Kristófer á besta Fannar skammar í október Kristófer Acox, leikmaður KR, átti nokkrar misheppnaðar troðslur í októbermánuði og fékk fyrir það hin eftirsóttu Fannar skammar verðlaun Körfubolti 5. nóvember 2017 10:00
Domino's Körfuboltakvöld: Newton sagði nei takk Það var mjög umdeildur dómur í leik Njarðvíkur og Vals á fimmtudaginn og var hann krufinn til mergjar af sérfræðingum Domino's Körfuboltakvölds Körfubolti 5. nóvember 2017 08:00
Domino's Körfuboltakvöld: Þarf að slá hann utan undir Keflavík vann í gærkvöld sterkan sigur á Þór Þorlákshöfn, 98-79. Í viðtali eftir leikinn lét Cameron Forte falla orð sem fóru mikið fyrir brjóstið á Fannari Ólafssyni, sérfræðingi í Domino's Körfuboltakvöldi. Körfubolti 4. nóvember 2017 22:00
Þau bestu í liðinni körfuboltaviku Fimmta umferð Domino's deildar karla og sjöunda umferð kvennadeildarinnar fóru fram í vikunni. Domino's Körfuboltakvöld valdi þá leikmenn sem sköruðu fram úr í leikjum vikunnar. Körfubolti 4. nóvember 2017 18:45
Hildur Björg stigahæst í tapi Hildur Björg Kjartansdóttir var besti leikmaður vallarins þegar lið hennar, Laboratorios, mætti Almeria í spænsku 1. deildinni í körfubolta. Körfubolti 4. nóvember 2017 18:05
Stórsigrar Keflavíkur og Snæfells í bikarnum Snæfell og Keflavík náðu að skora meira í einum leikhluta heldur en andstæðingar sínir gerðu heilan hálfleik þegar 16-liða úrslit Maltbikars kvenna í körfubolta hófust. Enski boltinn 4. nóvember 2017 16:39
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Þ. 98-79 | Þriðji sigur Keflvíkinga í röð Keflavík vann sannfærandi sigur á Þór Þ. 98-79, í Sláturhúsinu í kvöld. Körfubolti 3. nóvember 2017 23:00
Marcus Walker hefur engu gleymt | Myndir Marcus Walker, sem varð Íslands- og bikarmeistari með KR 2011, klæddist svarthvíta búningnum á ný í kvöld og sýndi að hann hefur engu gleymt. Körfubolti 3. nóvember 2017 22:04
Martin stigahæstur í tapi Martin Hermannsson var stigahæstur í liði Chalons-Reims þegar það tapaði 86-96 fyrir Monaco í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 3. nóvember 2017 21:00
Kjóstu bestu leikmenn og tilþrif október Dominos Körfuboltakvöld hefur tilnefnt bestu leikmenn og tilþrif októbermánaðar. Körfubolti 3. nóvember 2017 12:45
Stutt gaman hjá Stefan Bonneau í Stjörnunni | Fær ekki samning Stefan Bonneau hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Stjörnuna en Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur ákveðið að semja ekki við leikmanninn. Körfubolti 3. nóvember 2017 12:41
Meistararnir pökkuðu San Antonio saman Klay Thompson og Kevin Durant fóru fyrir meistaraliði Golden State Warriors er það valtaði yfir San Antonio Spurs í nótt. Körfubolti 3. nóvember 2017 07:30
Umfjöllun: Höttur - Grindavík 70-100 | Grindvíkingar fóru illa með nýliðana Höttur er enn án sigurs í Domino's deild karla en liðið steinlá, 70-100, fyrir Grindavík í kvöld. Körfubolti 2. nóvember 2017 23:00
Umfjöllun: Tindastóll - Haukar 91-78 | Fjórði sigur Stólanna í röð Tindastóll tryggði sér sigur á Haukum, 91-78, með góðum seinni hálfleik. Körfubolti 2. nóvember 2017 22:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - ÍR 75-80 | Breiðhyltingar sterkari í framlengingunni ÍR heldur áfram að vinna leiki en í kvöld bar liðið sigurorð af Stjörnunni, 75-80, í Ásgarði. Körfubolti 2. nóvember 2017 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 86-83 | Ljónin tóku fram úr undir lokin Njarðvík komst aftur á sigurbraut er liðið vann þriggja stiga sigur, 86-83, á Val í Ljónagryfjunni. Körfubolti 2. nóvember 2017 22:15
