Leikur KR og Stjörnunnar fer fram | Myndir Stórleikur KR og Stjörnunnar fer fram í kvöld þrátt fyrir erfitt veðurfar og að KR-völlurinn sé í slæmu ástandi. Íslenski boltinn 31. ágúst 2014 15:36
Engin áform um frestun | KR-völlurinn á floti Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ, segir í samtali við Vísi að engin félög hafi haft samband við hann og beðið um frestun á leikjunum sem eiga að fara fram í dag. Heil umferð í Pepsi-deild karla er fyrirhuguð. Íslenski boltinn 31. ágúst 2014 12:30
Ólafur Páll tjáir sig um ummæli Ólafs Þórðarssonar Hlaðvarpsþátturinn Eusebio er á tveggja vikna fresti á netinu. Sjötti þátturinn var nokkuð athyglisverður þar sem Ólafur Páll Snorrason tjáði sig meðal annars um ummæli Ólafs Þórðarssonar. Fótbolti 31. ágúst 2014 06:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fylkir 2-2 | Ellefta jafntefli Breiðabliks Breiðablik og Fylkir skildu jöfn 2-2 í hörku leik á Kópavogsvelli í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 31. ágúst 2014 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Víkingur 0-1 | Abnett hetja Víkinga á Akureyri Michael Maynard Abnett tryggði Víkingum 1-0 sigur á botnliði Þórs á Þórsvellinum á Akureyri í Pepsi-deild karla í kvöld og negldi um leið nokkra nagla í kistu Þórsliðsins. Íslenski boltinn 31. ágúst 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: KR - Stjarnan 2-3 | Stjarnan heldur í titilvonina Stjarnan vann magnaðan sigur, 3-2, á KR-ingum í Vesturbænum í kvöld. Ólafur Karl Finsen gerði tvö mörk fyrir Stjörnuna í kvöld sem heldur áfram í Íslandsmeistaravonirnar. Íslenski boltinn 31. ágúst 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fjölnir 4-0 | FH keyrði yfir Fjölni í síðari hálfleik FH keyrði yfir Fjölni í síðari hálfleik í Kaplakrika, en lokatölur urðu 4-0 eftir að markalaust hafi verið í hálfleik. Atli Guðnason og Steven Lennon léku á alls oddi. Íslenski boltinn 31. ágúst 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - ÍBV 3-0 | Sannfærandi sigur hjá Val Valsmenn enduðu þriggja leikja taphrinu með sannfærandi 3-0 sigri á Eyjamönnum í fyrsta leik 18. umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 31. ágúst 2014 00:01
FH og Stjarnan unnu bæði - Framarar upp úr fallsæti FH og Stjarnan héldu áfram sínu skriði í toppbaráttunni og unnu sína leiki í 18. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Sigrarnir voru hinsvegar afar ólíkir. Íslenski boltinn 31. ágúst 2014 00:01
Tvö mörk á tveimur mínútum | Myndband Stjarnan vann Selfoss 4-0 í úrslitaleik Borgunarbikars kvenna í dag, en Stjörnustúlkur tryggðu sér því bikarmeistaratitilinn í annað skipti í sögu félagsins. Íslenski boltinn 30. ágúst 2014 22:30
ÍA steig stórt skref í átt að Pepsi-deildinni Hallur Flosason tryggði ÍA afar mikilvægan sigur í baráttunni um laust sæti í Pepsi-deild karla á næsta ári, en liðið vann BÍ/Bolungarvík í dag. Íslenski boltinn 30. ágúst 2014 16:05
Takefusa í stuði í sigri Þróttar Þróttarar keyrðu yfir Tindastól í fyrstu deild karla í fótbolta i dag. Lokatölur urðu 4-0 í Laugardalnum. Enski boltinn 30. ágúst 2014 15:03
Gunnar: Jákvætt að leikmenn séu stressaðir Gunnar Rafn Borgþórsson, þjálfari Selfoss, vonast til þess að leikmenn sínir notfæri sér stressið í upphafi leiks til góða í bikarúrslitaleik liðsins gegn Stjörnunni á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 30. ágúst 2014 11:45
Ólafur: Það er enginn saddur í Garðabænum Kvennalið Stjörnunnar keppir í fjórða sinn í sögu félagsins í bikarúrslitum í dag þegar Stjarnan mætir Selfoss á Laugardalsvelli. Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari Stjörnunnar telur að þetta sé stærsti leikur ársins. Íslenski boltinn 30. ágúst 2014 10:30
Allt Suðurlandið styður okkur Selfoss leikur í dag í fyrsta sinn í sögu félagsins til úrslita í bikarnum. Þrjátíu ár eru síðan kvennalið Selfoss sigraði Stjörnuna en fyrirliði liðsins telur að það séu helmingslíkur hver ber sigur úr býtum í Laugardalnum. Íslenski boltinn 30. ágúst 2014 10:00
