Selfoss skellti Skagamönnum Selfoss lyfti sér upp um eitt sæti í 2. riðli Lengjubikarsins er liðið vann sigur, 4-2, á ÍA í kvöld. Íslenski boltinn 5. apríl 2013 20:54
Stöð 2 Sport sýnir beint frá Ólafsvík í fyrstu umferðinni Stöð 2 Sport hefur ákveðið hvaða leikir verða sýndir í beinni útsendingu í fyrstu tveimur umferðunum í Pepsi-deild karla en Íslandsmótið hefst eftir mánuð. Íslenski boltinn 5. apríl 2013 12:35
Ásgeir Börkur til Sarpsborg Fylkismenn hafa misst miðjumanninn Ásgeir Börk Ásgeirsson til Noregs þar sem hann hefur verið lánaður til Sarpsborg 08. Íslenski boltinn 5. apríl 2013 10:13
Fimmtán ára Skagamaður til Brighton Ragnar Már Lárusson, fimmtán ára knattspyrnumaður frá Akranesi, er á leið til enska B-deildarfélagsins Brighton & Hove Albion. Íslenski boltinn 5. apríl 2013 09:30
Málið er viðkvæmt Samtök félaga í efstu deild karla í knattspyrnu, Íslenskur Toppfótbolti, er að skoða stóra boltamálið eftir að fjöldi leikmanna í Pepsi-deild karla fór að kvarta yfir boltanum sem spila á með í sumar. Leikmenn segja boltann vera lélegan. Íslenski boltinn 5. apríl 2013 07:30
Fylkismenn semja við tvö varnartröll Varnartröllin Kristján Hauksson og Agnar Bragi Magnússon munu spila með Fylki í Pepsi-deildinni í sumar en báðir skrifuðu þeir undir samning í dag. Þetta kemur fram á fótbolti.net. Íslenski boltinn 4. apríl 2013 17:45
8-0 í færum en stelpurnar fengu bara eitt stig Íslenska 19 ára landslið kvenna í fótbolta gerði 1-1 jafntefli á móti Norður-Írlandi í fyrsta leik sínum í milliriðli um sæti í úrslitakeppni EM en riðillinn er spilaður í Portúgal. Íslenska liðið náði ekki að tryggja sér sigur þrátt fyrir margar lofandi sóknir. Fótbolti 4. apríl 2013 17:03
Rúnar enn orðaður við Lokeren Belgískir fjölmiðlar segja í dag frá áhuga belgíska liðsins Lokeren á þjálfara KR, Rúnari Kristinssyni. Íslenski boltinn 4. apríl 2013 09:51
Lágmark að við fáum almennilegan bolta Jóhann Laxdal, leikmaður Stjörnunnar, er mjög ósáttur við boltann sem á að nota í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 4. apríl 2013 07:00
KR með fullt hús í Lengjubikarnum KR tryggði sér öruggan sigur í riðli sínum í Lengjubikarnum í kvöld. KR vann alla sína leiki í riðlinum. Íslenski boltinn 3. apríl 2013 21:16
Sutej samdi við Grindavík Varnamaðurinn Alen Sutej er formlega genginn til liðs við Grindavík sem leikur í 1. deildinni nú í sumar. Íslenski boltinn 3. apríl 2013 14:42
Von á fleiri stórstjörnum til Eyja? "Það verða athyglisverðar fréttir af ÍBV á næstu 7-10 dögum,“ segir Óskar Örn Ólafsson, formaður meistaraflokksráðs ÍBV. Íslenski boltinn 3. apríl 2013 13:45
Vildi að fleiri væru á sömu launum og James Óskar Örn Ólafsson, formaður meistaraflokksráðs karla hjá ÍBV, segir að David James sé ekki að koma til Íslands til að græða pening. Íslenski boltinn 3. apríl 2013 11:31
James: Við Hermann erum ekki sammála um alla hluti "Það var Hermann Hreiðarsson sem kom mér til Íslands. Hann hringdi í mig fyrir einum eða tveim mánuðum síðan. Sagði við mig að ég væri að koma til þess að spila og þjálfa með honum. Ég sagði já. Þetta var í rauninni ekki flóknara en það," sagði markvörðurinn David James en hann skrifaði undir samning við ÍBV í kvöld. Íslenski boltinn 2. apríl 2013 19:06
James orðinn leikmaður ÍBV Enski markvörðurinn David James skrifaði í dag undir samning við Pepsi-deildarlið ÍBV. Það gerði hann í höfuðstöðvum Vífilfells sem framleiðir Coke. Íslenski boltinn 2. apríl 2013 18:10
James skrifar undir hjá ÍBV í dag Markvörðurinn David James staðfesti á Twitter-síðu sinni í dag að hann myndi skrifa undir samning við ÍBV áður en dagurinn er allur. Íslenski boltinn 2. apríl 2013 15:15
