Grátleg tap gegn heimamönnum hjá U18 Íslenska karlalandsliðið í körfubolta átján ára og yngri tapaði grátlega fyrir Makedóníu í fyrsta leik liðsins á EM í Skopje, 62-60. Körfubolti 27. júlí 2018 18:58
Valur samdi við nýútskrifaðan Bandaríkjamann Valur hefur samið við bandaríska leikmanninn Brooke Johnson um að leika með liðinu á komandi tímabili í Domino's deild kvenna. Körfubolti 27. júlí 2018 13:00
Skallagrímur fær Kana beint úr háskólaævintýri Aundre Jackson er búinn að semja við Skallagrím. Hann var hluti af Loyola-Chicago háskólanum sem sló óvænt í gegn í March Madness í fyrra. Körfubolti 26. júlí 2018 11:00
Tækifæri sem ég varð að stökkva á Dagur Kár Jónsson gekk í raðir austurríska liðsins Raiffeisen Flyers í gær. Körfubolti 26. júlí 2018 10:30
Vince Carter enn að í NBA Gamla brýnið Vince Carter er búinn að semja við Atlanta Hawks í NBA körfuboltanum. Körfubolti 26. júlí 2018 08:30
Zlatan: Ef LeBron lendir í vandræðum getur hann hringt í mig Zlatan Ibrahimovic hefur óbilandi trú á sjálfum sér. Sjálfstraustið er ekki komið upp úr engu, hann er frábær fótboltamaður. Hann heldur því þó fram að ef Los Angeles Lakers gangi illa í NBA deildinni í vetur þá eigi LeBron James bara að hringja í sig. Fótbolti 25. júlí 2018 21:30
Dagur Kár farinn til Austurríkis og spilar ekki með Stjörnunni í vetur Dagur Kár Jónsson mun ekki spila með Stjörnunni í Domino's deild karla í vetur því hann er genginn til liðs við austurríska liðið Raiffeisen Flyers. Körfubolti 25. júlí 2018 12:01
Tryggvi sendur á lán í vetur Landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason mun ekki leika með Valencia á komandi tímabili. Félagið mun lána hann til liðs í efstu deild á Spáni þar sem hann fær meiri spiltíma. Körfubolti 25. júlí 2018 10:39
Nowitzki framlengir við Dallas og eignar sér met Gamla brýnið Dirk Nowitzki mun halda áfram að leika með Dallas Mavericks í NBA körfuboltanum á komandi leiktíð. Körfubolti 24. júlí 2018 07:30
U20 vann stórsigur í lokaleiknum á EM Íslenska körfuboltalandsliðið skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri hafnaði í 15.sæti A-deildar á EM í Þýskalandi. Körfubolti 22. júlí 2018 09:50
U20 féll í B-deild eftir enn eitt tapið Íslenska körfuboltalandsliðið skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri spilar í B-deild á næsta EM eftir tap gegn Grikkjum í dag. Körfubolti 21. júlí 2018 23:00
Íslandsmeistaraþjálfari í 2. deildina Hrafn Kristjánsson tekur við liði Álftanes eftir að gera Stjörnuna síðast að bikarmeisturum árið 2015. Körfubolti 20. júlí 2018 10:00
KR-ingar komnir með Kana 28 ára gamall framherji sem lék síðast undir stjórn Keith Vassell hefur samið við Íslandsmeistara KR. Körfubolti 20. júlí 2018 09:30
Birna Valgerður búin að semja við Arizona háskólann Körfuknattleikskonan Birna Valgerður Benónýsdóttir er á leið í sitt síðasta tímabil með Keflavík í einhvern tíma. Körfubolti 20. júlí 2018 07:30
Samtals 44 leikja bönn fyrir slagsmálin á Filippseyjum Alþjóðakörfuknattleikssambandið dæmdi þrettán leikmenn í bann eftir slagsmál sem brutust út í leik landsliða Filippseyja og Ástralíu fyrr í sumar. Körfubolti 19. júlí 2018 22:15
