Hópur nemenda frelsaður úr haldi mannræningja Enn eru þrír í haldi; skólastjóri, rútubílstjóri og kennari barnanna. Erlent 7. nóvember 2018 08:06
Um áttatíu nemendum rænt í Kamerún Árásir herskárra aðskilnaðarsinna hafa verið tíðar í hinum enskumælandi Norðvestur- og Suðvesturhéruðum landsins síðustu misserin. Erlent 5. nóvember 2018 13:53
BBC sýnir hvernig það rannsakaði ógeðfellt myndband af hermönnum myrða konur og börn Í röð tísta hefur BBC sýnt og útskýrt í smáatriðum hvernig það rannsakaði ógeðfellt myndband, þar sem sjá má hermenn í Kamerún myrða konur og börn. Erlent 25. september 2018 15:31
Tugir myrtir í fjórum árásum Gærdagurinn markaðist af mannskæðum árásum. Fregnir bárust af hryðjuverkaárásum í Afganistan, Tsjad og Pakistan í gær. Frambjóðandi myrtur í Pakistan og ellefu leigubílsstjórar myrtir í Suður-Afríku eftir harðar deilur. Erlent 23. júlí 2018 06:00