Kemur ekki til greina að sitja á bekknum Markvörður kvennaliðs Fylkis fær varla á sig mark en missir samt líklega stöðuna þegar landsliðsmarkvörðurinn fær félagaskipti. Íslenski boltinn 25. júní 2014 19:00
Igor Taskovic fékk bara einn leik í bann Igor Taskovic, fyrirliði Víkingsliðsins, er einn af fimm leikmönnum Pepsi-deildar karla sem verða í leikbanni í 10. umferðinni en Aga- og úrskurðarnefnd hefur gefið út vikulegan úrskurð sinn. Íslenski boltinn 25. júní 2014 15:00
Harpa með sjö mörk í síðustu tveimur leikjum Harpa Þorsteinsdóttir, framherji Stjörnunnar, hefur verið í miklu stuði í síðustu tveimur leikjum liðsins í Pepsi-deild kvenna en Stjörnukonur er nú komnar í toppsæti deildarinnar eftir stórsigra á Val og Stjörnunni. Íslenski boltinn 25. júní 2014 10:00
Stefnan klárlega aftur í atvinnumennsku Kristján Gauti Emilsson fór á kostum þegar topplið FH burstaði Fram, 4-0. Íslenski boltinn 25. júní 2014 06:00
Pepsi-mörkin | 9. þáttur Níundu umferðinni í Pepsi-deild karla er lokið og sem fyrr má nálgast styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum á Vísi. Íslenski boltinn 24. júní 2014 21:15
Grindavík áfram í fallsæti Djúpmenn björguðu jafntefli gegn Grindavík sem er í vondum málum við botn deildarinnar. Íslenski boltinn 24. júní 2014 20:01
Stuðningsmenn Celtic fjölmenna til Íslands Fjölmargir Skotar ætla að koma til landsins til að fylgjast með leik KR og Celtic í forkeppni meistaradeildarinnar í fótbolta um miðjan næsta mánuð samkvæmt Evening Times. Íslenski boltinn 24. júní 2014 17:15
Stjarnan skoraði fimm og skaust á toppinn Afturlding vann fallslaginn á móti ÍA í Mosfellsbænum. Íslenski boltinn 24. júní 2014 16:51
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fylkir 0-2 | Fyrsti sigur Fylkis á Vodafone-vellinum Varnarmúr Fylkis heldur enn. Íslenski boltinn 24. júní 2014 16:23
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Breiðablik 0-1 | Fyrsta tap Þórs/KA Guðrún Arnardóttir skoraði eina markið á Þórsvelli. Íslenski boltinn 24. júní 2014 16:08
Uppbótartíminn: Jonathan Glenn með Rivaldo-takta Níundu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum nótum. Íslenski boltinn 24. júní 2014 12:30
Stórskemmtilegt að kljást við Celtic Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, var spenntur fyrir leikjunum gegn Celtic þegar Fréttablaðið heyrði í honum í gær. Íslenski boltinn 24. júní 2014 08:00
Höfum reynt að sýna þolinmæði Uppbygging Fram í Úlfarsárdal er mörgum árum á eftir upphaflegri áætlun og ekki sér enn fyrir endann á flutningi félagsins úr Safamýrinni. Íbúar Grafarholts og Úlfarsárdals eru langþreyttir eftir framkvæmdum. Íslenski boltinn 24. júní 2014 07:30
Jonathann Glenn fer á kostum Jonathann Glenn skoraði sitt fimmta mark í fjórum leikjum í tapinu gegn KR í gær. Íslenski boltinn 23. júní 2014 20:00
Pepsi-mörkin fyrr á ferðinni í kvöld Farið verður yfir níundu umferð Pepsi-deildarinnar klukkan 21.00. Íslenski boltinn 23. júní 2014 16:34
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram- FH 0-4 | FH aftur á toppinn Kristján Gauti Emilsson fór á kostum í sigri FH í Dalnum. Íslenski boltinn 23. júní 2014 13:23
