Íslandi í morgun og er orðinn löglegur leikmaður KR. Hann verður með Íslandsmeisturunum í öðrum leik liðsins gegn Keflavík. Kristófer hefur undirbúið þessa heimför síðan í desember. Körfubolti 31. mars 2017 06:00
Vindhögg hjá Hamri á Hlíðarenda | Myndir Valur er kominn í 1-0 í einvíginu við Hamar í umspili um sæti í Domino's deild karla á næsta tímabili eftir öruggan sigur í leik liðanna í Valshöllinni í kvöld. Lokatölur 101-73, Val í vil. Körfubolti 30. mars 2017 21:00
Umfjöllun og myndir: KR - Keflavík 90-71 | Keflvíkingar lítil fyrirstaða fyrir meistarana KR rúllaði yfir Keflavík, 90-71, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 30. mars 2017 20:45
KR-liðið hefur unnið fyrsta leikinn í tíu seríum í röð Íslandsmeistarar KR tekur á móti Keflavík í DHL-höllinni klukkan 19.15 í kvöld í fyrsta leik undanúrslitaeinvígis liðanna í úrslitakeppni Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 30. mars 2017 16:30
Tvær sem þekkja það betur en aðrar að vinna frumsýningarleik í úrslitakeppni Skallagrímur sótti sigur í Sláturhúsið í Keflavík í sínum fyrsta leik í sögu félagsins í úrslitakeppni kvenna og tveir leikmenn liðsins voru ekki að taka þátt í svo vel heppnaðri frumsýningu í fyrsta skiptið. Körfubolti 30. mars 2017 15:00
Furman tapaði í nótt í síðasta leik Kristófers fyrir skólann Kristófer Acox spilaði í nótt síðasta leikinn á tímabilinu með Furman-háskólanum í bandaríska háskólakörfuboltanum en liðið datt þá út í undanúrslitum CollegeInsider.com úrslitakeppninnar (CIT). Körfubolti 30. mars 2017 11:00
Westbrook skoraði 57 stig er hann náði 38. þrennunni | Myndband Golden State er svo gott sem búið að læsa vestrinu eftir sigur á San Antonio í toppslagnum. Körfubolti 30. mars 2017 07:30
Leikur sem Keflavík þarf að vinna til að eiga möguleika í einvíginu Undanúrslit Domino's-deildar karla hefjast í kvöld með viðureign meistara KR og Keflavíkur. Stjarnan og Grindavík mætast í hinni rimmunni en hún hefst annað kvöld. Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Þórs Þorlákshöfn, spáir í spilin. Körfubolti 30. mars 2017 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Skallagrímur 68-70 | Skallagrímur með yfirhöndina eftir sigur í Keflavík Skallagrímur vann útisigur í fyrsta leiknum gegn Keflavík í einvígi liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna og eru komnar með yfirhöndina í einvíginu. Körfubolti 29. mars 2017 22:00
Sigrún Sjöfn: Fyrsta skrefið í rétta átt Sigrún Sjöfn Ámundadóttir leikmaður Skallagríms var hæstánægð með sigur liðsins gegn Keflavík í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna í kvöld. Hún biðlaði til stuðningsmanna í Borgarnesi að fylla Fjárhúsið á sunnudag. Enski boltinn 29. mars 2017 21:50
Kristen í heimsókn í Hólminum og Aaryn sló næstum því metið hennar Aaryn Ellenberg átti stórleik þegar Snæfell komst í 1-0 í undanúrslitaeinvígi sínu í úrslitakeppni Domino´s deildar kvenna í Stykkishólmi í gær. Körfubolti 29. mars 2017 15:30
Golden State sjötta liðið til að vinna 60 leiki þrjú ár í röð Steph Curry skoraði 32 stig í sigri á Houston Rockets en í nótt er svo stórleikur vestursins á dagskrá. Körfubolti 29. mars 2017 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Stjarnan 93-78 | Ellenberg mögnuð þegar Snæfell tók forystuna Aaryn Ellenberg átti stórleik þegar Snæfell vann öruggan sigur á Stjörnunni, 93-78, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Domino's deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28. mars 2017 22:30
Þór Ak. knúði fram oddaleik | Myndir Þór Ak. jafnaði metin í einvíginu við Breiðablik um sæti í Domino's deild kvenna á næsta tímabili með 61-70 sigri í Smáranum í kvöld. Körfubolti 28. mars 2017 21:57
