Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

„Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“

Daníel Guðni Guð­munds­son, þjálfari karla­liðs Kefla­víkur í körfu­bolta segir að varnar­leikur síns liðs verði að vera full­kominn í kvöld til þess að liðið geti átt mögu­leika í Suður­nesja­slag gegn liði Grinda­víkur á úti­velli. Leikurinn hefur sér­staka þýðingu fyrir Daníel og fjöl­skyldu hans.

Körfubolti
Fréttamynd

„Það er björt fram­tíð á Nesinu“

Álftanes sigraði KR 108-89 í 6. umferð Bónus-deild karla í kvöld. Það var jafnræði með liðunum, eða allt þar til í seinni hálfleik þegar Álftanes tók öll völd á vellinum.

Sport
Fréttamynd

Sá húsið sitt brenna til kaldra kola

Stórt einbýlishús Erik Spoelstra, þjálfara Miami Heat, er svo gott sem brunnið til grunna. Óljóst er hvað olli eldsvoðanum en enginn mun hafa verið í húsinu þegar eldurinn braust út.

Körfubolti
Fréttamynd

„Ha, átti ég metið?“

Bríet Sif Hinriksdóttir jafnaði þriggja stiga metið í efstu deild kvenna í körfubolta í síðustu umferð Bónusdeildar kvenna í körfubolta og það kom methafanum algjörlega í opna skjöldu í Körfuboltakvöldi kvenna.

Körfubolti
Fréttamynd

Sjald­gæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær

Bandaríska körfuboltakonan Maddie Sutton gerði allt sem hún gat á móti Keflavík í Síkinu á Sauðárkróki í Bónusdeild kvenna í körfubolta í gær. Það dugði ekki til sigurs en kom henni í fámennan hóp.

Körfubolti
Fréttamynd

Kristófer Acox kallar sig glæpa­mann

Íslenski körfuboltamaðurinn Kristófer Acox hefur verið mikið í fréttum síðustu mánuði en aðallega vegna þess sem hann hefur gert utan vallar. Hann gerir þessa viðburðarríku mánuði upp á samfélagsmiðlum með stuttri en afar sérstakri yfirlýsingu.

Körfubolti
Fréttamynd

Sögu­leg byrjun OKC á tíma­bilinu

NBA meistarar Oklahoma City Thunder hafa byrjað tímabilið frábærlega en liðið vann sinn sjöunda leik í röð síðustu nótt. Þetta er annað tímabilið í röð sem liðið er taplaust í fyrstu sjö leikjum sínum en aðeins tvö lið hafa leikið það eftir í sögunni.

Körfubolti