Emil yfirgaf Hauka eftir 21 ár: Þurfti að prófa eitthvað nýtt svo ég sæi ekki eftir því Emil Barja hefur spilað allan sinn körfubotaferil með Haukum í Hafnarfirði en hann skrifaði í gær undir samning við fimmfalda Íslandsmeistara KR. Körfubolti 19. júlí 2018 11:00
Nýliðarnir semja við króatískan framherja Króatíski framherjinn Matej Buovac mun leika með nýliðum Skallagríms í Dominos deild karla á komandi leiktíð. Körfubolti 19. júlí 2018 10:00
Kawhi Leonard til Raptors í skiptum fyrir DeRozan Toronto Raptors og San Antonio Spurs hafa staðfest fjögurra manna leikmannaskipti sem innihalda meðal annars stórstjörnurnar Kawhi Leonard og Demar DeRozan. Körfubolti 19. júlí 2018 08:00
Ömurlegur fyrsti leikhluti varð strákunum að falli Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri tapaði í kvöld fyrir Þjóðverjum í 16-liða úrslitum A-deildar á EM. Körfubolti 18. júlí 2018 20:33
Haukur Helgi heldur sig í Frakklandi en semur við nýtt lið Haukur Helgi Pálsson hefur skrifað undir samning við franska féagið Nanterre 92 en félagið tilkynnti þetta í kvöld. Hann heldur sig því í sömu deild. Körfubolti 18. júlí 2018 18:43
Emil Barja genginn til liðs við Íslandsmeistarana Emil Barja mun spila með Íslandsmeisturum KR á næstu leiktíð í Domino's deild karla. Hann var kynntur til leiks sem nýr leikmaður KR á blaðamannafundi í Vesturbænum í dag. Körfubolti 18. júlí 2018 17:00
Kawhi Leonard að ganga til liðs við Toronto Raptors? Stærstu leikmannaskipti sumarsins í NBA körfuboltanum gætu verið að ganga í gegn. Körfubolti 18. júlí 2018 11:00
Valsarar komnir með Kana Bandaríkjamaðurinn Miles Wright mun leika með Val í Dominos deild karla á komandi leiktíð. Körfubolti 18. júlí 2018 07:30
Ægir Þór genginn til liðs við Stjörnuna Ægir Þór Steinarsson hefur gengið til liðs við Stjörnuna og mun spila með liðinu í Domino's deild karla á næsta tímabili. Hann var kynntur sem nýr leikmaður Stjörnunnar á blaðamannafundi í Garðabæ í dag. Körfubolti 17. júlí 2018 14:00
Ægir Þór á leið til Stjörnunnar Landsliðsmaðurinn í körfubolta verður kynntur sem nýr leikmaður Garðbæinga í dag. Körfubolti 17. júlí 2018 08:59
Haukar semja við Slóvena Slóvenski bakvörðurinn Matic Macek mun leika með Haukum í Dominos deild karla á komandi leiktíð. Körfubolti 17. júlí 2018 07:30
Þriðji skellur strákanna í Þýskalandi Íslenska U20 ára landsliðið tapaði öllum leikjunum í riðlakeppni EM. Körfubolti 16. júlí 2018 15:32
Tryggvi Snær spilaði ekkert í lokaleikjum Raptors Tryggvi Snær Hlinason fékk lítið að spreyta sig með Toronto Raptors í sumardeild NBA. Raptors er úr leik eftir tap gegn Cleveland Cavaliers í nótt. Körfubolti 16. júlí 2018 09:00
Jabari Parker snýr aftur heim til Chicago Fyrrum ungstirnið Jabari Parker er búinn að semja við Chicago Bulls í NBA körfuboltanum. Körfubolti 16. júlí 2018 07:30
Hörður Axel endursamdi við Keflavík │Bryndís byrjuð að æfa að nýju Hörður Axel Vilhjálmsson hefur endurnýjað samning sinn við Keflavík í Domino's deild karla. Keflvíkingar gáfu frá sér tilkynningu í kvöld þar sem fram kom að deildin hafi endurnýjað samninga við fjölmarga leikmenn bæði karla og kvennaliðsins. Körfubolti 14. júlí 2018 21:06