Jakob setti niður fimm þrista í sigri Borås Jakob Örn Sigurðarson átti góðan leik þegar Borås Basket bar sigurorð af Uppsala, 87-71, í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28. mars 2017 18:43
Hetjan mætti í tíma klukkan átta á mánudagsmorgni | Myndband Hetja Norður-Karólínuháskólans er bara eins aðrir nemendur skólans sem þurfa að mæta í tíma eldsnemma á mánudagsmorgni. Körfubolti 28. mars 2017 12:30
12 leikir á 12 dögum: Stanslaus körfuboltaveisla hefst í kvöld og allt í beinni Stöð 2 Sport sýnir alla leiki sem eftir eru í úrslitakeppni Domino´s-deild karla og kvenna í beinni útsendingu. Körfubolti 28. mars 2017 11:30
San Antonio burstaði Cleveland sem missti efsta sætið í austrinu | Myndbönd Russell Westbrook vantar fjórar þrennur til að jafna NBA-metið eftir magnaða frammistöðu í nótt. Körfubolti 28. mars 2017 07:30
Allar spá þær Snæfelli og Keflavík í úrslitin Úrslitakeppni Domino's-deildar kvenna hefst í kvöld á heimavelli Íslandsmeistara Snæfells í Stykkishólmi. Körfubolti 28. mars 2017 06:00
Ellenberg best í seinni hlutanum Úrslitakeppni Domino's deildar kvenna í körfubolta hefst á morgun. Körfubolti 27. mars 2017 21:45
Sjáðu upphitunarþátt fyrir úrslitakeppni Domino's deildar kvenna Úrslitakeppni Domino's deildar kvenna í körfubolta hefst á morgun. Körfubolti 27. mars 2017 21:00
Montnasti körfuboltapabbi Bandaríkjanna er svona lélegur í körfubolta | Myndband LaVar Ball hefur verið mikið í fréttunum í Bandaríkjunum undanfarnar vikur. Körfubolti 27. mars 2017 19:57
Kanínurnar hans Arnars hoppuðu inn í undanúrslitin Svendborg Rabbits er komið í undanúrslit um danska meistaratitilinn í körfubolta eftir sex stiga sigur, 91-97, á Team FOG Næstved í dag. Körfubolti 27. mars 2017 18:40
Allt byrjunarlið Grindvíkinga með yfir tíu stig í leik í einvíginu Grindvíkingar tryggðu sér í gærkvöldi sæti í undanúrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta eftir sigur á Þór úr Þorlákshöfn í oddaleik í átta liða úrslitunum. Körfubolti 27. mars 2017 16:00
Þrennurnar orðnar 36 hjá Westbrook Russell Westbrook fór á kostum í tapleik en Golden State nálgast sigur í vestrinu. Körfubolti 27. mars 2017 07:00
Fjölnismenn semja við króatískan miðvörð Króatíski varnarmaðurinn Ivica Dzolan skrifaði í dag undir samning hjá Pepsi-deildar liði Fjölnis en Dzolan sem er 29 ára gamall miðvörður kemur til Fjölnis frá króatíska úrvalsdeildarliðinu NK Osijek. Körfubolti 26. mars 2017 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 93-82 | Grindavík sendi Þórsara í sumarfrí Grindavík er komið í undanúrslit Dominos-deildarinnar í körfuknattleik eftir 93-82 sigur á Þór frá Þorlákshöfn á heimavelli sínum í Grindavík í kvöld. Grindavík mætir Stjörnunni í undanúrslitum. Körfubolti 26. mars 2017 22:00
Valsmenn komust áfram eftir framlengdan spennutrylli Framlengingu þurfti til að útkljá leik Vals og Breiðabliks í úrslitakeppni 1. deildar karla en Valsmenn náðu að kreista fram eins stiga sigur á lokasekúndum leiksins í Valshöllinni. Körfubolti 26. mars 2017 21:37
Jóhann: Ég er virkilega ánægður Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var ánægður með að sætið í undanúrslitum Dominos-deildarinnar væri tryggt og sagði spilamennskuna í einvíginu gegn Þór hafa verið góða heilt yfir. Enski boltinn 26. mars 2017 21:33
Íslenska landsliðstreyjan setti nýtt sölumet hjá Errea Afrek íslenska landsliðsins á EM er heimsbyggðinni enn í fersku minni en sala íslensku landsliðstreyjunnar setti nýtt sölumet hjá ítalska framleiðandanum Errea. Körfubolti 26. mars 2017 20:15