Flautað til leiks í 1. deild karla Baráttan um sæti í Pepsi-deild karla hefst í dag þegar 1. umferðin í 1. deild karla fer fram. Stórleikur verður í Grindavík þar sem Víkingur kemur í heimsókn. Íslenski boltinn 9. maí 2013 09:35
Elford-Alliyu skrifar undir mánaðarsamning við ÍBV Eyjamenn hafa gert mánaðarsamning við hinn tvítuga framherja Lateef Elford-Alliyu en hann mun fá tækifæri á næstu vikum hjá þeim Hermanni Hreiðarssyni þjálfari og aðstoðarmanni hans David James. Þetta kemur fram á eyjamenn.com í kvöld. Íslenski boltinn 8. maí 2013 20:20
Shakira í KR Vesturbæingar hafa styrkt kvennalið sitt fyrir átökin í 1. deildinni í knattspyrnu í sumar. Íslenski boltinn 8. maí 2013 16:45
Vanmátu Valsara í 7-0 tapi "Ég held að lið mitt hafi jafnvel vanmetið Valsliðið," sagði John Andrews þjálfari Aftureldingar eftir 7-0 tap liðsins gegn Valskonum á Hlíðarenda í gær. Íslenski boltinn 8. maí 2013 14:15
Daily Mail fjallar um Íslandsævintýri James Breski miðillinn Daily Mail er með stóra umfjöllun um Íslandsævintýri markvarðarins David James í dag. Bretarnir mættu til Eyja og fylgdust með James spila sinn fyrsta leik í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 8. maí 2013 13:45
Indriði lánaður til Leiknis Valsmenn hafa lánað sóknarmanninn Indriða Áka Þorláksson til Leiknis í Breiðholti. Íslenski boltinn 8. maí 2013 11:30
Sleppa fram af sér beislinu í vernduðu umhverfi hópsins "Þetta hefur þekkst lengi og kallað ýmsum nöfnum svo sem múgsefjun eða hópþrýstingur,“ segir Einar Gylfi Jónsson sálfræðingur. Íslenski boltinn 8. maí 2013 09:06
Ætla mér að skora tíu mörk Hinn 18 ára gamli Árni Vilhjálmsson er leikmaður 1. umferðar Pepsi-deildar karla hjá Fréttablaðinu. Þessi snaggaralegi framherji átti stjörnuleik gegn nýliðum Þórs og skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. Hann ætlar sér stóra hluti í sumar. Stefnan er sett Íslenski boltinn 8. maí 2013 07:00
Tryggvi er nú tvö hundruð marka maður í efstu deild Tryggvi Guðmundsson lagði upp mark Fylkis í 1. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudagskvöldið en þetta var tímamótamark fyrir þennan síunga 38 ára gamla leikmann. Íslenski boltinn 8. maí 2013 06:30
Öll þrjú efstu liðin í spánni stóðust pressuna Þrjú efstu liðin í árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna unnu öll leiki sína í 1. umferð Pepsi-deildar karla í ár. FH (spáð 1. sæti) vann Keflavík 2-1, KR (2. sæti) vann Stjörnuna 2-1 og Breiðablik (3. sæti) vann Þór 4-1. Íslenski boltinn 8. maí 2013 06:00
Þrennan hennar Hörpu í kvöld Harpa Þorsteinsdóttir átti stórleik með Stjörnunni í 3-0 sigri á ÍBV á Samsung-vellinum í fyrstu umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld en leikurinn var í beinni útsendingu á Vísi. Íslenski boltinn 7. maí 2013 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Afturelding 7-0 | Elín Metta með fernu Elín Metta Jensen skoraði fjögur mörk og gaf að auki tvær stoðsendingar þegar Valur vann 7-0 stórsigur á Aftureldingu í leik liðanna á Vodafone-vellinum á Hlíðarenda í fyrstu umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 7. maí 2013 18:45
Meistararnir misstigu sig en Blikar sluppu með skrekkinn Stjarnan, Valur, Selfoss og Breiðablik fögnuðu öll sigrum þegar fyrsta umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta fór fram í kvöld. Íslandsmeistarar Þór/KA töpuðu hinsvegar tveimnur stigum á heimavelli í fyrsta leik sínum í titilvörninni. Íslenski boltinn 7. maí 2013 17:30
Nýr bandarískur markvörður til meistaranna Þór/KA hefur fengið til sín hina bandarísku Victoriu Alonzo til að verja mark Íslandsmeistaranna í sumar. Íslenski boltinn 7. maí 2013 15:00
Sýnt beint frá leik Stjörnunnar og ÍBV á Vísi Leikur Stjörnunnar og ÍBV í 1. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld verður í beinni útsendingu á Vísi. Íslenski boltinn 7. maí 2013 14:41
