Icelandair kaupir WOW

Icelandair kaupir WOW

Stjórn Icelandair Group gerði kaupsamning um kaup á öllu hlutafé í WOW air í byrjun nóvember 2018 en féll síðar frá kaupunum.

Fréttamynd

Endur­vekja Face­book-síðu WOW Air

Þetta er auðvitað ákveðið lífsmark með undirbúningsferlinu sem hefur staðið yfir í marga mánuði en hefur tekið lengri tíma en við áttum von á. WOW world er ákveðið hugtak sem við höfum verið að nota og þetta er vísbending um að fólk sé að hugsa stórt segir Gunnar Steinn Pálsson, almannatengill og talsmaður WOW Air.

Viðskipti innlent