Hrafn: Drullusvekktur með skítamistök Stjarnan tapaði fyrir ÍR í fimmtu umferð Domino's deildarinnar í körfubolta í kvöld og hefur liðið ekki unnið leik síðan 13. október. Körfubolti 2. nóvember 2017 22:07
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Ak. 93-68 | Auðvelt hjá meisturunum KR rústaði Þór Akureyri í Dominos-deild karla í kvöld, en leikurinn var liður í fimmtu umferð deildarinnar. Lokatölur 93-68, en KR leiddi með 35 stigum í hálfleik, 62-27. Körfubolti 2. nóvember 2017 21:30
Ungur íslenskur bakvörður kominn í Val frá Norður Karólínu Valsmenn hafa styrkt sig í Domino´s deild karla í körfubolta en Gunnar Ingi Harðarson mun spila sinn fyrsta leik með liðinu í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld. Körfubolti 2. nóvember 2017 16:37
Steve Kerr og Steph Curry: Gregg Popovich yrði frábær forseti Bandaríkjanna Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, talar afar vel um annan þjálfara í NBA-deildinni en þá erum við að sjálfsögðu að tala um læriföður hans Gregg Popovich. Körfubolti 2. nóvember 2017 10:30
Simmons hefur breytt liði 76ers Á meðan það er enn vandræðagangur á Cleveland Cavaliers heldur Philadelphia 76ers áfram að blómstra með hinn unga Ben Simmons í fararbroddi en hann fór á kostum í nótt. Körfubolti 2. nóvember 2017 07:30
Vill sjá sigurkúltur í Seljaskóla Matthías Orri Sigurðarson og félagar í ÍR eru í hópi toppliða Domino's deildar karla með þrjá sigra í fyrstu fjórum umferðunum. Matthías hefur farið á kostum og er kominn í hóp bestu leikmanna deildarinnar. Körfubolti 2. nóvember 2017 06:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 85-83 | Valskonur unnu toppslaginn Valur er einn á toppi Domino's deildar kvenna eftir góðan sigur á Stjörnunni í toppslag í kvöld. Körfubolti 1. nóvember 2017 22:00
Ótrúleg endurkoma Snæfells | Tyson-Thomas í stuði Snæfell vann ótrúlegan endurkomusigur á Breiðabliki, 85-89, í Smáranum í 7. umferð Domino's deildar kvenna í kvöld. Körfubolti 1. nóvember 2017 20:41
Domino´s Körfuboltakvöld: Stelpurnar sem stóðu sig best í sjöttu umferðinni Sjöunda umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta hefst í kvöld en sjötta umferðin fór fram um síðustu helgi. Körfubolti 1. nóvember 2017 13:27
Líkir Russell Westbrook við Mike Tyson Jason Kidd, núverandi þjálfari Milwaukee Bucks, var á sínum bestu árum sá leikmaður sem var líklegastur til að ná þrennu í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 1. nóvember 2017 12:30
Westbrook hafði betur gegn gríska fríkinu Það var mikil eftirvænting fyrir leik Milwaukee og Oklahoma City í nótt enda voru þar að mætast leikmenn sem eru líklegir að berjast um nafnbótina mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í vetur. Körfubolti 1. nóvember 2017 07:30
LeBron óhugnalegur sem trúður | Mynd NBA-stjarnan LeBron James, er sagður vera sigurvegari hrekkjavöku, Halloween, þetta árið en hann klæddi sig upp í trúðabúning. Körfubolti 31. október 2017 23:30
Hefði bara verið vandræðalegt að hitta Trump Leikmenn NBA-meistara Golden State Warriors voru ekki búnir að taka ákvörðun um hvort þeir ætluðu í Hvíta húsið er Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti að þeir yrðu ekki velkomnir þar. Körfubolti 31. október 2017 23:00