SönderjyskE íhugar að semja við Baldur Baldur Sigurðsson, fyrirliði KR, færist nær danska liðinu SönderjyskE með hverjum deginum. Íslenski boltinn 13. nóvember 2014 12:45
Pétur fer ekki með Rúnari til Lilleström Pétur Pétursson mun ekki fylgja Rúnari Kristinssyni til norska liðsins Lilleström eins og til stóð. Hann og félagið náðu ekki saman. Rúnar er á leið utan í dag til þess að skrifa undir. Pétur vill halda áfram að þjálfa. Íslenski boltinn 13. nóvember 2014 07:00
Cech: Sterkasta vopn Íslands er liðsheildin Tékkar fá viku til að undirbúa sig fyrir toppslaginn gegn Íslandi. Fótbolti 13. nóvember 2014 07:00
Sjáðu mörkin úr tapleiknum í Brussel | Myndband Alfreð Finnbogason skoraði mark Ísland en öll mörk leiksins má sjá hér á Vísi. Fótbolti 12. nóvember 2014 22:44
Lars: Meiri samkeppni í liðinu Landsliðsþjálfarinn fagnar meiri breidd í íslenska liðinu eftir góða frammistöðu í Brussel. Fótbolti 12. nóvember 2014 22:34
Aron Einar: Getum gengið stoltir af velli Fyrirliðinn sáttur með frammistöðuna í Brussel þrátt fyrir 3-1 tap. Fótbolti 12. nóvember 2014 22:30
Haukur Baldvinsson genginn í raðir Víkings Kantmaðurinn snöggi sagði upp samningi sínum við Fram eftir tímabilið. Íslenski boltinn 12. nóvember 2014 20:00
Níu breytingar á byrjunarliði Íslands Hörður Björgvin Magnússon spilar sinn fyrsta A-landsleik gegn Belgíu í kvöld. Fótbolti 12. nóvember 2014 18:11
Þjálfari Belgíu: Fáir veikleikar í íslenska liðinu Marc Wilmots, landsliðsþjálfari Belgíu, stillir upp ógnarsterku liði gegn Íslandi í vináttulandsleik liðanna í kvöld. Marouane Fellaini og Moussa Dembélé eru með það hlutverk að brjóta niður sóknir íslenska liðsins. Fótbolti 12. nóvember 2014 07:30
Hörður Björgvin: Mikill heiður fyrir mig að vera í landsliðinu Varnarmanninn unga langar að sýna sig og sanna fyrir landsliðsþjálfurunum. Fótbolti 12. nóvember 2014 07:00
Viljum sýna að við getum staðið undir þessari pressu Ísland mætir Belgíu í vináttulandsleik á Koning Boudewijn-leikvanginum í Brüssel í kvöld og býst Lars lagerbäck við erfiðum leik gegn sterku liði Belga. Fótbolti 12. nóvember 2014 06:30
Þorlákur tekur við af Magna hjá Brommapojkarna Áfram stýrir Íslendingur stærsta unglingastarfi Svíþjóðar. Fótbolti 12. nóvember 2014 06:00
Finnur Ólafsson yfirgefur Fylki Árbæingar ætla sér að fá Ásgeir Börk heim en hann er með tilboð frá fleiri liðum. Íslenski boltinn 11. nóvember 2014 15:49
Andri skrifaði undir hjá ÍBV Andri Ólafsson ætlar að vera áfram á heimaslóðum en hann skrifaði í morgun undir nýjan samning við ÍBV. Íslenski boltinn 11. nóvember 2014 11:05
Kennslustund Bales nýttist landsliðinu okkar vel Íslenska landsliðið hefur haldið hreinu í 422 mínútur eða í níu síðustu hálfleikjum sem liðið hefur spilað. Á sama tíma hefur íslenska liðið skorað tíu mörk í röð án þess að mótherjarnir hafi svarað. Fótbolti 11. nóvember 2014 08:00
Alfreð: Moyes örugglega góður kostur Það hefur á ýmsu gengið hjá Real Sociedad, liði Alfreðs Finnbogasonar á Spáni. Jagoba Arrasate var rekinn úr stöðu knattspyrnustjóra á dögunum og var David Moyes, fyrrum stjóri Man. Utd, ráðinn í starfið í gærkvöldi. Það lá þó ekki fyrir er Fréttablaðið hitti á Alfreð í gær. Fótbolti 11. nóvember 2014 07:00