Ingvar Þór Kale: Aldrei að vita nema ég bjóði Árna í bíó Nýliðar Víkinga eru í flottum málum í Pepsi-deildinni eftir 1-0 sigur á Breiðabliki í 9. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en þetta var fimmti sigur Víkingsliðsins í deildinni í sumar. Ingvar Þór Kale, markvörður Víkinga, hélt marki sínu hreinu og var léttur í leikslok. Íslenski boltinn 22. júní 2014 22:49
Ásmundur: Hefði getað tekið alla ellefu út af Ásmundur Arnarsson var hundóánægður með lið Fylkis í kvöld. Íslenski boltinn 22. júní 2014 22:10
Ingvar: Danni flaug eins og Jordan „Það er ansi sætt að vera á toppnum, það er þar sem við viljum vera og vonandi verður það svo," sagði Ingvar Jónsson markvörður Stjörnunnar eftir 2-1 sigur Garðbæinga á Fjölni á Samsung-vellinum í 9. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. En hvað fannst Ingvari um leik hans manna? Íslenski boltinn 22. júní 2014 22:01
Garðar skaut ÍA á toppinn ÍA lagði Leiknir Reykjavík 2-1 í toppslag 1. deildar karla í fótbolta í dag á Akranesi. Leiknir var 1-0 yfir hálfleik. Fótbolti 22. júní 2014 15:51
Umfjöllun,viðtöl og einkunnir: Þór - Valur 0-1 | Haukur Páll tryggði Val þrjú stig Haukur Páll tryggði Valsmönnum þrjú stig í bragðdaufum leik fyrir norðan í 9. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 22. júní 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fjölnir 2-1 | Stjarnan tyllti sér á toppinn Stjarnan komst á topp Pepsi-deildarinnar eftir 2-1 sigur á Fjölnir á Samsung-vellinum í kvöld. Staðan í hálfleik var 1-0. Íslenski boltinn 22. júní 2014 00:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-3 | Gary Martin með tvö mörk í endurkomu KR Gary Martin skoraði tvö mörk í 3-2 sigri Íslandsmeistara KR í Eyjum í kvöld þegar liðin mættust í 9. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 22. júní 2014 00:01
Bið Eyjamanna og Blika lengist | Öll úrslit kvöldsins Blikar og Eyjamenn eru enn án sigurs eftir níu umferðir í Pepsi-deildinni en fimm leikir fóru fram í kvöld. Íslenski boltinn 22. júní 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Breiðablik 1-0 | Níu Víkingar lögðu Breiðablik að velli Víkingur vann þriðja leik sinn í röð í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld þegar liðið lagði Breiðablik 1-0 á heimavelli sínum í Víkinni. Pape Mamadou Faye skoraði sigurmarkið á 15. mínútu. Íslenski boltinn 22. júní 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Keflavík 2-4 | Arfaslakir Fylkismenn engin fyrirstaða Það er ekkert annað en hörð fallbarátta sem blasir við Árbæingum miðað við frammistöðu kvöldsins. Íslenski boltinn 22. júní 2014 00:01
Víkingur Ólafsvík á toppinn Víkingur frá Ólafsvík lagði botnlið Tindastóls 1-0 á heimavelli sínum í 1. deild karla í fótbolta í dag. Fótbolti 21. júní 2014 18:05
Enn tapar Grindavík | Markaveisla á Akureyri Grindavík tapaði fjórða leik sínum af sex í 1. deild karla í fótbolta í dag þegar liðið tapaði 1-0 fyrir Haukum að Ásvöllum. Alls hófust fjórir leikir klukkan 14. Fótbolti 21. júní 2014 15:45
Skiptir engu máli hvað fjölmiðlarnir segja Jonathan Glenn, framherji ÍBV, er kominn á skrið í markaskorun eftir erfiða byrjun. Stóð sig á úrtaksæfingum í Flórída og fékk tækifæri í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 21. júní 2014 07:00
Dalvík/Reynir vildi ekki veita frekari upplýsingar KSÍ vill herða reglur til að taka á veðmálabraski. Íslenski boltinn 21. júní 2014 06:00