
Blendnar tilfinningar og ekki búið að fenna yfir hvernig að þessu var staðið
„Það verða örugglega blendnar tilfinningar hjá mjög mörgum í kvöld,“ segir Teitur Örlygsson um leik sem körfuboltaáhugafólk, og aðrir sem fíla gott drama, hafa beðið í ofvæni. Reykjavíkurslag Vals og KR í Dominos-deild karla.