David James við það að skrifa undir hjá ÍBV Markvörðurinn David James mun vera lentur í Vestmannaeyjum til að ganga frá samningi við knattspyrnuliðið ÍBV en þetta kemur fram á vefsíðu Eyjafrétta. Íslenski boltinn 30. mars 2013 11:30
Ólafsvíkingar lögðu meistarana Víkingur frá Ólafsvík er enn með fullt hús stiga í 1. riðli Lengjubikarsins í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Íslandsmeisturum FH í kvöld. Íslenski boltinn 27. mars 2013 22:51
Ná Íslandsmeistararnir að stoppa Ólafsvíkinga? Víkingar úr Ólafsvík hafa unnið fimm fyrstu leiki sína í Lengjubikarnum og eru einir á toppi síns riðils. Stóra prófið er í hinsvegar á Leiknisvellinum í kvöld þegar þeir taka á móti Íslandsmeisturum FH. Íslenski boltinn 27. mars 2013 16:00
Langþráður sigur hjá strákunum Íslenska 21 árs landsliðið í fótbolta byrjar undankeppni EM vel því liðið vann í dag 2-1 sigur á Hvíta-Rússlandi í Minsk. Þetta var fyrsti leikur Íslands í riðlinum og fyrsti sigurleikur 21 árs landsliðsins síðan í september 2011. Íslenski boltinn 26. mars 2013 14:56
KSÍ er 66 ára í dag Í dag eru 66 ár liðin síðan að fjórtán félög og íþróttabandalög stofnuðu Knattspyrnusamband Íslands 26. mars 1947. KSÍ minnist þessara tímamóta á heimasíðu sinni í dag. Íslenski boltinn 26. mars 2013 11:00
Bikarúrslitaleikjaárið mikla í Garðabæ Stjörnumenn fóru í bikarúrslitaleik karla í blaki um helgina og náði félagið því þar með einstakri fernu. Á síðustu sjö mánuðum hefur Stjarnan átt karlalið í bikarúrslitum í fótbolta, körfubolta, handbolta og blaki. Sport 25. mars 2013 17:30
Stjarnan á flesta leikmenn í 19 ára landsliði kvenna Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari 19 ára landsliðs kvenna í fótbolta, hefur valið hópinn sem leikur í milliriðli EM í Portúgal dagana 4. - 9. apríl næstkomandi. Íslensku stelpurnar mæta þar Portúgal, Finnlandi og Norður-Írlandi. Fótbolti 25. mars 2013 13:00
Spear tryggði ÍBV langþráðan sigur Hermann Hreiðarsson fagnaði loksins sigri í Lengjubikarnum sem þjálfari ÍBV í dag. Þá unnu Eyjamenn lið BÍ/Bolungarvíkur, 1-0. Íslenski boltinn 23. mars 2013 16:42
Elfar og Helgi Sig skoruðu báðir tvö mörk Húsvíkingurinn Elfar Árni Aðalsteinsson kom Blikum á topp síns riðils í Lengjubikarnum er hann skoraði tvö mörk í sigri á Selfossi. Íslenski boltinn 23. mars 2013 14:28
Eigum að hætta að tuða í dómaranum Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði vonast til að endurheimta sæti sitt í byrjunarliði íslenska landsliðsins sem mætir Slóveníu í undankeppni HM 2014 í kvöld. Fótbolti 22. mars 2013 12:15
Ætla að bæta árangur Péturs Alfreð Finnbogason segir það ólýsanlega tilfinningu að stíga inn á knattspyrnuvöll og vera 80% viss um að skora. Hann verður væntanlega í stóru hlutverki þegar að Ísland mætir Slóveníu í undankeppni HM 2014 í Ljubljana í kvöld. Fótbolti 22. mars 2013 10:45
Ég gef aldrei eftir Ari Freyr Skúlason hefur í stjórnartíð Lars Lagerbäck fest sig í sessi sem vinstri bakvörður íslenska landsliðsins, þrátt fyrir að hann hafi síðustu ár spilað sem varnartengiliður með liði sínu. "Vinnusemin er númer eitt hjá mér,“ segir hann. Fótbolti 22. mars 2013 08:00
Eigum góða möguleika á að skora í kvöld Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands, segir mikilvægt að leikmenn endurtaki ekki mistökin sem þeir gerðu í æfingaleiknum gegn Rússlandi í síðasta mánuði. Ísland mætir Slóveníu ytra í undankeppni HM 2014 í kvöld. Fótbolti 22. mars 2013 07:00
Þetta er bara fótbolti Hannes Þór Halldórsson landsliðsmarkvörður á ekki von á öðru en að hann verði í byrjunarliði Íslands gegn Slóveníu á morgun. Hann hefur hagað öllu sínu undirbúningstímabili á Íslandi með þennan leik í huga. Fótbolti 21. mars 2013 16:15