
Berskjaldað búnt
Það er örugglega meira en að segja það að fá áhorfandann til að trúa því að mennskur skriðdreki á borð við Johnson geti verið svona berskjaldaður.
Gagnrýni á kvikmyndum, bókmenntum, tónlist, leikhúsverkum og fleiru.
Það er örugglega meira en að segja það að fá áhorfandann til að trúa því að mennskur skriðdreki á borð við Johnson geti verið svona berskjaldaður.
Ögrandi og djörf sýn ungs leikhúsfólks á William Shakespeare.
Ferskir og flottir taktar frá Thom Yorke og félögum, en lagasmíðarnar hefðu mátt vera sterkari.
Frábærir útgáfutónleikar, með þéttri hljómsveit og ótrúlega einlægum og góðum söngvara
Nýi Tomb Raider-leikurinn nær að blása nýju lífi í leikjaseríuna með miklum hasar, skemmtilegum þrautum og fallegri framsetningu.
Snotur sýning, eins konar sýnishorn fyrir ákveðin tímabil í listasögunni, og gefur smá viðbótarinnsýn í íslenska listsköpun fyrir og eftir aldamótin 1900.
Útkoman er í einu orði sagt frábær. Biggi Veira klæðir sígildar lagasmíðar Johns Grant í nýjan búning.
Bíð spennt eftir framhaldsbókunum tveimur sem Ejersbo rétt náði að búa til útgáfu áður en hann lést.
Það sem margir óttast mest af öllu er að vera sakaður ranglega um hræðilegan glæp. Hin martraðarkennda Jagten fjallar einmitt um það, og segir frá Lúkasi, leikskólakennara í litlu þorpi, sem grunur leikur á að hafi brotið kynferðislega gegn barni í sinni umsjá.
Árstíðir er ein af þessum harðduglegu íslensku hljómsveitum sem fjármagna plöturnar sínar sjálfar og spila úti um allar trissur.
Gæðaplata í rólegri kantinum frá þessum Nick Cave. Virkar best í alvöru græjum.
Tracing Echoes er stórt skref tónlistarlega frá Dry Land. Hljómurinn er miklu dýpri og dimmari og er eiginlega alveg magnaður.
Það er alltaf stemning að koma í Norðurpólinn á Seltjarnarnesi. Þeir sem þar fremja sína list leggja líf og limi í sýningarnar, sem oft eru nýstárlegar og frumlegar. Á fimmtudagskvöldið mætti Tryggvi Gunnarsson til leiks með verkið Punch.
Þetta er ekkert þægileg sýning. Þeir sem vilja fara í leikhús til að hlæja, skemmta sér og gleyma ættu sennilega ekkert að eltast við hana. En það var engin tilviljun að allir frumsýningargestir risu á fætur við sýningarlok á föstudaginn.
Styrkur Apatow er spéspegill hans á hversdagsleg vandræði hvítra Vesturlandabúa.
Oyama hljómar enn þá of lík fyrirmyndunum. Hún hefur hins vegar alla burði til þess að geta tekið tónlistina áfram og gert eitthvað enn betra.
Hilmir Snær sýnir stjörnuleik í heillandi mannlýsingu þó verkið sé eflaust ekki allra.
Stórfengleg upplifun þar sem öllum töfrum leikhússins er beitt. Ævintýraleg uppfærsla af Mary Poppins.
Ófyrirgefanleg afskræming á klassískri seríu. Banabiti Die Hard.
Saga Gunnars um þá Nonna og Jón Sveinsson er mikið og vandað verk. Vonandi er þessi bók bara upphafið, höfundur Nonnabókanna er enn þá að mörgu leyti ráðgáta.
Fimm stjörnur á Kon-Tiki. Ógleymanleg mynd um hreint út sagt ótrúlegan atburð.
Eva er þekkt og umdeild en hér sýnir hún á sér aðra hlið. Ljóðin hennar, sem eru hugleiðingar um lífið, eru fyrst og fremst snotur.
Segðu mér satt er fjörug sýning um öngstræti samskipta en vantaði kjöt á beinin.
Ólöf Arnalds tekur ekki stór skref í tónlistarþróuninni, en gæði tónlistarinnar eru augljós.
Þó að Geir Ólafsson sé umdeildur tónlistarmaður þá er ekki annað hægt en að dást að honum. Er hann ekki dæmi um mann sem leggur allt undir til að láta drauma sína rætast?
The Last Stand mun seint teljast til lykilmynda Svakanaggsins, en er eldhress endurkomumynd og stendur undir öllum þeim væntingum sem til hennar eru gerðar.
Troðfullur salurinn var vel með á nótunum á tónleikum Skálmaldar í Háskólabíói á laugardag. Frábært kvöld og fullt hús stiga.
Sindri í Sin Fang með sína bestu og aðgengilegustu plötu til þessa.
Fjórir af meðlimum hljómsveitarinnar Ég með flotta plötu sem er allt öðruvísi en Ég.
Liðsmenn The Bootleg Beatles voru fljótir að slá á mögulegar efasemdarraddir um ágæti þeirra er þeir mættu á svið í Eldborgarsalnum í Hörpu á sunnudagskvöld.