Harpa með þrennu og tvö sláarskot í Stjörnusigri Harpa Þorsteinsdóttir skoraði öll mörk Stjörnunnar þegar liðið vann 3-0 sigur á ÍBV í fyrstu umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld en leikurinn fór fram á Samsung-vellinum í Garðbæ. Fyrsta mark Hörpu var fyrsta mark Pepsi-deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 7. maí 2013 12:56
Var komin með kleinuhring um mittið "Ég er eiginlega nýbyrjuð að æfa," segir Embla Sigríður Grétarsdóttir sem verður í byrjunarliði Valskvenna sem taka á móti Aftureldingu í 1. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 7. maí 2013 12:45
Silfurskeiðin biður Bjarna afsökunar Almar Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna hegðunar stuðningsmanna félagsins, Silfurskeiðarinnar. Íslenski boltinn 7. maí 2013 12:28
Markaregnið úr fyrstu umferðinni Átján mörk voru skoruð í leikjunum sex í 1. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu sem lauk í gær. Íslenski boltinn 7. maí 2013 12:00
KSÍ mun skoða hegðun Silfurskeiðarinnar Stuðningsmannasveit Stjörnunnar, Silfurskeiðin, varð uppvís að afar vafasamri hegðun á KR-vellinum í gær á leik KR og Stjörnunnar í 1. umferð Pepsi-deildar karla. Sveitin söng þá ljótan níðsöng um Bjarna Guðjónsson, fyrirliða KR, og það sem meira er þá er þetta annað árið í röð sem sveitin gerir það. Íslenski boltinn 7. maí 2013 10:23
Gaupi fluttur með krana á völlinn Notast þurfti við krana til þess að flytja íþróttafréttamanninn Guðjón Guðmundsson í viðtöl að loknum leik Víkings Ólafsvíkur og Fram í 1. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 7. maí 2013 09:17
Gervigras fyrir konurnar í þremur leikjum af fimm Aðeins tveir leikir af fimm í 1. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu fara fram á grasi. Heil umferð fer fram í kvöld. Íslenski boltinn 7. maí 2013 09:15
Þetta gerðist í 1. umferð Pepsi-deildar karla Brynjar Björn Gunnarsson meiddist, Finnur sá rautt, Valgeir veifaði gulu spjöldunum og David James hélt hreinu. Það var um nóg að vera í 1. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 7. maí 2013 08:21
Skarð Gunnhildar Yrsu vandfyllt „Við vitum að við verðum í toppbaráttunni og stefnan verður að sjálfsögðu sett á titilinn,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir framherji Stjörnunnar. Stjarnan varð Íslandsmeistari sumarið 2011 en missti titilinn í hendur Þórs/KA síðastliðið sumar. Það var sárabót að Garðbæingar urðu bikarmeistarar. Íslenski boltinn 7. maí 2013 06:00
Það gekk illa hjá Hermanni að skipta sér inn á völlinn Hermann Hreiðarsson stýrði liði ÍBV til sigurs í fyrsta leik sínum sem þjálfari í efstu deild á Íslandi þegar ÍBV vann ÍA 1-0 á sunnudaginn og hann endaði leikinn inn á vellinum eftir að hafa skipt sér inn á völlinn í lok leiks. Íslenski boltinn 7. maí 2013 00:01
Fyrsta umferð Pepsi-deildarinnar klárast - allir leikir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 6. maí 2013 18:45
Íslandsmeistararnir hafa ekki unnið fyrsta leik í sex ár Íslandsmeistarar FH hefja titilvörnina í kvöld þegar þeir taka á móti Keflavík á Kaplakrikavelli en leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Það hefur gengið illa hjá ríkjandi Íslandsmeisturum í fyrstu umferðinni undanfarin ár. Íslenski boltinn 6. maí 2013 17:15
Stjarnan hefur aldrei unnið deildarleik á KR-vellinum KR tekur á móti Stjörnunni í stórleik kvöldsins í Pepsi-deild karla í fótbolta en Garðbæingar eru til alls líklegir í sumar enda komnir með Veigar Pál Gunnarsson í framlínuna við hlið Garðars Jóhannssonar. Íslenski boltinn 6. maí 2013 16:30
Framherji til Stjörnunnar Stjarnan hefur fengið til sín liðsstyk fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna í sumar. Megan Manthey, 24 ára bandarískur framherji, er gengin í raðir félagsins. Íslenski boltinn 6. maí 2013 16:22
Tóm tjara Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að Heiðar Helguson sé á leiðinni til ÍBV. Íslenski boltinn 6. maí 2013 15:35