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Stjarnan - Selfoss 4-0 | Stjarnan bikarmeistari 2014 Stjarnan varð í dag í annað sinn í sögu félagsins bikarmeistari eftir 4-0 sigur á Selfoss í bikarúrslitunum á Laugardalsvelli. Harpa Þorsteinsdóttir reyndist andstæðingum sínum erfið eins og oft áður en hún skoraði þrennu í leiknum. Íslenski boltinn 30. ágúst 2014 00:01
Þessi bolti var inni er það ekki? - myndband KA og Haukar gerðu markalaust jafntefli í 1. deild karla í fótbolta í kvöld en það er ekki að sjá annað en að dómarar leiksins hafi misst af einu marki í þessum leik á Akureyrarvelli. Íslenski boltinn 29. ágúst 2014 21:08
Aðeins stærðfræðin getur tekið Pepsi-deildarsætið af Leiknismönnum Leiknismenn eru svo gott sem búnir að tryggja sér sæti í Pepsi-deildinni í fótbolta á næsta tímabili eftir markalaust jafntefli á móti Víkingi í Ólafsvík í kvöld. Leiknir hefur aldrei áður spilað í efstu deild karla. Íslenski boltinn 29. ágúst 2014 20:22
Níundi bikarúrslitaleikurinn hjá Stjörnunni á aðeins þremur árum Silfurskeiðin, stuðningsmannasveit Stjörnunnar, þekkir það vel að fylgja sínum liðum niður í Laugardal með það markmið að vinna bikarinn. Fótboltakonur félagsins spila bikarúrslitaleik á móti Selfossi á Laugardalsvelli á morgun. Íslenski boltinn 29. ágúst 2014 18:45
Leiknismenn geta komist upp í Pepsi-deildina í kvöld Leiknir úr Reykjavík getur skrifað nýjan kafla í sögu félagsins í Ólafsvíkinni í kvöld en með sigri á heimamönnum í Víkingi tryggja Leiknismenn sér sæti í Pepsi-deildinni 2015. Íslenski boltinn 29. ágúst 2014 06:00
HK-ingar að missa af lestinni? - Grindavík vann í Kórnum Grindvíkingar unnu mikilvægan 2-1 útisigur á HK í Kórnum í kvöld þegar liðin mættust í 1. deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 28. ágúst 2014 21:11
Guðjón Pétur jafnaði 16 ára gamalt met Arnórs Guðjohnsen Blikinn skoraði sitt fjórða mark í Pepsi-deildinni beint úr aukaspyrnu á móti Stjörnunni, en enginn annar hefur skorað fleiri slík mörk á einu tímabili í efstu deild frá 1977. Íslenski boltinn 28. ágúst 2014 06:00
Arnar Már klárar líklega tímabilið með Stjörnunni Íhugar alvarlega að hætta við námið í Hollandi og vera áfram á Íslandi. Íslenski boltinn 27. ágúst 2014 14:45
Piltarnir okkar fengu brons á ÓL í Nanjang | Myndir U15 ára landsliðið í fótbolta valtaði yfir Grænhöfðaeyjar í leiknum um þriðja sætið á Ólympíuleikum æskunnar. Íslenski boltinn 27. ágúst 2014 12:05
Eyjólfur búinn að velja hópinn Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U-21 árs lið karla í knattspyrnu, hefur valið hópinn sem mætir Armeníu og Frakklandi í tveimur síðustu leikjunum í undankeppni EM. Íslenski boltinn 27. ágúst 2014 11:50
Heima(ey) er best Jonathan Glenn, Trínidadinn í liði ÍBV, heldur áfram að fara á kostum í Pepsi-deild karla í fótbolta, en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri á Þór á sunnudagskvöldið og er leikmaður 17. umferðar hjá Fréttablaðinu. Íslenski boltinn 27. ágúst 2014 06:30
Anna Rakel tryggði Þór/KA þrjú stig í fyrsta byrjunarliðsleiknum Anna Rakel Pétursdóttir tryggði Þór/KA 1-0 sigur á ÍA í lokaleik 14. umferðar Pepsi-deildar kvenna en liðin mættust á Þórsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 26. ágúst 2014 20:40
Blikar sóttu þrjú stig á Selfoss - þrenna hjá Önnu - úrslit kvöldsins í kvennaboltanum Breiðablik sótti þrjú stig á Selfoss í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld og styrkti stöðu sína í baráttunni um annað sætið í deildinni. Íslenski boltinn 26. ágúst 2014 20:01
Pepsi-mörkin | 17. þáttur Styttri útgáfa af Pepsi-mörkunum þar sem Hörður Magnússon og sérfræðingar þáttarins fara yfir 17. umferðina í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 26. ágúst 2014 18:00
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Valur - Stjarnan 0-0 | Valur tók stig af Stjörnunni Valur og Stjarnan skildu jöfn 0-0 á Hlíðarenda í kvöld í frekar bragðdaufum leik. Leikurinn var frekar tíðindalítill eins og úrslitin gefa til að kynna. Íslenski boltinn 26. ágúst 2014 15:36