Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Höfum reynt að sýna þolinmæði

Uppbygging Fram í Úlfarsárdal er mörgum árum á eftir upphaflegri áætlun og ekki sér enn fyrir endann á flutningi félagsins úr Safamýrinni. Íbúar Grafarholts og Úlfarsárdals eru langþreyttir eftir framkvæmdum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ingvar: Danni flaug eins og Jordan

„Það er ansi sætt að vera á toppnum, það er þar sem við viljum vera og vonandi verður það svo," sagði Ingvar Jónsson markvörður Stjörnunnar eftir 2-1 sigur Garðbæinga á Fjölni á Samsung-vellinum í 9. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. En hvað fannst Ingvari um leik hans manna?

Íslenski boltinn