Kári: Líklega heppinn að deyja ekki í þessum leik Kári Árnason, leikmaður Rotherham í Englandi, reiknar ekki með öðru en að verða klár í slaginn þegar Ísland mætir Tékklandi í undankeppni EM 2016 á sunnudagskvöld. Hann verður þó ekki með er strákarnir mæta Belgíu í vináttulandsleik ytra annað kvöld. Fótbolti 11. nóvember 2014 06:00
Fjolla áfram í Kópavoginum Fjolla Shala hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við lið Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 10. nóvember 2014 22:00
Þessir söngvar verða sungnir í stúkunni í Plzen Ísland og Tékkland mætast í toppslag riðilsins í undankeppni EM á sunnudaginn kemur og það verður nóg af íslenskum stuðningsmönnum í stúkunni enda seldust upp 600 miðar sem KSÍ fékk á leikinn. Fótbolti 10. nóvember 2014 17:30
Þórarinn Ingi horfir út fyrir landsteinana Það ríkir enn óvissa um það hvar Þórarinn Ingi Valdimarsson muni spila á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 10. nóvember 2014 14:15
Brynjar Gauti á leið til Danmerkur Unglingalandsliðsmaðurinn Brynjar Gauti Guðjónsson er væntanlega á förum frá ÍBV og hefur sett stefnuna á útlönd. Íslenski boltinn 10. nóvember 2014 12:09
Lagerbäck fékk knús á Austurvelli "Hann gæti orðið borgarstjóri í Reykjavík ef hann vildi," sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu um samstarfsmann sinn, Lars Lagerbäck, í viðtali við sænska ríkissjónvarpið. Fótbolti 10. nóvember 2014 11:01
Hólmar Örn kallaður inn í A-landsliðið Landsliðsþjálfararnir, Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, hafa þurft að gera breytingu á landsliðshópnum sem þeir tilkynntu á föstudaginn. Enski boltinn 9. nóvember 2014 22:08
Bankað á dyrnar í Belgíu Íslenska fótboltalandsliðið er komið upp í 28. sæti á FIFA-listanum og það er allt annað en auðvelt að vinna sér sæti í byrjunarliði Lars Lagerbäck og Heimis Hallgrímssonar. Fréttablaðið skoðar í dag hvaða leikmenn eiga möguleika á sæti í liðinu. Fótbolti 9. nóvember 2014 09:00
Ósvald snýr aftur í Kópavoginn Ósvald Jarl Traustason mun leika í grænu og hvítu á næsta tímabili. Íslenski boltinn 9. nóvember 2014 06:00
Atli Fannar til Víkings Víkingur heldur áfram að safna liði fyrir átökin í Pepsi-deild karla á næsta tímabili, en félagið hefur komist að samkomulagi um kaup á sóknarmanninum Atla Fannari Jónssyni frá ÍBV. Íslenski boltinn 8. nóvember 2014 15:13
Guðjón Árni aftur til Keflavíkur | Gerði tveggja ára samning Guðjón Árni Antoníusson er genginn í raðir Keflavíkur á ný, en bakvörðurinn skrifaði undir tveggja ára samning við Keflavík í dag. Íslenski boltinn 8. nóvember 2014 14:15
Ármann og Ingi áfram hjá Þór Stuðningsmenn Þórs á Akueyri fengu góðar fréttir í gær þegar Ármann Pétur Ævarsson og Ingi Freyr Hilmarsson framlengdu samninga sína við félagið. Íslenski boltinn 8. nóvember 2014 13:15
Tékkarnir eru eins og vel smurð vél Ísland og Tékkland, tvö efstu liðin í A-riðli í undankeppni EM 2016, mætast sunnudaginn 16. nóvember næstkomandi og Heimir Hallgrímsson fór yfir tékkneska liðið á blaðamannafundi í dag þar sem íslenski hópurinn var tilkynntur. Fótbolti 7. nóvember 2014 13:58
Heimir: Markmiðið okkar hefur ekkert breyst Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, þjálfarar íslenska landsliðsins í fótbolta, kynntu í dag landsliðshóp sinn fyrir vináttuleik á móti Belgum og leik við Tékkland í undankeppni EM 2016. Fótbolti 7. nóvember 2014 13:38