Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Keflvíkingar steinlágu á móti nýliðum Ármanns í síðustu umferð og töpuðu um leið þriðja leiknum í röð og þeim fjórða af síðustu fimm. Bónus Körfuboltakvöld hefur miklar áhyggjur af liðinu og þá sérstaklega varnarleiknum sem var hreinlega hörmulegur á móti Ármanni. Körfubolti 24.1.2026 22:31
Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var ískaldur í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 24.1.2026 22:21
NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis NBA-deildin í körfubolta hefur frestað leik Minnesota Timberwolves og Golden State Warriors sem fara átti fram í kvöld í Minneapolis vegna vaxandi óeirða eftir að maður var skotinn til bana í átökum við alríkisyfirvöld á laugardagsmorgun. Körfubolti 24.1.2026 20:21
Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Körfubolti 24.1.2026 12:01
Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Körfubolti 23.1.2026 18:46
„Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Álftaness, baðst afsökunar á ummælum sínum eftir leikinn gegn Grindavík þar sem hann sagði að Justin James væri á leið til Tindastóls. Körfubolti 22. janúar 2026 21:58
„Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Ármann gerði frábæra ferð til Keflavíkur í kvöld þegar þeir heimsóttu Keflvíkinga í Blue höllinni og sóttu níu stiga sigur 93-102 þegar fimmtánda umferð Bónus deild karla hóf göngu sína í kvöld. Bragi Guðmundsson mætti í viðtal eftir leik. Sport 22. janúar 2026 21:50
Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Þeir sem voru búnir að afkrifa Ármenninga þurfa að fara að endurskoða það. Nýliðarnir unnu Val í síðustu umferð og fylgdu því eftir með 102-93 sigri í Keflavík í kvöld. Körfubolti 22. janúar 2026 21:50
Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Álftanes vann mikilvægan sigur á ÍA, 89-83, í endurkomuleik Justins James í Kaldalónshöllinni í kvöld. Körfubolti 22. janúar 2026 21:40
Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Kári Jónsson dró sína menn áfram í leik sem hægt er að lýsa sem leðjuslag þegar Valsmenn unnu Þór Þ. í framlengdum leik. Kári skoraði 22 stig og gaf átta stoðsendingar og setti mjög mikilvægar körfur í framlengingunni. Körfubolti 22. janúar 2026 21:31
Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Það þurfti framlengingu til að knýja fram sigurvegara í leik Vals og Þórs frá Þorlákshöfn. Leikurinn var ekki fallegur en hann var spennandi. Á endanum vann Valur 80-71 eftir að venjulegum leiktíma hafi lokið í stöðunni 65-65. Körfubolti 22. janúar 2026 21:00
Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Stjörnumenn héldu sigurgöngu sinni áfram í Bónusdeild karla í körfubolta með níu stiga sigri á ÍR-ingum, 118-109, í Skógarselinu. Stjörnumenn voru lengst af með mikla yfirburði en ÍR-ingar voru næstum því búnir að vinna upp forskotið á lokakafla leiksins. Körfubolti 22. janúar 2026 21:00
Mætti ekki í viðtöl eftir tap Nágrannaslagur Njarðvíkur og Keflavíkur fór fram í IceMar höllinni í kvöld þegar fimmtánda umferð Bónus deild kvenna leið undir lok. Njarðvík fór með öflugan ellefu stiga sigur af hólmi 88-77. Sport 21. janúar 2026 22:45
„Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Njarðvík vann í kvöld frábæran ellefu stiga sigur á nágrönnum sínum í Keflavík 88-77 þegar fimmtánda umferð Bónus deild kvenna lauk í kvöld. Brittany Dinkins var frábær í liði Njarðvíkur og var stigahæst á vellinum með 34 stig. Sport 21. janúar 2026 22:01
Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Njarðvíkurkonur mættu vængbrotnar til leiks en unnu engu að síður sannfærandi sigur á nágrönnum sínum í Keflavík. Njarðvík vann á endanum með ellefu stiga mun, 88-77. Körfubolti 21. janúar 2026 21:47
Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Bilbao Basket hélt sigurgöngu sinni áfram í Evrópubikarnum í körfubolta, FIBA Europe Cup, með því að vinna sannfærandi sigur í Portúgal. Körfubolti 21. janúar 2026 21:30
Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Grindavíkurkonur héldu áfram sigurgöngu sinni í kvennakörfunni með því að sækja sigur á Sauðárkrók í Bónusdeild kvenna í kvöld. Körfubolti 21. janúar 2026 21:04
Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Bikarmeistarar Njarðvíkur hafa orðið fyrir miklu áfalli í toppbaráttunni í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Miðherjinn Pauline Hersler verður frá keppni næstu vikurnar. Körfubolti 21. janúar 2026 15:27
Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Tindastóll varð að sætta sig við sex stiga tap á móti króatíska félaginu Dinamo Zagreb á Sauðárkróki í kvöld í næstsíðasta leik sínum í riðlakeppni Norður-Evrópu-deildarinnar. Körfubolti 20. janúar 2026 22:47
Fjórði sigur Haukakvenna í röð Íslandsmeistarar Hauka héldu sigurgöngu sinni áfram í Bónusdeild kvenna í körfubolta í kvöld með 31 stigs stórsigri á Ármanni á Ásvöllum. Körfubolti 20. janúar 2026 22:35
KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Valur fór með 66-77 sigur af hólmi þegar liðið sótti KR heim á Meistaravelli í Vesturbæinn í Reykjavíkurslag í 15. umferð Bónus-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20. janúar 2026 20:54
Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Martin Hermannsson og félagar í þýska liðinu Alba Berlin byrjuðu vel í milliriðli Meistaradeildarinnar í körfubolta. Körfubolti 20. janúar 2026 19:06
Tímabilið búið hjá Butler Jimmy Butler hefur lokið leik á þessu tímabili með Golden State Warriors í NBA körfuboltadeildinni eftir að hafa slitið krossband í sigri liðsins gegn Miami Heat í gærkvöldi. Körfubolti 20. janúar 2026 12:33
Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Fimleikarnir í Extraleikunum ætla að vekja mikla athygli og nú er komið að gólfæfingum. Stefán Árni Pálsson frumsýndi tilþrif Andra Más Eggertssonar, Nablans og Tómasar Steindórssonar á gólfinu í nýjasta þættinum af Körfuboltakvöldi Extra. Körfubolti 20. janúar 2026 07:03
Bað um að fara frá Keflavík Valur Orri Valsson ákvað að rifta samningi sínum við Keflavík og mun því ekki leika með liðinu það eftir lifir tímabils í Bónus deild karla í körfubolta. Körfubolti 19. janúar 2026 14:56
Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Dregið var í undanúrslit VÍS-bikars karla og kvenna í körfubolta í hádeginu og ljóst að framundan eru risaleikir. Körfubolti 19. janúar 2026 12:34