Ótrúleg endurkoma Snæfells | Tyson-Thomas í stuði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. nóvember 2017 20:41 Íslandsvinurinn Kristen McCarthy var í miklum ham gegn Breiðabliki. vísir/óskaró Snæfell vann ótrúlegan endurkomusigur á Breiðabliki, 85-89, í Smáranum í 7. umferð Domino's deildar kvenna í kvöld. Blikar voru á góðri leið með að vinna þriðja leik sinn í röð en fyrir lokaleikhlutann var staðan 71-56, Breiðabliki í vil. Í 4. leikhlutanum kviknaði á leikmönnum Snæfells og þá aðallega Kristen McCarthy og Berglindi Gunnarsdóttur. McCarthy skoraði 15 stig í 4. leikhluta og Berglind 13. Snæfell vann 4. leikhlutann 33-14 og tryggði sér mikilvægan sigur, 85-89. MCarthy skoraði 41 stig og tók 17 fráköst og Berglind skoraði 34 stig. Ivory Crawford var með 29 stig og 12 fráköst í liði Breiðabliks. Carmen Tyson-Thomas skoraði 41 af 68 stigum Skallagríms sem vann 68-65 sigur á Haukum í Borgarnesi. Þetta var annar sigur Skallagríms í röð. Auk þess að skora 41 stig tók Tyson-Thomas 19 fráköst og var með 57 framlagsstig. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir hitti mjög illa (14%) en skilaði níu stigum, 10 fráköstum, fjórum fráköstum og fjórum stolnum boltum. Cherise Daniel skoraði 23 stig og tók 10 fráköst í liði Hauka. Helena Sverrisdóttir var með 20 stig og 16 fráköst. Keflavík átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Njarðvík að velli í grannaslag í Sláturhúsinu. Lokatölur 74-54, Keflavík í vil. Brittanny Dinkins skoraði 27 stig fyrir Keflavík sem var 20 stigum yfir í hálfleik, 46-26. Shalonda Winton skoraði 15 stig og tók 20 fráköst í liði Njarðvíkur sem er stigalaust á botni deildarinnar.Valur er einn á toppi deildarinnar eftir sigur á Stjörnunni, 85-83, í toppslag á Hlíðarenda.Breiðablik-Snæfell 85-89 (24-24, 23-13, 24-19, 14-33)Breiðablik: Ivory Crawford 29/12 fráköst/6 stoðsendingar, Telma Lind Ásgeirsdóttir 15/6 stoðsendingar, Isabella Ósk Sigurðardóttir 14/14 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 9, Auður Íris Ólafsdóttir 9/6 fráköst, Aldís Erna Pálsdóttir 7/4 fráköst, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 2, Kristín Rós Sigurðardóttir 0, Lovísa Falsdóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0, Arndís Þóra Þórisdóttir 0.Snæfell: Kristen Denise McCarthy 41/17 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 34, Andrea Bjort Olafsdottir 4/5 stoðsendingar, Sara Diljá Sigurðardóttir 4/6 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 3/6 fráköst/7 stoðsendingar, Anna Soffía Lárusdóttir 3, Thelma Hinriksdóttir 0, Inga Rósa Jónsdóttir 0.Skallagrímur-Haukar 68-65 (19-20, 12-6, 19-25, 18-14)Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 41/19 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 9, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 9/10 fráköst, Bríet Lilja Sigurðardóttir 5/6 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4/4 fráköst, Arna Hrönn Ámundaóttir 0, Þórunn Birta Þórðardóttir 0, Karen Munda Jónsdóttir 0, Guðrún Ósk Ámundadóttir 0, Lidia Mirchandani Villar 0.Haukar: Cherise Michelle Daniel 23/10 fráköst, Helena Sverrisdóttir 20/16 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 14/6 fráköst, Sigrún Björg Ólafsdóttir 7/5 fráköst, Fanney Ragnarsdóttir 1, Þóra Kristín Jónsdóttir 0/5 fráköst, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 0, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0, Anna Lóa Óskarsdóttir 0, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 0, Magdalena Gísladóttir 0, Hrefna Ottósdóttir 0.Keflavík-Njarðvík 74-54 (26-13, 20-13, 13-14, 15-14)Keflavík: Brittanny Dinkins 27/6 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 10/6 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 10/7 fráköst/5 stoðsendingar, Irena Sól Jónsdóttir 6, Þóranna Kika Hodge-Carr 6/6 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 4, Elsa Albertsdóttir 3, Katla Rún Garðarsdóttir 2, Kamilla Sól Viktorsdóttir 2, Svanhvít Ósk Snorradóttir 2, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 2, Erna Hákonardóttir 0.Njarðvík: Shalonda R. Winton 15/20 fráköst, María Jónsdóttir 9/8 fráköst, Björk Gunnarsdótir 7/5 fráköst, Erna Freydís Traustadóttir 5, Hulda Bergsteinsdóttir 4/4 fráköst, Hrund Skúladóttir 4, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 4/6 fráköst, Aníta Eva Viðarsdóttir 3, Ína María Einarsdóttir 3, Aníta Carter Kristmundsdóttir 0/4 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 0, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 0.Valur-Stjarnan 85-83 (20-18, 24-15, 17-28, 24-22)Valur: Hallveig Jónsdóttir 28/5 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 14/5 fráköst/5 stolnir, Alexandra Petersen 13/5 fráköst/7 stoðsendingar, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 9/5 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 7/4 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 6/4 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 4/4 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 2, Dagbjört Samúelsdóttir 2, Kristín María Matthíasdóttir 0, Regína Ösp Guðmundsdóttir 0, Helga Þórsdóttir 0.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 23/5 fráköst/9 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 20/13 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 17/5 stolnir, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 10/8 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 8/9 fráköst/4 varin skot, Jenný Harðardóttir 3, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 2, Aldís Erna Pálsdóttir 0, Valdís Ósk Óladóttir 0, Rakel Rós Ágústsdóttir 0, Linda Marín Kristjánsdóttir 0, Eyrún Embla Jónsdóttir 0. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Stjarnan 85-83 | Valskonur unnu toppslaginn Valur er einn á toppi Domino's deildar kvenna eftir góðan sigur á Stjörnunni í toppslag í kvöld. 1. nóvember 2017 22:00 Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Enski boltinn Fleiri fréttir Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Sjá meira
Snæfell vann ótrúlegan endurkomusigur á Breiðabliki, 85-89, í Smáranum í 7. umferð Domino's deildar kvenna í kvöld. Blikar voru á góðri leið með að vinna þriðja leik sinn í röð en fyrir lokaleikhlutann var staðan 71-56, Breiðabliki í vil. Í 4. leikhlutanum kviknaði á leikmönnum Snæfells og þá aðallega Kristen McCarthy og Berglindi Gunnarsdóttur. McCarthy skoraði 15 stig í 4. leikhluta og Berglind 13. Snæfell vann 4. leikhlutann 33-14 og tryggði sér mikilvægan sigur, 85-89. MCarthy skoraði 41 stig og tók 17 fráköst og Berglind skoraði 34 stig. Ivory Crawford var með 29 stig og 12 fráköst í liði Breiðabliks. Carmen Tyson-Thomas skoraði 41 af 68 stigum Skallagríms sem vann 68-65 sigur á Haukum í Borgarnesi. Þetta var annar sigur Skallagríms í röð. Auk þess að skora 41 stig tók Tyson-Thomas 19 fráköst og var með 57 framlagsstig. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir hitti mjög illa (14%) en skilaði níu stigum, 10 fráköstum, fjórum fráköstum og fjórum stolnum boltum. Cherise Daniel skoraði 23 stig og tók 10 fráköst í liði Hauka. Helena Sverrisdóttir var með 20 stig og 16 fráköst. Keflavík átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Njarðvík að velli í grannaslag í Sláturhúsinu. Lokatölur 74-54, Keflavík í vil. Brittanny Dinkins skoraði 27 stig fyrir Keflavík sem var 20 stigum yfir í hálfleik, 46-26. Shalonda Winton skoraði 15 stig og tók 20 fráköst í liði Njarðvíkur sem er stigalaust á botni deildarinnar.Valur er einn á toppi deildarinnar eftir sigur á Stjörnunni, 85-83, í toppslag á Hlíðarenda.Breiðablik-Snæfell 85-89 (24-24, 23-13, 24-19, 14-33)Breiðablik: Ivory Crawford 29/12 fráköst/6 stoðsendingar, Telma Lind Ásgeirsdóttir 15/6 stoðsendingar, Isabella Ósk Sigurðardóttir 14/14 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 9, Auður Íris Ólafsdóttir 9/6 fráköst, Aldís Erna Pálsdóttir 7/4 fráköst, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 2, Kristín Rós Sigurðardóttir 0, Lovísa Falsdóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0, Arndís Þóra Þórisdóttir 0.Snæfell: Kristen Denise McCarthy 41/17 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 34, Andrea Bjort Olafsdottir 4/5 stoðsendingar, Sara Diljá Sigurðardóttir 4/6 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 3/6 fráköst/7 stoðsendingar, Anna Soffía Lárusdóttir 3, Thelma Hinriksdóttir 0, Inga Rósa Jónsdóttir 0.Skallagrímur-Haukar 68-65 (19-20, 12-6, 19-25, 18-14)Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 41/19 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 9, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 9/10 fráköst, Bríet Lilja Sigurðardóttir 5/6 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4/4 fráköst, Arna Hrönn Ámundaóttir 0, Þórunn Birta Þórðardóttir 0, Karen Munda Jónsdóttir 0, Guðrún Ósk Ámundadóttir 0, Lidia Mirchandani Villar 0.Haukar: Cherise Michelle Daniel 23/10 fráköst, Helena Sverrisdóttir 20/16 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 14/6 fráköst, Sigrún Björg Ólafsdóttir 7/5 fráköst, Fanney Ragnarsdóttir 1, Þóra Kristín Jónsdóttir 0/5 fráköst, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 0, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0, Anna Lóa Óskarsdóttir 0, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 0, Magdalena Gísladóttir 0, Hrefna Ottósdóttir 0.Keflavík-Njarðvík 74-54 (26-13, 20-13, 13-14, 15-14)Keflavík: Brittanny Dinkins 27/6 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 10/6 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 10/7 fráköst/5 stoðsendingar, Irena Sól Jónsdóttir 6, Þóranna Kika Hodge-Carr 6/6 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 4, Elsa Albertsdóttir 3, Katla Rún Garðarsdóttir 2, Kamilla Sól Viktorsdóttir 2, Svanhvít Ósk Snorradóttir 2, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 2, Erna Hákonardóttir 0.Njarðvík: Shalonda R. Winton 15/20 fráköst, María Jónsdóttir 9/8 fráköst, Björk Gunnarsdótir 7/5 fráköst, Erna Freydís Traustadóttir 5, Hulda Bergsteinsdóttir 4/4 fráköst, Hrund Skúladóttir 4, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 4/6 fráköst, Aníta Eva Viðarsdóttir 3, Ína María Einarsdóttir 3, Aníta Carter Kristmundsdóttir 0/4 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 0, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 0.Valur-Stjarnan 85-83 (20-18, 24-15, 17-28, 24-22)Valur: Hallveig Jónsdóttir 28/5 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 14/5 fráköst/5 stolnir, Alexandra Petersen 13/5 fráköst/7 stoðsendingar, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 9/5 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 7/4 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 6/4 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 4/4 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 2, Dagbjört Samúelsdóttir 2, Kristín María Matthíasdóttir 0, Regína Ösp Guðmundsdóttir 0, Helga Þórsdóttir 0.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 23/5 fráköst/9 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 20/13 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 17/5 stolnir, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 10/8 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 8/9 fráköst/4 varin skot, Jenný Harðardóttir 3, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 2, Aldís Erna Pálsdóttir 0, Valdís Ósk Óladóttir 0, Rakel Rós Ágústsdóttir 0, Linda Marín Kristjánsdóttir 0, Eyrún Embla Jónsdóttir 0.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Stjarnan 85-83 | Valskonur unnu toppslaginn Valur er einn á toppi Domino's deildar kvenna eftir góðan sigur á Stjörnunni í toppslag í kvöld. 1. nóvember 2017 22:00 Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Enski boltinn Fleiri fréttir Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Stjarnan 85-83 | Valskonur unnu toppslaginn Valur er einn á toppi Domino's deildar kvenna eftir góðan sigur á Stjörnunni í toppslag í kvöld. 1. nóvember 2017 22:00