Rajkovic til KA | Fær Fannar ekki tækifæri? Það eru markvarðarskipti hjá knattspyrnuliðunum á Akureyri. Sandor Matus hafði áður farið til Þórs frá KA. Nú er Srdjan Rajkovic að fara frá Þór til KA. Íslenski boltinn 25. febrúar 2014 20:00
Sonur Arnórs Guðjohnsen til reynslu hjá Swansea Arnór Borg Guðjohnsen og Ágúst Eðvald Hlynsson eru báðir á leið til æfinga hjá velska liðsinu Swansea sem leikur í ensku úrvalsdeildinni. Íslenski boltinn 25. febrúar 2014 10:43
2222. leikur KR fór fram 22. febrúar Heimasíða KR greindi frá þeirri ótrúlegu staðreynd að 2222. leikur meistaraflokks karla hafi verið fram á 22. degi annars mánaðar ársins. Íslenski boltinn 25. febrúar 2014 09:15
Hlíf tryggði Val Reykjavíkurmeistaratitilinn Valur varð í kvöld Reykjavíkurmeistari í knattspyrnu kvenna. Valur lagði þá Fylki, 2-1, í úrslitaleik. Íslenski boltinn 24. febrúar 2014 21:18
Stjarnan samdi við danskan varnarmann Niclas Vemmelund er nýjasti liðsmaður Stjörnunnar og mun spila með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 24. febrúar 2014 15:15
Freyr: Vísir að kynslóðaskiptum Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, segir að æfingamótið á Algarve í Portúgal sé íslenska landsliðinu afar mikilvægt. Íslenski boltinn 24. febrúar 2014 14:30
Ungt landslið til Algarve Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, tilkynnti í dag þá 23 leikmenn sem skipa íslenska landsliðið sem fer á æfingamótið í Algarve í næsta mánuði. Fótbolti 24. febrúar 2014 13:48
Haukur Páll skoraði tvö í sigri Vals | Létt hjá Víkingum gegn Selfossi Daninn Mads Nielsen skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Valsmenn í Lengjubikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 23. febrúar 2014 21:03
Ísland byrjar og endar gegn Tyrklandi | Leikdagar í undankeppni EM 2016 Íslenski boltinn 23. febrúar 2014 15:59
Heimir: Það er enginn að fagna Landsliðsþjálfarinn vonar að menn taki ferðalögin til greina þegar leikdagar verða ákveðnir. Íslenski boltinn 23. febrúar 2014 12:23
Ísland í erfiðum riðli | Holland mætir í Dalinn Strákarnir drógust í erfiðan riðil í undankeppni EM 2016 sem fram fer í Frakklandi eftir tvö ár. Fótbolti 23. febrúar 2014 11:31
Draumadráttur eða dauðariðill hjá strákunum okkar? Í dag verður dregið í riðla fyrir undankeppni EM 2016 í knattspyrnu. Fótbolti 23. febrúar 2014 08:00
Aron Bjarki með sigurmark KR | Djúpmenn náðu stigi af Blikum KR vann dramatískan sigur á Keflavík í Lengjubikarnum í fótbolta suður með sjó í dag. Fótbolti 22. febrúar 2014 13:56
FH-ingar skelltu Fylkismönnum FH hóf tímabilið í Lengjubikar karla með því að vinna Fylkismenn í Egilshöllinni í kvöld, 3-1. Íslenski boltinn 21. febrúar 2014 21:21
Önnur Valskona í Selfoss - Thelma Björk búin að semja Bakvörðurinn Thelma Björk Einarsdóttir hefur ákveðið að spila með Selfossi í Pepsi-deild kvenna í sumar en þetta kom fyrst fram á Sunnlenska.is. Íslenski boltinn 21. febrúar 2014 13:15
Valur og Fylkir mætast í úrslitaleiknum Undanúrslitin í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu fóru fram í Egilshöll í kvöld. Íslenski boltinn 20. febrúar 2014 22:40
