Frá Skagafirði á Akranes Nýliðar ÍA í Bónus deild karla í körfubolta eru að safna liði, bæði innan vallar sem utan, fyrir komandi verkefni. Friðrik Hrafn Jóhannsson hefur samið við Skagamenn og mun vera hluti af þjálfarateymi félagsins á komandi leiktíð. Körfubolti 21.7.2025 18:17
Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Hinn magnaði Chris Paul hefur ákveðið að spila sitt 21., og líklega síðasta, tímabil í NBA-deildinni með LA Clippers. Körfubolti 21.7.2025 16:48
Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Á síðasta ári lentu fjölmargir þekktir íþróttamenn í Bandaríkjunum í því að brotist var inn á heimili þeirra. Nú hefur komið í ljós að Suður-amerískur glæpahringur stóð á bak við innbrotin. Sport 21.7.2025 15:15
Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Króatíski körfuboltamaðurinn Josip Barnjak mun spila með Skagamönnum í Bónus deild karla í körfubolta á komandi vetri þótt að fyrir stuttu leit út fyrir að hann mætti ekki spila körfubolta fyrr en árið 2031. Körfubolti 19. júlí 2025 10:30
Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Caitlin Clark, skærasta stjarna WNBA-deildarinnar í körfubolta, mun ekki taka þátt í stjörnuleik deildarinnar sökum meiðsla. Hún var skráð til leiks í þriggja stiga keppninni og eftirvæntingin mikil enda Clark án efa eitt stærsta nafnið í bandarískum íþróttum í dag. Körfubolti 19. júlí 2025 07:01
Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Hörður Unnsteinsson hefur verið ráðinn til starfa á skrifstofu KKÍ sem afreksstjóri en hann tekur við starfinu af Arnari Guðjónssyni. Körfubolti 18. júlí 2025 13:12
Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bandaríski körfuboltamaðurinn Damian Lillard er kominn aftur heim til Portland Trail Blazers í NBA deildinni í körfubolta eftir að Milwaukee Bucks lét hann fara fyrr í sumar. Körfubolti 18. júlí 2025 12:00
Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Dómarar í WNBA deildinni hafa verið nokkuð á milli tannanna á fólki undanfarið en þó helst hjá aðdáendum Caitlin Clark sem finnst hún ekki njóta sannmælis hjá dómurum í deildinni. Körfubolti 17. júlí 2025 23:16
Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Íslenska tuttugu ára landslið karla tapaði með fimmtán stiga mun á móti Rúmeníu í dag, 72-57, í baráttunni um sæti níu til sextán í A-deild Evrópumótsins. Körfubolti 17. júlí 2025 11:57
Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Strákarnir í Bónus Körfuboltakvöldi lokuðu tímabilinu með því að skella sér saman í Play ferð til Boston í Bandaríkjunum. Körfubolti 17. júlí 2025 09:00
Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Caitlin Clark, ein skærasta stjarna WNBA deildarinnar, meiddist aftur í leik Indiana Fever gegn Connecticut Sun í gær en hún hafði áður misst af fimm leikjum vegna sömu meiðsla. Körfubolti 16. júlí 2025 23:18
Bradley Beal til Clippers Bradley Beal mun ganga til liðs við Los Angeles Clippers í NBA deildinni eftir að hafa náð samkomulagi við Phoenix Suns um starfslok. Körfubolti 16. júlí 2025 22:01
Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Íslenska tuttugu ára landslið karla í körfubolta féll í dag út úr sextán liða úrslitum A-deildar Evrópumótsins eftir 43 stiga tap á móti Ítölum, 101-58. Keppnin fer fram í Heraklion á Krít. Körfubolti 16. júlí 2025 14:19
Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfuboltalið Tindastóls mun taka þátt í Evrópukeppni á komandi tímabili. Körfubolti 16. júlí 2025 09:42
„Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Keflavíkurkonur hafa tryggt sér mikinn liðstyrk fyrir átökin í Bónus deild kvenna í körfubolta á næstu leiktíð. Reynslumikill Belgi mun stjórna umferðinni á Sunnubrautinni næsta vetur. Körfubolti 16. júlí 2025 09:02
Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Nýliðar Ármanns í Bónus-deild kvenna eru á fullu að safna liði fyrir komandi vetur og hafa bætt leikmanni í hópinn með reynslu úr efstu deild en Dzana Crnac hefur samið við Ármann og kemur til liðsins frá Aþenu. Körfubolti 16. júlí 2025 07:02
Elvar Már til Póllands Landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson er á leið í pólsku úrvalsdeildina í körfubolta en hann hefur samið við Anwil Włocławek þar í landi. Körfubolti 15. júlí 2025 22:00
Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Nýliðar Ármanns í Bónus-deild karla hafa fengið svigrúm til að bæta við sig erlendum leikmanni eftir að Cedric Bowen fékk íslenskan ríkisborgarétt í gær. Körfubolti 15. júlí 2025 20:16
Oladipo með augastað á endurkomu Bakvörðurinn knái, Victor Oladipo, virðist hyggja á endurkomu í NBA deildina eftir erfið hnémeiðsli en hann lék síðast keppnisleik í deildinni í apríl 2023. Körfubolti 15. júlí 2025 17:47
Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Bleacher Report vefurinn hefur valið bestu NBA leikmenn sögunnar og valið hefur að sjálfsögðu vakið upp viðbrögð vestan hafs. Körfubolti 15. júlí 2025 17:15
Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Victor Wembanyama er klár í að spila körfubolta á ný en hann hefur verið frá keppni síðan í febrúar eftir að hafa fengið blóðtappa í öxlina. Körfubolti 15. júlí 2025 07:00
Raggi Nat á Nesið Álftnesingum hefur borist risastór liðsauki fyrir komandi vetur í Bónus-deildinni en miðherjinn hávaxni Ragnar Ágúst Nathanaelsson hefur samið við liðið. Körfubolti 14. júlí 2025 20:55
Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Troðslur eru ekki á hverju strái í kvennakörfubolta en ein slík leit dagsins ljós í leik Frakklands og Belgíu um bronsið á Evrópumóti U18 þegar hin 17 ára Alicia Tournebize hamraði niður tveggja handa troðslu í hraðaupphlaupi. Körfubolti 14. júlí 2025 19:45
Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Tindastóll er ekki bara að styrkja karlaliðið fyrir átökin í Bónus deildunum í körfubolta á næsta tímabili. Körfubolti 14. júlí 2025 13:32