Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

„Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“

Grindavík vann frábæran sigur á Álftanesi 83-78 í 14. umferð Bónus deild karla í kvöld. Grindavík hefur unnið 13 af 14 leikjum á leiktíðinni og er liðið á toppi deildarinnar.

Sport

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

KKÍ stefnir að því að spila jólabolta

Í fundargerð frá stjórnarfundi KKÍ sem haldinn var á mánudaginn fyrir viku kemur fram að stefnt er að því að leikinn verði umferð milli jóla og nýárs í Bónus-deild karla og kvenna.

Sport
Fréttamynd

„Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“

Kristinn Albertsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, skrifaði pistil um helgina þar sem hann kallar eftir meiri peningum í íslenskt íþróttastarf og ber tölurnar saman við gríðarstórar upphæðir sem fara í að styrkja erlend kvikmyndafyrirtæki hér á landi.

Körfubolti
Fréttamynd

Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim

Helgi Már Magnússon var allt annað en sáttur við hugarfar leikmanna sinna þegar Grindavík féll úr leik í VÍS-bikar karla í körfubolta með tapi gegn Stjörnunni í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld. 

Körfubolti