Árni á reynslu til Rosenborg Árni Vilhjálmsson, leikmaður Breiðabliks, er á leið til reynslu hjá norska stórliðinu Rosenborg frá Þrándheimi. Íslenski boltinn 20. febrúar 2014 16:01
Stór dagur fyrir íslensku fótboltafélögin Fimmtudagurinn 20. febrúar er stór dagur fyrir íslensku fótboltafélögin en þau þurfa þá að skila fjárhagsgögnum í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2014. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 20. febrúar 2014 10:45
Farid Zato æfir með KR Tógomaðurinn Farid Zato kemur til landsins í dag og æfir með Íslandsmeisturum KR í eina viku. Íslenski boltinn 19. febrúar 2014 15:16
Ómar missir af tímabilinu í sumar Markvörðurinn Ómar Jóhannsson spilar ekki með Keflavík í Pepsi-deildinni í sumar vegna erfiðra axlarmeiðsla sem hafa verið að há honum. Íslenski boltinn 18. febrúar 2014 18:08
Mist komin aftur til Vals Mist Edvardsdóttir er genginn aftur í raðir Vals í Pepsi-deild kvenna í fótbolta en frá þessu er greint á vef félagsins. Íslenski boltinn 18. febrúar 2014 16:44
Víkingar semja við ungan Skota Víkingar úr Reykjavík hafa fengið liðsstyrk fyrir átökin í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 18. febrúar 2014 16:07
Vængir Júpíters mæta aftur til leiks - Lumman og Krían bætast í hópinn KSÍ er búið að ganga frá riðlaskiptingu í 4. deild karla í fótbolta fyrir sumarið en þar mæta fimm ný lið til leiks. Íslenski boltinn 17. febrúar 2014 22:45
Lengjubikarinn: Fram skellti KR í markaleik Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í dag. Liðin sem spiluðu í úrslitum Reykjavíkurmótsins á dögunum - KR og Fram - mættust á nýjan leik. Íslenski boltinn 16. febrúar 2014 20:52
Lengjubikarinn: Öruggt hjá ÍA gegn Skástrikinu Lengjubikarkeppni KSÍ hófst í dag með ÍA og BÍ/Bolungarvíkur í Akraneshöllinni. Heimamenn unnu þar öruggan sigur, 3-0. Íslenski boltinn 15. febrúar 2014 14:18
KSÍ verðlaunar Gumma Ben fyrir lifandi og hnyttnar lýsingar Guðmundur Benediktsson, íþróttalýsari hjá 365, hlaut í dag fjölmiðlaviðurkenningu á ársþingi KSÍ. Guðmundur fær verðlaunin fyrir að hafa glætt útvarpslýsingar frá fótboltaleikjum nýju lífi með eftirminnilegum hætti, svo eftir hefur verið tekið. Lýsingar hans eru lifandi, hrífandi, hnyttnar, áhugaverðar, spennandi og dramatískar. Íslenski boltinn 15. febrúar 2014 13:50
ÍBV fær hollenskan landsliðsmann Kvennalið ÍBV í knattspyrnu fékk liðsstyrk í dag er gengið var frá samningi við hollensku landsliðskonuna Kim Dolstra. Íslenski boltinn 14. febrúar 2014 17:00
Ísland fer upp um eitt sæti á nýjum FIFA-lista Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 48. sæti á styrkleikalista FIFA sem birtur var í dag. Íslenski boltinn 13. febrúar 2014 12:00
Það þýðir nú lítið að fara á taugum strax Heimir Guðjónsson, þjálfari FH-ingar, er ósáttur við varnarleikinn á annars góðu æfingamóti FH-liðsins á Algarve. Íslenski boltinn 13. febrúar 2014 06:00
Bjarni Guðjóns: Miklu skemmtilegra starf en ég hélt Bjarni Guðjónsson vann sinn fyrsta bikar sem þjálfari á mánudagskvöldið þegar Fram varð Reykjavíkurmeistari eftir sigur á KR í vítaspyrnukeppni í Egilshöll. Íslenski boltinn 12. febrúar 2014 07:30