Hrafn: Drullusvekktur með skítamistök Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. nóvember 2017 22:07 vísir/andri marinó „Ég er bara hundfúll. Stundum talar maður eftir leiki um að taka eitthvað jákvætt með sér og annað en æ, ég er bara drullu svekktur,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar eftir tap liðsins gegn ÍR í kvöld.ÍR-ingar höfðu betur 75-80 í framlengdum leik í Ásgarði í fimmtu umferð Domino’s deildar karla í körfubolta. „Við vorum með þá þar sem við vildum hafa þá. Margir okkar voru bara ekki að standa sig eins og við áttum að vera að gera. Það er bara mjög einfalt.“ „Við erum að missa einföld skot, við erum að gera mistök sem við eigum ekki að vera að gera,“ sagði Hrafn, en Stjarnan komst á tímabili í ellefu stiga forystu í leiknum. Það var auðsjáanlegt að Hrafn var fúll eftir leikinn og hann var ekkert að skafa ofan af hlutunum. „Þeir fóru í frekar einfalda svæðisvörn. Í hvert einasta skipti sem við gerðum það sem við viljum gera á móti 3-2 svæði þá fengum við opið skot. Í hvert einasta skipti.“ „Ef maður hleypur góða sókn á móti svæði og fær galopið skot, þó maður brenni því af þá reynir maður ekki að gera eitthvað annað næst. Maður bara hleypur sömu sóknina og hittir þessu opna skoti,“ sagði Hrafn. „Fullt af skítamistökum sem er hundfúlt að þurfa að koma með.“ Voru það þessi skítamistök, eins og hann orðaði það, sem réðu úrslitum? „Mér fannst við leggja upp með mjög fínt plan á móti þeim, en þegar þeir fara í svæðið og við förum að taka slæmar ákvarðanir þá látum við það fara svolítið í hausinn á okkur varnarlega. Þetta var lélegt.“ „Þennan leik áttum við að vinna og það er drullufúlt að það skildi ekki hafa gengið,“ sagði Hrafn Kristjánsson. Dominos-deild karla Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
„Ég er bara hundfúll. Stundum talar maður eftir leiki um að taka eitthvað jákvætt með sér og annað en æ, ég er bara drullu svekktur,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar eftir tap liðsins gegn ÍR í kvöld.ÍR-ingar höfðu betur 75-80 í framlengdum leik í Ásgarði í fimmtu umferð Domino’s deildar karla í körfubolta. „Við vorum með þá þar sem við vildum hafa þá. Margir okkar voru bara ekki að standa sig eins og við áttum að vera að gera. Það er bara mjög einfalt.“ „Við erum að missa einföld skot, við erum að gera mistök sem við eigum ekki að vera að gera,“ sagði Hrafn, en Stjarnan komst á tímabili í ellefu stiga forystu í leiknum. Það var auðsjáanlegt að Hrafn var fúll eftir leikinn og hann var ekkert að skafa ofan af hlutunum. „Þeir fóru í frekar einfalda svæðisvörn. Í hvert einasta skipti sem við gerðum það sem við viljum gera á móti 3-2 svæði þá fengum við opið skot. Í hvert einasta skipti.“ „Ef maður hleypur góða sókn á móti svæði og fær galopið skot, þó maður brenni því af þá reynir maður ekki að gera eitthvað annað næst. Maður bara hleypur sömu sóknina og hittir þessu opna skoti,“ sagði Hrafn. „Fullt af skítamistökum sem er hundfúlt að þurfa að koma með.“ Voru það þessi skítamistök, eins og hann orðaði það, sem réðu úrslitum? „Mér fannst við leggja upp með mjög fínt plan á móti þeim, en þegar þeir fara í svæðið og við förum að taka slæmar ákvarðanir þá látum við það fara svolítið í hausinn á okkur varnarlega. Þetta var lélegt.“ „Þennan leik áttum við að vinna og það er drullufúlt að það skildi ekki hafa gengið,“ sagði Hrafn Kristjánsson.
Dominos-deild karla Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira